bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i Cabrio | SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=17503
Page 1 of 8

Author:  arnibjorn [ Thu 21. Sep 2006 08:17 ]
Post subject:  E30 325i Cabrio | SELDUR

Já ég veit að ég er vangefin en ég ætla að selja blæjuna mína!!
Búið að vera stutt gaman en núna ætla ég að reyna selja,

Þetta er 88 árgerð keyrð 133.xxx þkm og bíllinn er eins og nýr 8) 8)

Ljóst leður sem lítur mjög vel út og það er ekki hægt að finna ryð í bílnum.

Bíllinn var heilsprautaður fyrir nokkrum árum og síðan þá er hann bara búinn að vera inni skúr nema á heitustu dögum sumarssins :lol: Þá fór eigandinn með hann út og bónaði hann.

Bíllinn er Sjálfskiptur

Vélin virkar mjög vel og er alveg solid, það er skemmtilegur kraftur í honum og þetta er þægilegasti bíll sem ég hef keyrt.
Þetta er engin spyrnugræja samt.

Bíllinn er lækkaður en ég er ekki viss hvaða fjöðrun er í honum eða hvort þetta sé bara original m-fjöðrum eða eitthvað álíka.

Meiri upplýsingar um bílinn.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17019

Image

Verðið er 590 þúsund krónur.

Sem er mjög sanngjarnt fyrir svona gullmola!!

Kv Árni Björn

Sendið mér PM eða hringið í 6162694 ef þið viljið vita meira.

Author:  Einsii [ Thu 21. Sep 2006 08:42 ]
Post subject: 

Hvaða rugl er þetta?
rosalega gott verð á honum..

:shock:

Author:  trolli [ Thu 21. Sep 2006 09:05 ]
Post subject: 

wth?

Author:  arnibjorn [ Thu 21. Sep 2006 11:16 ]
Post subject: 

Þetta er já mjög gott verð og fyrstur kemur fyrstur fær!

Varla til margir E30 á landinu sem eru jafn vel farnir og þessi!!

Ástæða fyrir sölu er sú að ég er kominn með leið á þessari BMW dellu og er að spá í að fá mér nýjan Aygo... þeir eyða ekki neitt :o

Author:  bjahja [ Thu 21. Sep 2006 11:18 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Þetta er já mjög gott verð og fyrstur kemur fyrstur fær!

Varla til margir E30 á landinu sem eru jafn vel farnir og þessi!!

Ástæða fyrir sölu er sú að ég er kominn með leið á þessari BMW dellu og er að spá í að fá mér nýjan Aygo... þeir eyða ekki neitt :o


Rofl

Author:  Lindemann [ Thu 21. Sep 2006 11:19 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Þetta er já mjög gott verð og fyrstur kemur fyrstur fær!

Varla til margir E30 á landinu sem eru jafn vel farnir og þessi!!

Ástæða fyrir sölu er sú að ég er kominn með leið á þessari BMW dellu og er að spá í að fá mér nýjan Aygo... þeir eyða ekki neitt :o


Núna varstu að tryggja það að það kaupir enginn bílinn af þér........enginn vill þér svo illt að leyfa þér að fá þér aygo :lol:


En þú færð þér örugglega eitthvað sniðugt næst :wink:

Author:  Aron Andrew [ Thu 21. Sep 2006 11:31 ]
Post subject: 

Hvað er málið?

Ég tala aldrei við þig aftur ef þú færð þér Aygo :!:

Author:  arnibjorn [ Thu 21. Sep 2006 11:37 ]
Post subject: 

Bíddu.....

Hvað er að Aygo strákar?

:lol: :lol: :lol:

Author:  saemi [ Thu 21. Sep 2006 12:16 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Bíddu.....

Hvað er að Aygo strákar?

:lol: :lol: :lol:


Hummm, látum oss sjá. Þeir tíma ekki að samlita skottlokið, undir húddinu er saumavél, kaupendahópurinn er sætar litlar skvízur í Versló, hann kostar meira en blæjan þín..... ég meina bíllinn er h*o*m*m*s*k*u*r!

Author:  freysi [ Thu 21. Sep 2006 14:32 ]
Post subject: 

ég fíla sætar litlar stelpur í versló

Author:  HPH [ Thu 21. Sep 2006 14:32 ]
Post subject: 

saemi wrote:
arnibjorn wrote:
Bíddu.....

Hvað er að Aygo strákar?

:lol: :lol: :lol:


Hummm, látum oss sjá. Þeir tíma ekki að samlita skottlokið, undir húddinu er saumavél, kaupendahópurinn er sætar litlar skvízur í Versló, hann kostar meira en blæjan þín..... ég meina bíllinn er h*o*m*m*s*k*u*r!

x2
Nema þær eiga líka ríka pabba.

Author:  Aron Andrew [ Thu 21. Sep 2006 14:33 ]
Post subject: 

freysi wrote:
ég fíla sætar litlar stelpur í versló


:naughty:

Koma á marmarann á eftir að skoða litlar sætar verzlóstelpur á aygoum?

Author:  freysi [ Thu 21. Sep 2006 14:46 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
freysi wrote:
ég fíla sætar litlar stelpur í versló


:naughty:

Koma á marmarann á eftir að skoða litlar sætar verzlóstelpur á aygoum?


ég er til, kl: 14:55


skemmtilegt nokk að stelpurnar voru í utileikfimi áðan, og voru eitthvað að teygja sig og bretta. Sem er ekki frásögufærandi nema að það varð árekstur BEINT fyrir framan þær hahahahahh.


en já fallegur bíll og glæsilegt verð

Author:  saemi [ Thu 21. Sep 2006 15:22 ]
Post subject: 

uhh ohhh, það er ekkert að sætu stelpunum í versló... en mig langar samt ekki til að eiga eins bíl og þær!!!!!!!1

Author:  gunnar [ Thu 21. Sep 2006 18:06 ]
Post subject: 

Strákar, ekki hvetja hann til að ekki selja, fær bara einhver alvöru bmw hneta þá að njóta hans. 8)

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/