Góðan daginn,
Ég er að undirbúa framhaldsnám og er búinn að kaupa mér E30 Touring til að fara á út.
Hinn vagninn minn er því til sölu og fæst á góðu verði.
Bíllinn:
BMW 520ia Steptronic 11/1997
Ekinn 176.000Km
Skoðaður ´07
Útbúnaður:
280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR (gúmmí í dag)
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
473 ARMREST, FRONT
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
555 ON-BOARD COMPUTER
665 RADIO BMW BUSINESS
704 M SPORT SUSPENSION
710 M LEATHER STEERING WHEEL
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Series options
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
Information
540 CRUISE CONTROL
Aðrar upplýsingar:
Bíllinn er í góðu standi og fer vel á vegi. Hann er á 16" orginal BMW felgum (líka varadekkið) og á góðum heilsársdekkjum. Hann eyðir mjög litlu og hefur verið að fara með 11.1-11.2 innanbæjar en rétt rúmlega 7 út á vegi. Bíllinn er þó með nokkra smávægilega galla sem þó sjást t.d. ekki á þessum myndum. En þar ber helst að nefna hurðadældir og rifa í framsæti (líklega eftir Chihuahua hund fyrri eiganda). Ég tel mig þó gera vel ríflega ráð fyrir þessu í verði. Sérstaklega í ljósi þess að bíllinn er með mjög skemmtilega aukahluti.
Verð og veðbönd:
Ég setti á bílinn 1090.000.- þegar ég skráði hann á bílasölu nýlega en er til búinn að láta hann á 850.000.- Stgr.
LÆKKAÐ VERÐ - FÆST Á 795.000.- STAÐGREITT
ENN LÆGRA VERÐ - FÆST Á 745.000.- STAÐGREITT
Bíllinn er veðbandalaus
Upplýsingar í síma 820-2467 eða PM
Myndir:
P.s. þetta er ekki vatnskassinn á seinustu myndinni
