gstuning wrote:
Það er ekkert að wishbone dótinu,
hröðustu BMW í USA eru akkúrat E30 með svoleiðis.
Ef það er svona svaka gamann að gera E36 frábæran afhverju hafa menn verið svona lengi að byrja eða gera eitthvað yfir höfuð á íslandi? Ég meina það er meira aftermarket support fyrir E36 og hefur verið síðan árið 2000.
Þú ert væntanlega að tala um hröðustu bílana í beinni línu,
Þetta er smekksatriði eins og allt annað. Ég hef alltaf verið hrifin af E30, en hrifnari af E21 nema um sé að ræða E30M3. Átti bæði E30 og E36 back in the day (þegar þetta var nánast nýtt) og það var himin og haf á milli þegar E36 kom, allt annað quality. Ætli málilð sé ekki að það er ákveðið hype í gangi með E30, og þá sérstaklega swappaða bíla eða túrbóaða. Voðalega lítil stemming í kringum M20 óbreytta í dag, jafnvel 325i.
Það er svipaður stígandi í dag með M50 E36 bíla, og mig grunar ða þeir verði fljótlega jafn eftirsóttir (eða jafnvel eftirsóttari) en sæmilegir E30 bílar, einfaldlega að því að það er tiltölulega auðvelt að tjúna þá í drasl.
En in the end er þetta smekksatriði og ekkert annað. Alveg út í hött að segja að annað sé eitthvað betra en hitt.