bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 15:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 12:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Ég er með til sölu Bmw 325i e36 coupe

Bíllinn var fluttur inn árið 2004 af fyrri eiganda með hjálp Skúra-Bjarka, þá keyrður um 160 þús. km.

Upplýsingar

Mótor: M50B25
Árgerð: 1994
Akstur: 201.xxx km.

Aukahlutir:

*Leðruð sportsæti
*Hiti í sætum
*Topplúga
*Stóra borðtölvan
*A/C
*Tvívirk miðstöð
*Kenwood hátalarar frammí og afturí
*Cruise Control
*ABS
*Samlitun frá verksmiðju
*Lækkaður 60/40 KW kerfi
*17" ASA AR-1 felgur
*Angel Eyes ljós frá DEPO
*Shadow line nýru
*Kastarar
*LÆST drif

Áður en ég keypti bílinn fyrir um hálfu ári síðan hafði hann nýlega verið í yfirhalningu þar sem eftirfarandi var gert:

-Skipt um kúplingu
-Ný kerti
-Nýr kælivökvi
-Skipt um spindilkúlur að framan
-Gírkassi allur tekinn í gegn af starfsmanni B&L
-Skipt um olíu í læsta drifinu hjá B&L
-Nýjir bremsuklossar að framan og aftan.

Eftir að ég kaupi bílinn hef ég gert eftirfarandi:

-Nýtt KW kerfi 60/40 , sett í bílinn í febrúar
-Bílinn hjólastilltur
-Skoðaður 08

Bíllin er sæmilega skóaður:
215/45/17 Pirelli ZeroNero að framan , mjög nýleg
225/45/17 Continental Contisport 2 að aftan, nokkuð nýleg

Ég fór á bílnum í Evrópu rúnt í vor og stóð hann sig eins og hetja, tók ekki feilpúst. Bíllinn hefur elst mjög vel og er ekki að finna að hann sé ekinn þessa 200 þús km.


Læt nokkrar myndir fylgja

Image
Image
Image
Image
Image
Image


Verð: 850.000 stgr

Skoða mögulega skipti á ódýrari, samt ekki mikill áhugi fyrir því

Atli
s. 862-3542

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Last edited by @li e30 on Sun 24. Jun 2007 21:32, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
???????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þessi bíll er engu líkur!

Ég á sjálfur E36 coupe (ekki á götunni lengur) sem að er ekinn 211k km

Og það er eins og hann sé ekinn 600.000km við hliðina á þessum!

Ótrúlega þéttur og góður bíll, og virkar mjög vel!

Maður hreinlega trúir því ekki að um 94´ árgerð og 200k km sé um að ræða!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
DRENGUR :o Ætlaru að selja :o

Baaaaaaaaara flottur coupe !!! 8)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hvar er Danni núna :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
:shock: :shock:

Flott verd

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 14:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Ég er fyrri eigandi að þessum bíl og flutti hann inn með aðstoð skúra-Bjarki. Ég get vottað að þetta er einn heillegasti e36 coupe bíll á landinu. Ég henti slatta í hann í þegar ég átti hann og eftir að Atli kaupir þá er hann búinn að gera ennþá meira til þess að gera þennan bíl nánast óaðfinnanlegan...

Gangi þér vel með söluna,,, sá sem kaupir þennan verður ekki svikinn.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi bíll er.. Geðveikur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Uss.. langar þig í E34 með M60 ? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 02:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
ái, seldu hann frekar i haust ;d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
þetta er heillegasti, besti og flottasti E36 sem ég hef prufað.!

einn með öllu.!

einn af meiri píu pikkum sem þú færð.! stelpurnar bara úúú.!
'' hann heitir Atli.! ''


gangi þér vel með þetta.! bömmer að þurfa selja.!

kveðja.!

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
aronjarl wrote:
þetta er heillegasti, besti og flottasti E36 sem ég hef prufað.!

einn með öllu.!

einn af meiri píu pikkum sem þú færð.! stelpurnar bara úúú.!
'' hann heitir Atli.! ''


gangi þér vel með þetta.! bömmer að þurfa selja.!

kveðja.!

wow slakaðu aðeins á þetta er nú bara gamal bmw
en samt mjög flottur

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
tommi. þessi bíll lookar ótrúlega in person.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Tommi Camaro wrote:
aronjarl wrote:
þetta er heillegasti, besti og flottasti E36 sem ég hef prufað.!

einn með öllu.!

einn af meiri píu pikkum sem þú færð.! stelpurnar bara úúú.!
'' hann heitir Atli.! ''


gangi þér vel með þetta.! bömmer að þurfa selja.!

kveðja.!

wow slakaðu aðeins á þetta er nú bara gamal bmw
en samt mjög flottur


PO-700 fær athygli, þessi er mikið meiri magnet :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Angelic0- wrote:
Tommi Camaro wrote:
aronjarl wrote:
þetta er heillegasti, besti og flottasti E36 sem ég hef prufað.!

einn með öllu.!

einn af meiri píu pikkum sem þú færð.! stelpurnar bara úúú.!
'' hann heitir Atli.! ''


gangi þér vel með þetta.! bömmer að þurfa selja.!

kveðja.!

wow slakaðu aðeins á þetta er nú bara gamal bmw
en samt mjög flottur


PO-700 fær athygli, þessi er mikið meiri magnet :!:

er það ekk bara útaf aksturlæginu þínu :lol:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group