Jæja ég ætla að athuga hvort einhver vill kaupa þennan gullmola af mér..
Ég ætlaði aldrei að selja en það kom svolítið uppá sem er þess virði að selja
Þið vitið flestir hvaða bíll þetta er...
Bíll mánaðarins í nóvember 2005 held ég.
http://www.bmwkraftur.is/november/
Helstu upplýsingar.
Litur Demant-Svart-sanseraður.
Lækkaður 60/60 H&R gormum með stillanlegum Koni dempurum.
Topplúga Handvirk.
Svartur toppur.
M3 Leðurinnrétting Komplett Sportstólar frammí, 2 sæti afturí.
Map-light spegill.
MtechII-leðurstýri.
Hvítar skífur með rauðum mælum ala M.
Z3 skiptiarmur (short shift) með M/Mótorsport leðurgírhnúð.
9" x 16" BORBET A felgur ET 15 með 15mm spacerum ((offsettið er orðið 0 ))
M-Tech II spoiler kit.
XENON ljós, 6000k
Læst drif sem var sett í af einaro. $$$$
Síðan þegar ég keypti hann þá fjárfesti ég líka í
flækjum og lét setja þær í. $$$$$$
Ég lét laga bílstjórasætið, það var bæði brotið og leðrið var orðið ónýtt á annarri hliðinni en það var lagað og lýtur vel út núna
Og ég lét sprauta eina felguna sem er ný.
Einnig keypti ég geislaspilara af Svezel hérna á spjallinu. Hann virkar núna en er tengdur eitthvað vitlaust, þarf að láta tengja hann rétt.
Síðan eru nýlegir hátalarar afturí sem að einaro setti í og er síðan magnari í skottinu.
Bíllinn er keyrður núna ~188.xxx þ.km.
Með fylgir 2 15" basketweaves felgur á dekkjum sem eru góð í driftið, síðan er varadekk líka á 15" basket og svo er ein 15" basket í viðbót sem fylgir en hún er brotin, þarf að gera við hana.
Bíllinn virkar mjög vel og er virkilega flott hljóð í honum
Það eina sem er "að" er framsvuntan, hún er orðinn frekar rispuð og er sprunga í henni. Það þarf að fara með hana til sprautara og láta gera við.
Nokkrar myndir
Verðhugmynd
750.000. íslenskar krónur.
En ég skoða öll tilboð.
Enginn skipti eins og er, nema þá verulega ódýr bíll.
Þið getið náð í mig hér á spjallinu með einkapóst eða bjallað í mig í síma 6162694.
Menn geta fengið að skoða ekkert mál, bara hafa samband.
Fleiri mynd og allar upplýsingar um bílinn er hægt að sjá hér
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14104
Kv Árni Björn