bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
SELDUR - BMW E36 M3 Evo 3,2L '96 - SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=16706 |
Page 1 of 5 |
Author: | Jss [ Thu 03. Aug 2006 16:43 ] |
Post subject: | SELDUR - BMW E36 M3 Evo 3,2L '96 - SELDUR |
Þá er gripurinn til sölu þar sem ég er kominn í skóla á Bifröst. Bíllinn sem um ræðir er BMW M3 Evo 1996 4 dyra keyrður 140.000 km. Bíllinn er 6 gíra með 321 hö og 350 Nm af togi sem þýðir að það er hægt að skemmta sér svakalega vel á bílnum. Bíllinn er mjög vel búinn, leðursæti, topplúga, sjálfvirk loftkæling og fleira sem má sjá hér fyrir neðan en aðalbúnaðurinn er að sjálfsögðu vélin sem er stórkostleg. Bíllinn var bíll mánaðarins í september 2005 Bíll mánaðarins linkur Fyrir þá sem ekki þekkja til er ég búinn að eyða gífurlegum fjárhæðum í viðgerðir og viðhald á bílnum, ca. milljón kall sem er búinn að fara í varahluti og vinnu frá því ég flutti hann inn í ágúst 2005. Nýtt drif er í bílnum ásamt bitanum sem heldur því ásamt heilum helling af öðrum hlutum. Þannig að bíllinn mætti teljast í nokkuð góðu standi. ![]() Ég leyfi bílnum alltaf að hitna vel áður en tekið er á honum og er hrein unun að keyra bílinn og sérstaklega þegar vel er tekið á. Ég hef notað Castrol olíu, 0W-40, sem BMW mælir með og er keypt frá þeim. Bíllinn er uppgefinn 5,5 sekúndur í 100 km/klst og hámarkshraði á að vera um 285 km/klst þar sem hraðatakmarkarinn á að hafa verið tekinn úr honum úti í Þýskalandi. (Hef ekki sannreynt það) Verð er 2,3 milljónir króna stgr. (eða tilboð) Nánari upplýsingar í gegnum PM eða í síma 8483601. Athugið þó að reynsluakstur er aðeins fyrir kaupendur sem geta sýnt fram á möguleg kaup. (þó er ég ekki að biðja menn um að mæta með peningabúntið til að sýna mér) ![]() Umræður um bílinn Myndir af bílnum: http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/jss/ ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Svona kom bíllinn afgreiddur frá BMW: Vehicle information VIN long WBSCD91010EX73236 Type code CD91 Type M3 (EUR) Dev. series E36 (4) Line 3 Body type LIM Steering LL Door count 4 Engine S50 Cubical capacity 3.20 Power 236 Transmision HECK Gearbox MECH Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303) Upholstery LEDER NAPPA/SCHWARZ (L7SW) Prod. date 1995-12-13 Order options No. Description 243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER 302 ALARM SYSTEM 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC 415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 473 ARMREST, FRONT 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM 508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY 670 RADIO BMW PROFESSIONAL 672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS 676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM 710 M LEATHER STEERING WHEEL 773 WOOD TRIM 783 M FORGED WHEELS DOUBLE SPOKE 801 GERMANY VERSION 806 3RD STOP LIGHT |
Author: | Arnarf [ Thu 03. Aug 2006 16:48 ] |
Post subject: | |
Vááá, þetta er endalaust fallegur bíll. Gangi þér vel með söluna! |
Author: | Danni [ Thu 03. Aug 2006 17:24 ] |
Post subject: | |
Slétt skipti á 540? ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 03. Aug 2006 17:25 ] |
Post subject: | |
gullfallegur bíll og ég veit að jóhann spara ekkert þegar kemur að viðhaldi. ætli að hann er í viðhaldi hjá bogl ? |
Author: | HPH [ Thu 03. Aug 2006 17:38 ] |
Post subject: | |
Okey nú ert eitthvað rosalegt að koma víst að kappin er tilbúinn að selja þennan. |
Author: | hlynurst [ Thu 03. Aug 2006 17:50 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Okey nú ert eitthvað rosalegt að koma víst að kappin er tilbúinn að selja þennan. JSS wrote: Þá er gripurinn til sölu þar sem ég er að fara á Bifröst núna í haust.
Já það er ekki ódýrt að vera í námi. ![]() |
Author: | Jss [ Thu 03. Aug 2006 20:00 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: gullfallegur bíll og ég veit að jóhann spara ekkert þegar kemur að viðhaldi. ætli að hann er í viðhaldi hjá bogl ? Allir varahlutir hafa verið keyptir í B&L og ég hef ekkert sparað í viðhaldi, hefur oft sviðið í veskið. HPH wrote: Okey nú ert eitthvað rosalegt að koma víst að kappin er tilbúinn að selja þennan.
Það er nú "bara" skólinn, en ég fæ mér eitthvað annað til að vera á meðan ég er í skólanum. |
Author: | gstuning [ Thu 03. Aug 2006 20:00 ] |
Post subject: | |
Nú er málið að þeir sem vilja M3 321hö kaupi þennan , klárlega ofur bíll miðað við verðmiðann. |
Author: | Jss [ Thu 03. Aug 2006 20:16 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Slétt skipti á 540? ![]() Við skulum frekar hafa svona lagað í gegnum PM. gstuning wrote: Nú er málið að þeir sem vilja M3 321hö kaupi þennan , klárlega
ofur bíll miðað við verðmiðann. Já, ég hafði hugsað mér að setja 2,5 stgr. á hann en 2,3 stgr. er BMWKraftsverð. ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 03. Aug 2006 20:36 ] |
Post subject: | |
shiii!!! menn verða ekki sviknir af þessum gæðing og vélin í þessum bíl er náttúrlega (((BARA))) nammi ![]() |
Author: | Stanky [ Fri 04. Aug 2006 04:40 ] |
Post subject: | |
Er þetta vélarswap bíll eða orginal M3 ? gangi þér vel! |
Author: | Danni [ Fri 04. Aug 2006 05:42 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: Er þetta vélarswap bíll eða orginal M3 ?
gangi þér vel! Þetta er orginal M3 bíll. |
Author: | jonthor [ Fri 04. Aug 2006 12:46 ] |
Post subject: | |
Damn, það hlýtur að vera erfitt fyrir þig að kveðja þennan. |
Author: | Jss [ Fri 04. Aug 2006 16:50 ] |
Post subject: | |
jonthor wrote: Damn, það hlýtur að vera erfitt fyrir þig að kveðja þennan.
Það verður það geri ég ráð fyrir en ég fæ annað og betra í staðinn...... Menntun og nógu há laun (vonandi) til að kaupa nýjan E90 M3 o.fl. ![]() |
Author: | jonthor [ Fri 04. Aug 2006 17:20 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: jonthor wrote: Damn, það hlýtur að vera erfitt fyrir þig að kveðja þennan. Það verður það geri ég ráð fyrir en ég fæ annað og betra í staðinn...... Menntun og nógu há laun (vonandi) til að kaupa nýjan E90 M3 o.fl. ![]() Ekki spurnig, alltaf að hugsa um langtímaplanið ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |