Þetta er semsagt 316 með ///M-Tech kitti.
Voru fluttir 3 eða 4 stk inn af B&L og held það séu bara 3 eftir annars veit ég það ekki.
Þessi er allavegnana minnst keyrður
Ástæðan fyrir sölu að ég þarf að fá pening til að ávaxta.
Ekinn : 106k!
Árgerð: 1998
Beinskiptur 5 gíra
Efrispoiler ( Er ekki á myndum )
Með sportsætum og innréttingu
6 Diskamagasín og orginal bmw spilara
Hann er samt nuna með Alpine spilara upp á $$$ sem er með iPod tengi og læti. ( Fæst fyrir smá aukapening )
Kastarar, ///M-Kit, 5 stk 16" áfelgur sem eru með 225/55/16 "nýjum" sumardekkjum
Rafmagn í öllum rúðum!
Digital miðstöð!
Er að gleyma einhverju held ég.
Annars áhugasamir endilega senda PM.
Myndir:
800k eða 780k ef hann fer í vikunni!
Update:
Lipspoiler kominn á skottið en á eftir að setja roofspoilerinn ( ekki haft tíma )
Ég skipti um bremsuborða að aftan
Lét orginal loftsíu í stað einhvers horbjóðs sem var þar ( á hana enn til )
Bremsuklossa að framan
Nýtt hjólnaf að aftan hægramegin
Strekkti á handbremsu
Nýr mótorpúði vinstramegin
Ný dekk
Lét sprauta framendan aftur ásamt speglum ( vegna grjótkasts)
Ný hjólastilltur
Nýtt púst!
Ég er með kvittum upp á allt!
Ég óska eftir 800kalli fyrir bílinn