bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 00:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja ég ætla að athuga hvort einhver vill kaupa þennan gullmola af mér..

Ég ætlaði aldrei að selja en það kom svolítið uppá sem er þess virði að selja :naughty:

Þið vitið flestir hvaða bíll þetta er...

Bíll mánaðarins í nóvember 2005 held ég.
http://www.bmwkraftur.is/november/

Helstu upplýsingar.
Litur Demant-Svart-sanseraður.
Lækkaður 60/60 H&R gormum með stillanlegum Koni dempurum.
Topplúga Handvirk.
Svartur toppur.
M3 Leðurinnrétting Komplett Sportstólar frammí, 2 sæti afturí.
Map-light spegill.
MtechII-leðurstýri.
Hvítar skífur með rauðum mælum ala M.
Z3 skiptiarmur (short shift) með M/Mótorsport leðurgírhnúð.
9" x 16" BORBET A felgur ET 15 með 15mm spacerum ((offsettið er orðið 0 ))
M-Tech II spoiler kit.
XENON ljós, 6000k

Læst drif sem var sett í af einaro. $$$$ :naughty:

Síðan þegar ég keypti hann þá fjárfesti ég líka í flækjum og lét setja þær í. $$$$$$
Ég lét laga bílstjórasætið, það var bæði brotið og leðrið var orðið ónýtt á annarri hliðinni en það var lagað og lýtur vel út núna
Og ég lét sprauta eina felguna sem er ný.
Einnig keypti ég geislaspilara af Svezel hérna á spjallinu. Hann virkar núna en er tengdur eitthvað vitlaust, þarf að láta tengja hann rétt.
Síðan eru nýlegir hátalarar afturí sem að einaro setti í og er síðan magnari í skottinu.

Bíllinn er keyrður núna ~188.xxx þ.km.

Með fylgir 2 15" basketweaves felgur á dekkjum sem eru góð í driftið, síðan er varadekk líka á 15" basket og svo er ein 15" basket í viðbót sem fylgir en hún er brotin, þarf að gera við hana.

Bíllinn virkar mjög vel og er virkilega flott hljóð í honum 8)

Það eina sem er "að" er framsvuntan, hún er orðinn frekar rispuð og er sprunga í henni. Það þarf að fara með hana til sprautara og láta gera við.

Nokkrar myndir
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Verðhugmynd 750.000. íslenskar krónur.
En ég skoða öll tilboð.
Enginn skipti eins og er, nema þá verulega ódýr bíll.

Þið getið náð í mig hér á spjallinu með einkapóst eða bjallað í mig í síma 6162694.

Menn geta fengið að skoða ekkert mál, bara hafa samband.

Fleiri mynd og allar upplýsingar um bílinn er hægt að sjá hér
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14104

Kv Árni Björn

_________________
Enginn bíll!


Last edited by arnibjorn on Mon 21. Aug 2006 17:51, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Klikkaður bíll 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
hvað eruð þið félagar að fara að bralla eiginlega?? 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
mattiorn wrote:
hvað eruð þið félagar að fara að bralla eiginlega?? 8)


http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=33242

Svipað þessu 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 17:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
:^o [-X

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
mattiorn wrote:
hvað eruð þið félagar að fara að bralla eiginlega?? 8)


http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=33242

Svipað þessu 8)


:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 17:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 11. Jun 2006 00:20
Posts: 214
niggawhat !%#!"% :drool: :woow:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 17:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
ég var að fara að selja bílinn minn til að geta keypt þennan fyrir sirka mánuði síðan en þá var hann ekki til sölu... :roll:


þú manst kannski eftir þræðinum mínum

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
doddi1 wrote:
ég var að fara að selja bílinn minn til að geta keypt þennan fyrir sirka mánuði síðan en þá var hann ekki til sölu... :roll:


þú manst kannski eftir þræðinum mínum

Já seldu bílinn þinn þá núna..
það kom svolítið uppá :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HRIKALEGA flott neðsta myndin,,,, :shock: :shock: :shock: :shock:


BARA rugla að selj nema ........ ástæður liggi að baki sem réttlæti það :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Aug 2006 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Smókuð framljós.. má ekki gleyma því!

Rándýr skítur :lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Aug 2006 21:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þessi bíll er DA BOMB! Flottasti E30 bíll sem ég hef séð :bow:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
doddi1 wrote:
ég var að fara að selja bílinn minn til að geta keypt þennan fyrir sirka mánuði síðan en þá var hann ekki til sölu... :roll:


þú manst kannski eftir þræðinum mínum

hver heldur að vilji kaupa botnveðsettan subaro á uppsprengdu verði og hvað þá á sport felgum :roll:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Tommi Camaro wrote:
doddi1 wrote:
ég var að fara að selja bílinn minn til að geta keypt þennan fyrir sirka mánuði síðan en þá var hann ekki til sölu... :roll:


þú manst kannski eftir þræðinum mínum

hver heldur að vilji kaupa botnveðsettan subaro á uppsprengdu verði og hvað þá á sport felgum :roll:



Það vilja það alltof-margir! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja margir sem hafa áhuga og margir sem vilja skoða!

Fyrstur kemur fyrstur fær :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 90 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group