bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 16. Mar 2012 09:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
Þessi BMW Gran Tourismo sendiráðs Sambanndslýðveldisins er til sölu. Bíllinn kom á götuna 12. janúar 2011. Þetta er fjórhjóladrifinn, 300 hestafla diesel fákur, hlaðinn búnaði, t.d. leðursæti, fjarlægðarskinjarar að framan og aftan, Panorama sunroof, bluetooth o.s.frv.. 8 gíra sjálfskiptingin er einstaklega ljúf og skilar bílnum hnökralaust upp í hámarkshraða :wink:
Bíllinn er ekinn rétt innan við 12.000 km.
ÓSKAÐ er eftir tilboðum í bílinn sem er að lágmarki 9.490.000 kr. STAÐGREITT
Lokað verður fyrir tilboð kl. 12.00 föstudaginn 23.03.2012
Upplýsingar í Þýska sendiráðinu í síma 5301100 eða info@reykjavík.diplo.de . Einnig má skjóta á mig spurningum hér fyrir neðan.
Tilboð þurfa að berast til Þýska sendiráðsins, Laufásvegi 31, í lokuðu umslagi.
Image
Image
Image
Image
Í samanburði við Disco-inn frá Brezka heimsveldinu, þá er GT-inn ekkert mikið minni. Enda ca. 10 cm lengri, 10 cm hærri og 4 cm breiðari en E60. Aksturseiginleikar GT eru mun líkari 7-línunni en 5-línunni, að mínu mati.
Image
Hér má svo sjá stærðarmuninn í hina áttina. Benz 190E er eins og MINI í samanburði.
Image
Innviðurinn er allur hinn snotrasti og flest allt innan seilingar fyrir ökumann.
Image
Mælar og aðgerðir þar að lútandi í stýri eru mjög læsilegir og notendavænar.
Image
Bíltölvan er mun betri og notendavænni en í BMW-inum sem fyrir var hjá sendiráðinu.
Image
Image
Image
Image
Öll umgengni um bílinn er mjög þægileg. Þar ber helst að geta gott rými í aftur sætum þar sem ekki þarf að færa framsætin framar fyrir stóra menn til að fá aukið fótarými aftur í. Þá er bíllinn það hár að fólk sest beint inn í bílinn í stað þess að setjast niður í bílinn eins og raunin er með 5-línuna og E-línuna hjá Benz.
Image
Aftursæti eru með stillanlegu baki.
Image
Útsýni um afturrúðu er takmarkað en góðir hliðarspeglar og bakkskynjarar bæta það upp að mestu.
Image
Gott pláss er í skotti - og nokkuð auðvelt að koma 4 stórum töskum fyrir. Þar fyrir utan má leggja niður aftursætin fyrir stærri flutninga.
Image
Sniðugur fídus.
Image
Ljós í fölsum og hurðarhúnum að utanverðu.
Image
300 ho ho undir húddinu.
Image
Á þessu rúma ári sem bíllinn hefur verið í notkun þá hefur hann veitt manni mikla starfsánægju og staðist allar helstu væntingar. Hann vinnur vel og fer vel með farþega og bílstjóra. X-drive-ið virkar þrælvel í hálku og snjó og kemur almennt vel út á þessum stóra bíl og stenst allar kröfur. Ég, eins og fleiri, var ekki yfir mig hrifin af útliti bílsins þegar ég bar hann fyrst augum á mynd. En ég verð að segja að það álit mitt hefur breyst, því útlit bílsins venst mjög vel. Kannski vegur akstursánægjan það upp. :wink:

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Last edited by JBV on Sat 24. Mar 2012 12:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Mar 2012 11:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
Shit hvað þessi bíll er hrikalega flottur , ég er bara orðlaus :)

BTW. hvað er svona F07 að eyða innanbæjar og í langkeyrslu?

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Mar 2012 13:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
6-7 lítrar utanbæjar og 10-11 lítrar innanbæjar

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Mar 2012 14:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Bara fyrir forvitnissakir, veistu hvers vegna er verið að selja hann eftir svona stutta eigu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Mar 2012 16:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
UnnarÓ wrote:
Bara fyrir forvitnissakir, veistu hvers vegna er verið að selja hann eftir svona stutta eigu?



Endurnýja maður :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Mar 2012 21:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
UnnarÓ wrote:
Bara fyrir forvitnissakir, veistu hvers vegna er verið að selja hann eftir svona stutta eigu?

Gamalt og mikið ekið, kominn tími á endurnýjun. :mrgreen:

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Mar 2012 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Þetta er, að mínu mati, eigulegasti BMW landsins.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Mar 2012 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Schulii wrote:
Þetta er, að mínu mati, eigulegasti BMW landsins.


Ef maður væri blindur.

[FLAMESUIT ON]

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Mar 2012 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Schulii wrote:
Þetta er, að mínu mati, eigulegasti BMW landsins.


Ef maður væri blindur.

[FLAMESUIT ON]


hahaha :lol: :lol:

Ég veit að menn hafa mjög skiptar skoðanir á þessum GT fimmum en þetta eintak er THE ULTIMATE BÍLL fyrir mig :)
Mikið afl, mikið pláss, fjórhjóladrif, eyðslugrannur, fáránlega vel hlaðinn aukabúnaði og ótrúlega flottur!!
Ætla ekki að skemma þráðinn meira, en ef ég gæti keypt þennan bíl væri ég alvarlega að íhuga það :thup:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Mar 2012 23:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2011 18:29
Posts: 48
Gaman að sjá svona almenninlegar auglýsingar hérna! Gangi þér vel með söluna ;)

_________________
BMW e36 323 [HA-868] (seldur)
BMW e39 528 [UR-700] (seldur)
BMW e30 320 [KS-443] (seldur)
BMW e36 318 [UY-654] (seldur)
BMW e34 525 [BE-420]
BMW e34 525ix [OO-116]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Mar 2012 23:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
Takk fyrir það :D
Image
Image
Image
Image

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 00:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
Eigulegir bílar! og alveg hægt að gera þá geðveika með réttum breyttingum! :)

Image

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 22:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
Já hann er geggjaður í svona HAMMANN útfærslu. :D
http://www.lincah.com/wp-content/upload ... 00x531.jpg

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Mar 2012 12:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
**SELDUR**

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Mar 2012 17:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 80 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group