bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Verðþróun á M635 CSi
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 12:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Sælir snillingar

Ég hef svolítið verið að velta fyrir mér verðþróun undanfarið á ´86-´87 M 635 CSi. Hef séð nokkra bíla, yfirleitt eru þeir nú á verðbilinu 12-14000 evrur, reyndar einstaka alveg uppí 20000 evrur!

Þessir bílar virðast allir vera í fínu standi og mjög fallegir. Því spyr ég ykkur snillingana hvort þið hefið eitthvað fylgst með þróun verðs þessara bíla, eru þessar ca 13000 evurur eðlilegt, of mikið eða allt allt of lítið??

Tek fram að ekki er neinn sérstakur bíll í sjónmáli enn, frekar almennar pælingar þó þessi að neðan sé reyndar ansi fallegur:

Image

http://tinyurl.com/3zorv

Kv

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi bílar eru svo fallegir að það er ekki einu sinni sniðugt :?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 12:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sko... þú getur verið að fá mjög gott eintak á sirka 10 þús evrur, en þeir virðast hækka eins og margt annað þegar vorið nálgast. Svo er hægt að fá þessa bíla alveg niður í 6 þús evrur... spurningin hvort það borgi sig að henda slatta í svoleiðis bíl eða kaupa góðan fyrst.

Hinsvegar vil ég benda þér á að Alpina E24 fæst oft á mjög svipuðum verðum (þegar þeir eru til sölu, ekki turbo þ.e.a.s., þó turbo fáist jafnvel á þessum prísum) og þeir eru nánast án undantekninga 100% eintök og auðvitað ekki minna flottir...

9000 evrur, en þarf að sprauta hann...

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=4868363&id=efwofhdkih1

Eða turbo á 16900
http://tinyurl.com/4h6vd Líka últra svalt að hafa 110 lítra tank í langkeyrsluna 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Mar 2005 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
bebecar wrote:

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=4868363&id=efwofhdkih1

Eða turbo á 16900
http://tinyurl.com/4h6vd Líka últra svalt að hafa 110 lítra tank í langkeyrsluna 8)


Samt öruglega ekki gaman að borga 12.000 kall til að fylla hann :S

en öruglega gama að nota bensínið samt :D

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Mar 2005 23:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 10. Mar 2004 14:44
Posts: 26
Location: Reykjavík
Þessir bílar eru bara sjúkir :drool:

Ef maður byggi á virkara markaðssvæði væri maður löngu búinn að kaupa svona. :(

Annars, þá finnst mér ekki mikið að borga 10-15k € fyrir gott eintak. Er ekki líka endurgreiddur af þessu skattur þegar þetta er flutt út?

_________________
BMW E34 540i
BMW E30 325i, seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Mar 2005 22:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
Stefan325i wrote:
bebecar wrote:

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=4868363&id=efwofhdkih1

Eða turbo á 16900
http://tinyurl.com/4h6vd Líka últra svalt að hafa 110 lítra tank í langkeyrsluna 8)


Samt öruglega ekki gaman að borga 12.000 kall til að fylla hann :S

en öruglega gama að nota bensínið samt :D


Það getur stundum tekið á að borga 12 þús kall að fylla bílinn! Belive me 8)

En þetta eru nú samt með fallegustu bimmum sem framleiddir hafa verið!

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group