bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 28. Dec 2007 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Er með til sölu 525i IX-Touring, árg 1992 sem þarfnast lagfæringa.
Bíllinn er mikið endurnýjaður að sögn eiganda.
Glænýr vatnskassi+viftukúpling,glæný kúpling,nýtt púst,bremsur ofl.
Hann er ekinn rúm 200þúskm.
Kassinn og drifið á að vera gott.
Bíllinn er ökufær.

Líklegast er farin heddpakkning, en ekkert víst. Gæti bara verið vatnslás, gaurinn er kominn á annan bíl og nennir ekki að pæla meira í honum.
Smá skemmd á hægra framhorni, varahlutir eru til.
Álfelgur á bílnum fylgja ekki, kaupandi verður að redda gangi en getur farið heim á felgunum og sæki ég þær þangað :wink:

Fínn varahlutabíll eða til uppgerðar.

Verðið er 50þús kr....ekkert prútt.
Bíllinn stendur Á bílastæðinu við Smiðjuveg 38E í Kópavogi...Gul gata.
Ef þið viljið skoða gripinn. :wink:


Last edited by Sezar on Sat 29. Dec 2007 22:29, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Dec 2007 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Jæja, þessi er á leiðinni í hendurnar á einhverri BMW hnetu :D

Samasem seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Er þessi seldur????
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 22:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Nov 2007 13:13
Posts: 12
Ef ekki þá mátt þú hafa samband við undirritaðan,

Geir 897-2154


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 53 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group