bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 13. May 2025 12:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 525iA 1992
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 21:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 07. Jan 2008 21:18
Posts: 28
Er með E34 BMW 525iA til sölu.

Árgerð 1992
Litur rauðbrúnn
sjálfskiptur
Tvívirk miðstöð með A/C
Rafmagn í rúðum að framan
stóra OBC



Skiptinginn fór í bílnum en vélin er góð, ekki fyrir svo löngu hafði verið skipt um heddið. Hann er búinn að vera númeralaus í nokkurn tíma en var ég mjög virkur að starta honum inn á milli.
Jafnframt eru frekar leiðinlegir ryðblettir á bílnum.

Felgurnar mun ég eflaust selja sér.

Fínn varahlutabíll eða til uppgerðar ef einhver hefur áhuga á því.

hægt er að sjá myndir af bílnum hér:

http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... hp?t=72584

_________________
BMW 525i 91´
BMW 525IA 92´


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Verð?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 48 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group