Er með býsna gott eintak af 520i til sölu. hvítur og á bmw álfelgum. hann er beinskiptur með plussi og rafmagnsrúðum. það þyrfti kannski aðeins að bletta í lakkið á honum. ég tók þennan bíl uppi annan fyrir nokrum dögum og fyrri eigandi er einungis einn sem er kona fædd '39. bíllin er ótrúlega heill allur ekki slit að finna í neinu. aldrei verið reykt í honum. að vísu er útvarpið eitthvað skrítið. enda er það upprunalegt bmw útvarp frá '90.
allar upplýsingar eru í síma 694-9117 ekki hér. kem svo sjaldan. verð er um 300þús. ýmis skiptu eru skoðuð
|