bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30, einhver áhugi?
PostPosted: Mon 14. Nov 2005 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
langar einhvern í E30 með 2.5 mótor í? :?

Nenni ekki að skafa neitt utan af því þar sem heiðarleiki í viðskiptum er eitthvað sem ég sjálfur met mikils...

Það þarf að klára að saga í sundur og sjóða aftur saman á annan hátt í þennan bíl olíupikköpprörið...

Mótorinn á að vera í lagi, en mér skilst að honum hafi eitthvað verið startað þegar engri olíu var dælt upp í heddið...

Annað á ekki að þurfa að gera við hann fyrir utan smá dútl...

Þetta er orginal 320 bíll en með honum fylgja diskabremsur að aftan og læst drif úr 325e bíl. STÓR spoiler og aftursvunta fylgja einnig með og þarf að mála það og henda á bílinn.

En helstu upplýsingar um hann eru:
320->325i 1988 árgerð
Face-lift bíll s.s.
2ja dyra coupe
ljósbrúnt leður
topplúga
M-tech hliðarsílsar
3ja arma BMW stýri
vökvastýri og þessi helstu þægindi..
reyndar ekki rafmagn í rúðum..

Set á hann 150.000kr án AEZ felgnanna..
myndi þá láta hann á stálfelgum og henda með gang af 14" baskets..

Skoða öll tilboð og skipti á bílum á svipuðu verðbili..


og oskard, ég nennti ekki að grafa upp hina auglýsinguna, svo að í stað þess að læsa þessarri, þá máttu bara eyða hinni út... :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30, einhver áhugi?
PostPosted: Mon 14. Nov 2005 21:48 
Twincam wrote:
Mótorinn á að vera í lagi, en mér skilst að honum hafi eitthvað verið startað þegar engri olíu var dælt upp í heddið...


...bílnum var ekið í þessu ástandi úr tækniþjónustu bifreiða í hafnafirði og í háskóla íslands, svo það er nú eitthvað að eins meira en að starta honum eitthvað... :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30, einhver áhugi?
PostPosted: Mon 14. Nov 2005 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
oskard wrote:
Twincam wrote:
Mótorinn á að vera í lagi, en mér skilst að honum hafi eitthvað verið startað þegar engri olíu var dælt upp í heddið...


...bílnum var ekið í þessu ástandi úr tækniþjónustu bifreiða í hafnafirði og í háskóla íslands, svo það er nú eitthvað að eins meira en að starta honum eitthvað... :roll:


nújæja... well hann fór allavega enn í gang þegar ég tók hann í sundur :roll: En eins og ég segi, ég er ekki að reyna að fela neitt með þennan bíl, þannig að ef þið vitið eitthvað svona, endilega látið það flakka, líka bara betra fyrir mig að vita sem mest sjálfan

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Nov 2005 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
myndir af öllu dótinu :wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Nov 2005 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
aronjarl wrote:
myndir af öllu dótinu :wink:


þegiðu og komdu bara í heimsókn að skoða melurinn þinn.. :lol:

ég nenni ekki að taka myndir af öllu draslinu maður... fljótlegra og auðveldara að fólk renni bara við og skoði :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
jæja.. :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30, einhver áhugi?
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
oskard wrote:
Twincam wrote:
Mótorinn á að vera í lagi, en mér skilst að honum hafi eitthvað verið startað þegar engri olíu var dælt upp í heddið...


...bílnum var ekið í þessu ástandi úr tækniþjónustu bifreiða í hafnafirði og í háskóla íslands, svo það er nú eitthvað að eins meira en að starta honum eitthvað... :roll:

það mundu þá vera knastás legu og kannski knastásinn bara smá dund, hefur senilega heyrst í honum eins og disel vél

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 114 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group