gstuning wrote:
Það sem ég mæli með ef bílinn er dýrarri en 150kall eða eitthvað, er að kaupandi geri eftirfarandi strax (erum að tala um BMW hérna)
Skipta um olíu og síu sama hvenær var skipt um síðast
Skipta um á gírkassanum
Skipta um á drifinu
Nýr Coolant
Ný kerti
Ný bensín sía
Ef á við , nýja þræði og kveikjulok og hamar
Þetta heitir preventive maintainance og er vel eftirá hjá okkur íslendingunum( helst útaf parta verði)
Réttið upp hönd sem hafa skipt um eða látið skipta um olíu á drifi og eða gírkassa án þess að það hafi verið þurfi eða nauðsyn eða kerti, þræði eða eitthvað annað sem var ekki endilega bilað og varð að skipta um svo að bílinn myndi ganga áfram
Eftir að hafa gert allt þetta eða allaveganna eitthvað af þessu þá þarf að kíkja á ástand fóðringa og vita hvort að einhver sé að fara að sé farin,,
*Réttupphendi*
Ég er búinn að skipta um kertin hjá mér bara vegna þess að það var kominn tími á inspection II. Ég er að gera allt sem henni fylgir smátt og smátt, ætla einmitt að skipta um á drifinu og kassanum á næstunni! Að sjálfsögðu er ég svo búinn að skipta um kælivökvann og bremsuvökvann líka!
Reyndar er bíllinn minn það nýr og í það góðu standi að ég vill halda honum þannig!
Gæti ekki verið meira sammála þér hins vegar!