bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 19:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Góðan daginn,

Ég er að undirbúa framhaldsnám og er búinn að kaupa mér E30 Touring til að fara á út.

Hinn vagninn minn er því til sölu og fæst á góðu verði.

Bíllinn:
BMW 520ia Steptronic 11/1997
Ekinn 176.000Km
Skoðaður ´07

Útbúnaður:
280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR (gúmmí í dag)
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
473 ARMREST, FRONT
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
555 ON-BOARD COMPUTER
665 RADIO BMW BUSINESS
704 M SPORT SUSPENSION
710 M LEATHER STEERING WHEEL
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Series options
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
Information
540 CRUISE CONTROL

Aðrar upplýsingar:
Bíllinn er í góðu standi og fer vel á vegi. Hann er á 16" orginal BMW felgum (líka varadekkið) og á góðum heilsársdekkjum. Hann eyðir mjög litlu og hefur verið að fara með 11.1-11.2 innanbæjar en rétt rúmlega 7 út á vegi. Bíllinn er þó með nokkra smávægilega galla sem þó sjást t.d. ekki á þessum myndum. En þar ber helst að nefna hurðadældir og rifa í framsæti (líklega eftir Chihuahua hund fyrri eiganda). Ég tel mig þó gera vel ríflega ráð fyrir þessu í verði. Sérstaklega í ljósi þess að bíllinn er með mjög skemmtilega aukahluti.

Verð og veðbönd:

Ég setti á bílinn 1090.000.- þegar ég skráði hann á bílasölu nýlega en er til búinn að láta hann á 850.000.- Stgr.
LÆKKAÐ VERÐ - FÆST Á 795.000.- STAÐGREITT


ENN LÆGRA VERÐ - FÆST Á 745.000.- STAÐGREITT
Bíllinn er veðbandalaus

Upplýsingar í síma 820-2467 eða PM

Myndir:
Image
Image
Image
Image
P.s. þetta er ekki vatnskassinn á seinustu myndinni :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Thu 28. Sep 2006 10:49, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Lækkað verð.

Gerist ekki mikið betra :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 10:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
Hvernig sæti eru í þessum? :)

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Það eru tau sæti en þó mjög smekkleg fyrir utan smá rifu í bílstjórasæti sem ég var búinn að minnast á.

Kjörið að fá sér seinna sportsæti í bílinn.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 11:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
JOGA wrote:
Það eru tau sæti en þó mjög smekkleg fyrir utan smá rifu í bílstjórasæti sem ég var búinn að minnast á.



Áttu enga mynd innan í bílnum ?

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ekki í augnablikinu en ég skal sjá hvort ég nái ekki að redda því í kvöld.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 11:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
JOGA wrote:
Ekki í augnablikinu en ég skal sjá hvort ég nái ekki að redda því í kvöld.


Frábært :)

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Á meðan þá er hér nýjasta myndin sem ég á af kagganum

Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Jæja ég lofaði myndum að innan. Þarna sést rifan/skemmdin í bílstjórasætinu. Ætti samt ekki að vera flókið að láta laga þetta.

Image
Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 22:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Bíllinn lítur vel út á myndunum.

Hvernig er eigendasagan á þessum bíl?
Hvenær var hann fyrst fluttur til landsins?
Þú minnist á hurðadældir, er lakkið annars í topp standi eða hvað?
Er hröðun á þessum bíl, 0-100, rúmar 10 sekúndur (gæti verið að ég hafi séð 10,7 einhvers staðar)?

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Aug 2006 08:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Bílinn lítur svo sem ágætlega út. Ég er kannski búinn að mála þetta of svart. :wink:

Lakkið er ágætt. Hann er eins og áður sagði með hurðadældir yfir meðallagi. Flestar á hurðum svo það ætti ekki að þurfa að sprauta mjög mikið ef sú leiðin yrði farin.

Fyrri eigandur (hjón á miðjum aldri) hugsuðu vel um hann en þvoðu hann með kústi og því smá kústaský (ekki óeðlilegt á svörtum bíl á Íslandi) í lakkinu en búinn að tala við góðan massara sem segir að lakkið yrði mjög fallegt ef hann yrði massaður. Ætlaði að vera búinn að því en það er eins og margt :?

Hann er smá grjótbarinn en ekki meira en eðlilegt mætti kalla fyrir að því er virðist orginal lakk á 1997 módel af bíl.


Ég er ekki með eiganda-feril að svo stöddu og ekki með skráningardag á Íslandi hérna hjá mér í vinnunni en er nokkuð viss um að hann líti ekkert illa út.

Hjónin sem áttu hann á undan mér áttu hann ekkert mjög lengi ca. ár en veit ekki með ferilinn þar á undan. Skal sjá hvort ég finni tíma til að athuga það.


Kv,

Jón Garðar

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Tue 19. Sep 2006 15:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Aug 2006 08:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
JOGA wrote:
Jæja ég lofaði myndum að innan. Þarna sést rifan/skemmdin í bílstjórasætinu. Ætti samt ekki að vera flókið að láta laga þetta.

Image
Image


Mjög fallegur bíll hvar getur maður keyrt framhjá til að skoða :)
Og hefur þú eitthverja hugmynd um hvað þessi bíll er að eyða á 100 ?

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Aug 2006 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég bý í Grafarholti, konan er þó oftast á bílnum þar sem að ég er með vinnubíl. Best að hringja og sjá hvar konan felur sig áður en þú rennir af stað.

Ég setti eyðsluna þarna uppi. Hefur verið ca. 11,1 - 11,2 í sumar hjá konunni. Reyndar lækkar hún hjá mér :oops: er svoddan skjaldbaka. Hún fer niður í ca. 10,9 hjá mér en ég keyri reyndar meira á stofnbrautum en hún.

Svo er hann í rétt rúmlega 7 út á vegi þá á góðum ferða hraða 90+ (dettur niður í eyðslu á ca. 100-110 en það er ólöglegt :wink: )

Gott að hafa stóru tölvuna. Þá er auðvelt að fylgjast með þessu 8)

Það er í það minnsta alveg ljóst að það er erfitt að halda því fram að bílinn eyði miklu. Eyðir minna en 1600 Avensis sem ég átti á undan þessum.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Aug 2006 08:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
Ok ég tek mér örugglega rúnt með kallinum honum pabba í kvöld uppí grafarholt bara til þess að sjá hvernig gripurinn lýtur út 8)

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Aug 2006 17:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 11. Jun 2006 00:20
Posts: 214
bara ef þetta væri 525 =/


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group