bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Söluskoðun ?
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 11:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Sælir

Hvort mælið með því að fara með bíl í söluskoðun á skoðunarstöð eða verkstæði ?

Er að spá í nokkrum mismunandi BMW bílum og vill helst ekki bíla nema að þeir séu skotheldir.

Fara bifvélavirkjarnir betur yfir bílana heldur en þeir á skoðunarstöðvunum ?

p.s

Ef að þið vitið um góða bmw á verði upp að 1.500 þús þá megiði alveg láta mig vita.
Helst 3 línu með 6 sílindra vélinni.

--
Hjörtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég myndi telja að þessi bíll sé mjög góður. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 12:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
þeir hafa nú alltaf verið mjög ýtarlegir á skoðunarstöðvum í söluskoðun,
bara biður þá um að fara extra vel yfir bílinn fyrir þig eða eitthvað,
rabbar bara við þá strákana.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 12:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
hlynurst wrote:
Ég myndi telja að þessi bíll sé mjög góður. :)


ég er einmitt að fara að skoða þennan á helginni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
hlynurst wrote:
Ég myndi telja að þessi bíll sé mjög góður. :)


Og á 18 tommu blingurum!

I ax yoo, Iz i bling?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
hlynurst wrote:
Ég myndi telja að þessi bíll sé mjög góður. :)


Ég held einfaldlega að ég hafi aldrei séð eins vel búinn þrjú línu bíl :-k

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bling bling ?
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 14:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
But they´re not shiney ? bling bling must be shiney ?

Allir (venjulegu og þessir upplituðu) heimastrákarnir í hverfinu eru nú allavega á 22"+


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
arnib wrote:
hlynurst wrote:
Ég myndi telja að þessi bíll sé mjög góður. :)


Og á 18 tommu blingurum!

I ax yoo, Iz i bling?


Not in that jacket mate :lol:

En já bílinn hans Gunna á 18" AC Schnitzer blingerum er sko málið

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 17:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
mennirnir á skoðunarsöðvunum verða að vera með sveinspróf í bifvélavirkjun til að fá að vinna sem skoðunnarmaður.
þannig að ÉG MUNDI halda að það væri betra eð fara á skoðunnarstöð

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 19:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég fór einhverntímann með bíl í söluskoðun á skoðunarstöð og þeir voru vægast sagt MJÖG góðir! Prófuðu hver einasta takka og allt :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Söluskoðun ?
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 19:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
hjortur wrote:
Hvort mælið með því að fara með bíl í söluskoðun á skoðunarstöð eða verkstæði ?


Ég fór með bíl í skoðunarstöðina í Skeifunni fyrir nokkru og var mjög ánægður með hvað þeir fóru vel yfir bílinn. Olían á bílnum var til dæmis mæld með einhverri græju og eins þykktin á lakkinu sem var mæld og svo auðvitað allt annað. Mjög fín yfirferð og góð skýrsla sem maður fær í hendurnar eftir þetta. Það má vel vera að þú fáir eitthvað svipað á næsta verkstæði en ég mæli samt frekar með skoðunarstöðvunum.

Svo má vel vera að það sé hægt að fá B&L til að tékka tölvuna í bílnum líka en það kostar væntanlega einhvern smáslatta. Ég hef heyrt að B&L séu frekar að benda á skoðunarstöðvarnar til að sjá um söluskoðun en að þeir geri það sjálfir. En tölvuaflestur gæti verið möguleiki.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group