bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til Sölu BMW 750IAL v12 Shadowline https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=12639 |
Page 1 of 4 |
Author: | Siggi H [ Thu 24. Nov 2005 03:53 ] |
Post subject: | Til Sölu BMW 750IAL v12 Shadowline |
BMW 750 IAL Shadowline árg 90 (Lengri týpan) bíllinn er svartur með svörtu leðri en annar aukabúnaður er topplúga, kastarar, 17" felgur, mjög nýleg heilsárs pirelli pzero nero, filmur, vel með farinn, ekinn 250.000+ var fluttur inn 2003, kom á númer 1 okt ´03 kom hingað til lands ekinn 208.000 og er ég þriðji eigandi bílsins frá upphafi. Hann er breyttur frá ac-schnitzer. Aflmikill og skemmtilegur bíllinn er með upptekna skiptingu sem á eftir að stilla og glæný angel eyes ljós og mikið endurnýjaður!! þarfnast lokafrágangs til að geta orðið tipp topp! og já.. bíllinn er með 12cyl vél sem er í góðu standi og á mikið eftir ! ég er búinn að leggja mikið af vinnu og pening í þennan bíl, en því miður er ég orðinn uppiskroppa með tíma. myndir af uppgerð á skiptingunni og ýmsu nýju er að finna hér! http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=12156 skoða skipti á minni bíl.. skoða allt sem er þess vert að skoða! |
Author: | HPH [ Thu 24. Nov 2005 04:24 ] |
Post subject: | |
hvað er svona græja metinn á? ------ OT: Hvað er svona 750 e32 að eða á 100km innan bæjar? |
Author: | Svezel [ Thu 24. Nov 2005 07:33 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: hvað er svona græja metinn á?
------ OT: Hvað er svona 750 e32 að eyða á 100km innan bæjar? svona 17-22l/100km, fer eftir því hvað er langt í vinnuna/skólann |
Author: | Hannsi [ Thu 24. Nov 2005 08:26 ] |
Post subject: | |
mér væri svo sama hvað hann væri að eyða ef ég ætti eitt svona stykki ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 24. Nov 2005 09:49 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: HPH wrote: hvað er svona græja metinn á? ------ OT: Hvað er svona 750 e32 að eyða á 100km innan bæjar? svona 17-22l/100km, fer eftir því hvað er langt í vinnuna/skólann ég hef séð marga sona bíla fara mun hærra en það, það er smá fyrirhöfn að halda sona græju brosandi, en fyllilega þess virði |
Author: | Siggi H [ Thu 24. Nov 2005 17:05 ] |
Post subject: | |
óska eftir tilboði!! vantar samt helst bíl í skiptum.. verð að hafa einhverja tík ![]() |
Author: | Siggi H [ Wed 30. Nov 2005 01:49 ] |
Post subject: | |
seldur! |
Author: | Eggert [ Wed 30. Nov 2005 09:37 ] |
Post subject: | |
Siggi G wrote: seldur!
Fékkstu eitthvað gott fyrir hann? |
Author: | Siggi H [ Wed 30. Nov 2005 15:41 ] |
Post subject: | |
ttt |
Author: | IvanAnders [ Thu 01. Dec 2005 17:47 ] |
Post subject: | |
Siggi G wrote: fékk 2 bíla uppí hann, VW Golf 2.0 GTi '96 og corollu gti '88
=Volkswagen corolla GGTT-ii...... ![]() |
Author: | Friðrik [ Fri 02. Dec 2005 01:17 ] |
Post subject: | |
hvert á land fór svo kagginn ef ég má spyrja ? |
Author: | Siggi H [ Fri 16. Dec 2005 05:02 ] |
Post subject: | |
bíllinn er jafnvel enþá til sölu.. skoða öll skipti sem vert er að skoða! vantar bíl! |
Author: | Siggi H [ Fri 16. Dec 2005 05:29 ] |
Post subject: | |
skoða slétt skipti líka.. væri jafnvel til í að skipta á heilum E30 ![]() |
Author: | Eggert [ Fri 16. Dec 2005 05:50 ] |
Post subject: | |
Var hann ekki seldur? |
Author: | Siggi H [ Fri 16. Dec 2005 06:21 ] |
Post subject: | |
neip ég hætti við útaf ákveðnum ástæðum ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |