bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 23:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 16:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 01. Mar 2004 11:18
Posts: 29
Location: Reykjanesbæ
Sælir snillingar,

Er að skoða BMW 525ix sjálfskiptann sem er ekinn 400.000km. Þekkið þið eitthvað til þessa bíls? Og hvernig er staðan á svona bíl eftir þetta mikinn akstur?

Er að leita mér að fimmu til að keyra milli Keflavíkur og Reykjavíkur daglega, verður að vera áreiðanlegur og æskilegt að hann eyði ekki eins og togari. Sem er næsta spurning, hvað haldið þið að 2.5 sítengdur fjórhjóladrifinn fimma sé að eyða sirka á hundraði í langkeyrslu? Það væri frábært ef einhver vissi það af eigin reynslu! :wink:

Þetta er græjan, lítur svona þokkalega út:http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=3&BILAR_ID=119656&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=525%20IX&ARGERD_FRA=1994&ARGERD_TIL=1996&VERD_FRA=195&VERD_TIL=795&EXCLUDE_BILAR_ID=119656

Kv, Andri


Last edited by andri on Fri 25. Mar 2005 16:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
LOL


hvað er málið! brjálað verð og akstur...

og svona bílar eru nú ekki eyðslugrannir

ek sjálfur um á 325ix touring og hann er ekkert svo rosalega yarislegur í reksri :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 17:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 01. Mar 2004 11:18
Posts: 29
Location: Reykjanesbæ
"Yarislegur í akstri"!! hahaha góður! Eru verð ekki venjulega frekar afstætt hugtak :wink:
Annars fann ég töflu á www.e34.de sem segir að 525ix eigi að eyða 9l/100 í langkeyrslu m.v. 120km hraða.

Alveg magnað - mér finnst vera sama hvort maður sé að skoða Dodge Viper eða Yaris, menn eru alltaf með svipaðar tölur. Eins og að menn þori ekki að segja meira en 10l/100km. :?

Kv, Andri :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Mar 2005 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
5lítra M5 eyðir rétt um 10 á langkeyrslu.. en 20+ innanbæjar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 19:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 02. May 2003 15:58
Posts: 16
Ég er með fína fimmu handa þér:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9752

:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sat 26. Mar 2005 22:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þessi bíll er fínn í akstri, hann var lengi á 800k sem er ansi hátt verð fyrir þennan bíl. Hann var leigubíll í einhvern tíma og mér vitanlega er ekki búið að gera annað fyrir vélina en að skipta um ventla pakkningu. Þetta var mér sagt þegar ég var að spá í honum á sínum tíma.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 01:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Mögnuð keyrsla á þessum bíl, ég var alvarlega að spá í því að kaupa E34 525IX árið 2001 sem var keyrður 36 þúsund þá, sá bíll kom víst á götuna í des 95 og var ekki leðraður :wink: Ætli þetta sé sami bíllinn :?: Ef svo er þá hlýtur eigandinn að búa í bænum og vinná á Langanesi :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 15:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
issss afi á e34 '94 525ix keyrður 38000km :D

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group