#################
BÍLLINN ER SELDUR!
#################
Aðeins að tékka á áhuganum á þessum eðalvagni. Hef verið nokkuð viss um að ég myndi ekkert vera að selja þennan bíl enda erfitt að finna svona skemmtilega blöndu af skemmtilegum akstursbíl og praktískum bíl.
Um daginn var ég að keyra 100 þúsundasta kílómetrann minn á honum og ætlaði af því tilefni að uppfæra þráðinn undir Bílar meðlima en endaði eiginlega með auglýsingu.

Býst við að þegar ég fer í næsta aðgerða/viðhaldspakka þá muni ég líklega eiga hann áfram næstu árin, jafnvel aðra 100þ.km!

svo það er líklega nú eða aldrei fyrir mig að breyta til!

Semsagt.. gríðarlega góður og skemmtilegur bíll! Hættulega góður pakki af skemmtilegheitum og praktík. Meiriháttar bíll allt árið, kemst allt á veturna (læst drif og spólvörn, hef aldrei keyrt á nagladekkjum, bara góðum vetrardekkjum og aldrei nein vandamál). Niðurfellanleg sætin gera hann merkilega praktískan við allskonar flutninga, allt frá jólatrjám til heilu staflanna af parketi.

Læsta drifið, swaybars og manifold breytingin gera bílinn svo að ótrúlega þéttum og skemmtilegum akstursbíl.
Hér eru annars ítarlegar upplýsingar um bílinn og það sem fylgir honum:
BMW E36 328iFramleiðsludagur: 1996-07-30
Litur: Grænn (Boston Green Metallic)
Vél: M52B28, Bensín, 2,8L
Afl: 211 hö (mælt á
dyno eftir manifold breytingar. Er 193hö orginal)
Bensínnotkun: ca. 12L í blönduðum akstri Mos<->Rvk, undir 10L í langkeyrslu
Skipting: Beinskipting, 5 gíra
Akstur: 195þ.km
Búnaður:Sportsæti
Tvískipt áklæði, leður á köntum, efni í miðju
M-pakki að innan, m.a.:
- Svört klæðning í toppi
- Svart teppi og mottur
- ///M Gírhnúður
M-pakki að utan, m.a.:
- ///M Fram- og afturstuðarar
- ///M Sílsar
- ///M Hliðarlistar
- ///M Speglar
Hvít stefnuljós að framan og grá á frambrettum
"Clear" afturljós
Topplúga (rafdrifin)
Armpúði á milli framsæta
Niðurfellanleg aftursæti
Taumottur á gólfum (gúmmímottur fylgja líka)
Tvískipt les-/kortaljós í toppi
Vasaljós í hanskahólfi
User manual bæði á ensku og þýsku
Þjónustubók
Slökkvitæki undir bílstjórasæti
Öll verkfæri á sínum stað í verkfærasettinu
Sjúkrakassi í skottinu
Tjakkur í skottinu
Bakkskynjarar
Rafmagn í rúðum að framan
Loftpúðar fyrir ökumann og farþega
Loftkæling
Tvískipt digital miðstöð
BMW Business RDS útvarp og kassettutæki
Stóra aksturstölvan (2 x eyðslumælar, hitamælir, meðalhraði, tími til áfangastaðar, etc. etc.)
Spólvörn
Læst drif (3.15 hlutfall úr E36 M3 US, orginal hlutfall var 2.93)
Shortshift (Z3M skiptistöng)
UUC stillanlegir swaybars að framan og aftan
KW gormar og demparar
M50 Manifold
Borað Throttlebody (Big Bore Throttlebody)
Cold Air Intake sía og hitaskjöldur
"eBay" Flækjur
Felgur og dekk:4 x 17" E46 M3
Style 67 replica felgur, mjög vel með farnar - Michellin Pilot Primacy 225/45R17 sumardekk, lítið slitin
4 x 16"
Style 42 orginal BMW, líta vel út - Nordman RS 205/55R16 ónegld vetrardekk, mjög lítið slitin (einn vetur)
4 x 16"
Style 30 orginal BMW, líta ágætlega út - Observe G15 205/55R16 ónegld vetrardekk, mikið slitin
4 x 15"
Style 27 orginal BMW, líta ágætlega út - 2 x Marshal Matrac 205/50R15 sumardekk mikið slitin, 2 x Hankook Optimo 195/55R15 sumardekk, lítið slitin
1 x 16" Varadekk í skottinu,
Style 30 orginal BMW, ónotuð felga - Dunlop SP Sport 2000 225/50R16 sumardekk nýtt/ónotað
Ath, mikið slitin dekk þýðir samt ekki að þau séu orðin slétt eða komin í striga!

Það er ennþá mynstur en komið niður í 1-3mm.
Ástand:Innrétting:
- Innréttingin er mjög góð
- Sést aðeins á vinstri kantinum á bílstjórasætinu en er ekki rifið
- Taumottan bílstjóramegin orðin aðeins slitin
- Farið að sjá á stýrinu, máð en ekki rifið
Utan:
- Lakkið aðeins farið að þreytast
- Ryð farið að koma fram á nokkrum stöðum
- Nokkrar Hagkaupsbeyglur
- Heyrist aðeins að það pústar einhversstaðar aðeins út
- Hitahlíf yfir pústi farin að losna
- Bakkskynjarar virka ekki eðlilega, grunar einn skynjarann og nýr skynjari fylgir
- Brakar stundum eitthvað í stýrisbúnaði, stýrismaskínan eða fóðringar kannski?
Sjálfsagt eitthvað meira smálegt enda bíllinn kominn yfir fermingaraldurinn.
Frekari upplýsingar:- Allar nótur og reikningar frá 2003 í stútfullri 4cm þykkri möppu fylgja (gef ekki upp heildarupphæðina í þeim bunka!

)
- Bíllinn hefur yfirleitt verið þjónustaður hjá B&L eða Eðalbílum
- Nákvæmt yfirlit er til yfir akstur og eyðslu frá 2006
- Sami eigandi síðustu rúmlega 100þ.km (síðan 2004)
- Tveir eigendur á Íslandi, fluttur inn frá Þýskalandi 2002
- Þrjár auka hurðar í sama lit fylgja (fram H+V, aftur V) líta vel út og virðast alveg ryðlausar
- Allir orginal bíllyklar á sínum stað: 1 x stór lykill með vasaljósi, 2 x venjulegir (grár og svartur), 1 x "valet parking" plastlykill
- Reyklaus (allavega síðustu 9 árin)
-
Fæðingarvottorðið-
Bílar meðlima þráðurinn-
Bíll mánaðarins crewið gerði myndband með bílnum í apríl 2005Verð:"Buy It Now" staðgreiðsluverð: 1.000.000 kr.Ekkert áhvílandi, dekkja/felgulagerinn, hurðarnar o.fl. er innifalið í verðinu.
Er ekki spenntur fyrir skiptum en má auðvitað skoða ef eitthvað spennandi er í boði.
Hafið samband í síma 895-6342, iar@pjus.is eða PM/EP hér á spjallinu.
- Ingimar Róbertsson
Myndir:Glænýjar myndir:





Ég er ekki nógu fær á myndavélina til að gera litnum nógu vel skil svo ég læt Sæma Boom um það með þessari gömlu og góðu mynd (frá 2006). Boston Green er mjög fallegur og djúpur sanseraður litur.

Myndband og myndir (frá 2005) af bílnum má finna undir
Bíll mánaðarins á heimasíðu BMWKrafts