Sælir kraftsmenn..
Er með til sölu BMW 335i E30 1987. Mér skilst að þetta hafi verið upprunanlega 320 bíll sem einhver bifvélavirki dundaði sér við í nokkur ár og breytti í 335i. 
Þetta er sem sagt "kópsson" bíllinn og ættu flestir hérna inni að þekkja hann. Það voru settar einhverjar mega græjur í hann sem virka mjög vel ásamt þrem
öðrum mælum sem sýna hleðslu, olíuþrysting og olíuhita. Það eru fjagra og þriggja punkta belti í bílnum þanning að þú velur bara. 
BMW 335i Coupe1987
Steingrár
3500cc
Beinskiptur
Ekinn 199.694km
BúnaðurRafmagn í rúðum
Körfustólar
Svart leður
17" Keskin Tuning felgur
Sumardekk mjög góð
Xenon
Kastarar
Þjófavörn
Topplúga
Geislaspilari 
Bassabox
Filmur allann hringinn
Skoðaður 
GallarStefnuljós v/f virkar ekki en það er sennilega spansgræna eða þ.h.
Splittið sem á að halda handfanginu fyrir topplúguna vantar en topplúgan virkar og allt það.
Það vantar tvær miðjur á tveim felgum.
Allt annað virkar eins og það á að gera.
Myndir









Skipti - Já en þá bara á ódýrari og helst BMW.
Davíð Anton.
868-4176
P.s. þú sem keyptir M3 3.2 bíllinn þá er ég búinn að finna bókina...  

_________________
BMW 318 E46
BMW 323 E30 - Seldur
BMW 335i E30 - Seldur
BMW ///M3 E36 EVO 3.2 
 http://www.bmwkraftur.is/2005-09/
  http://www.bmwkraftur.is/2005-09/  - Seldur
BMW 325 E36 convertible - Seldur 
BMW 320 E36 - Seldur