bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 11:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 22. Aug 2006 09:41
Posts: 28
jæja nú ætla ég að selja kvikindið. Þetta er 520 bíll, 89 árgerð með M20B20 mótór í honum, mótorinn var settur í hann fyrir rúmum 2 árum og var hann nýupptekinn þá. Bíllinn er ekinn rétt um 300.000 og mótorinn eitthvað svipað, búið að skitpa um vél í tvígang í honum (bensín, dísel og aftur bensín mótórar :P ) . Bíllinn er sjálfskiptur.

Bíllinn er á endurskoðun (4) en ég er búinn að gera allt fyrir skoðun nema ljósastilla hann og umskrá úr dísel í bensín (þarf að vigta hann og eitthvað smotterí). Bíllinn er dökkgrár á litinn.

Body er svona þokkalegt, aðeins byrjað að taka ryð á sumum stöðum en samt alls ekkert hræðilegt. Ljótasti bletturinn er á sílsinum hjá bílstjóra og er komið gat þar.

Það eru mjög góð sumardekk á honum og felgurnar eru helvíti þéttar, eflaust það verðmesta í bílnum :lol: . Minnir að stærðin hafi verið 225/65 R16

Það sem er að bílnum er að startarinn fór um daginn (Ég er með startara til sem virkar fínt og læt hann fylgja með), hann er oft leiðinlegur í gang þegar hann er búinn að standa í smá tíma, hann á það til að víbra á milli 80-100 km og hann virðist leka aðeins þegar maður setur meir en 50 lítra á tankinn.

Ég er búinn að stússast helvíti mikið í bílnum og meðal annars sem ég er búinn að gera er

- Skipta um púst (Var kraftpúst í honum og er það í fínu lagi, læt það fylgja með) - 25.000 kr
- Glæný kerti í honum (Bosch Super 4) - 5000 kr
- Skipti um allt gúmmi frá loftsíuboxi - 4000 kr
- Skipti um spyrnur og fóðringar að framan - 4000 kr
- Skipti um rúðupissrofa - 13.000 kr
- Tók handbremsuna í gegn
- Lagaði forðabúrið fyrir Vökvastýrið
- Lagaði sambandsleysi í nokkrum ljósum
- skipti um kertaþræði
- Nýlega búinn að taka hann í gegn í smurningu, skipti um loftsíu, olíu, olíusíu, bensínsíu og setti militec og fl bætiefni á vélina og bensíntankinn - 14.000 kr
- Þeir stilltu blönduna á honum í Nicolai og löguðu hana eitthvað - 13.000
- Lét balansera dekkin - 4000 kr

Og fl sem ég man ekki í augnablikinu, Þannig að þetta er einhver rétt rúmlega 80-100 þúsund kall sem ég er búinn að henda í bílinn og auk þess eru felgurnar og dekkinn virði alveg 30-40 þús þannig mér finnst 60.000 fyrir bílinn sanngjarnt verð og sel ég hann í því standi sem hann er.
Þetta er mjög góður bíll í parta eða þá bara til að dútla í.

Ég reyni að redda myndum fljótlega.

Sími- 661-0735


Last edited by Mace on Fri 20. Apr 2007 20:08, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég verð hissa ef þessi bíll verður lengi til sölu á þessu verði. :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
er þetta sedan eða touring ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sedan..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: dfdfd
PostPosted: Sun 15. Apr 2007 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
er bíllin seldur? :?: :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Apr 2007 14:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 22. Aug 2006 09:41
Posts: 28
já þetta er sedan, og nei hann er ekki seldur. Myndir eru væntanlegar á morgunn :wink: .

PS, afsakið ef fólk hefur verið að ná í mig síðustu daga og hef ekkisvarað hvorki í síma né hér á kraftinum, er bara búinn að vera busy :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Apr 2007 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
hmmm Ef þetta er KR-504 þá er þetta gamli mótorinn úr mínum og hann var ekinn 299 þús eða svo þegar ég seldi hann ;)

Keyftiru bílinn af Gísla?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Apr 2007 16:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 22. Aug 2006 09:41
Posts: 28
já þetta er KR-504. Nei ég keypti hann ekki af gísla, var strákur sem keypti hann af honum og ég fékk hann frá þeim gæja 8) . Og já þá vitum við það :P.. þá er mótorinn keyrður eitthvað svipað og bíllinn. Biðst velvirðingar á að hafa sagt 220-230 (fyrri eigandinn sagði að það hefði verið eitthvað í kringum það)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Apr 2007 18:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Redda myndum drengur :D innan og að utan :!:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 14:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 22. Aug 2006 09:41
Posts: 28
myndir koma í kvöld 8) :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Apr 2007 23:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Engar myndir enþá?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Apr 2007 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
þessi er seldur

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: sss
PostPosted: Thu 19. Apr 2007 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
er hann seldur ??? hvernig veistu það?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Apr 2007 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Já hann er seldur.. Vinur minn keypti hann..

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: asdas
PostPosted: Thu 19. Apr 2007 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
fokkin andskotinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 95 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group