bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 21. Sep 2013 22:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 11. Sep 2002 23:20
Posts: 16
Sælir drengir.
Ég hef 1 milljón til að kaupa bíl, hef verið bíllaus núna í 3 ár og tími komin til að bæta úr því.
Hef alltaf langað í BMW, fyrir þennan pening fær maður ekki það allra nýjasta en spurning hvort það sé eitthvað til sem heldur næstu 5-6 árin og umþb 150 þús km.

Mér stendur til boða beinskiptur 1999 BMW 320i ekinn rúmlega 100 þús.
Vélin er 6 cyl 2.0L 150 hö.
Eru þetta góðar vélar ? Hvað er þetta að eyða í langkeyrslu og/eða blönduðum akstri ?

Hvað getur maður annars fengið þennan pening ?
Er eitthvað maður þyrfti að varast ?

Mbkv.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Sep 2013 03:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
M52 er afleiða af M50 sem að er sennilega einna mest solid mótor sem að BMW hefur framleitt EVER !

Það er samt alltaf basic með bíla frá þessu tímabili, hvort sem að það er BMW eða VW eða eitthvað annað, fjöldinn allur af skynjurum hefur bæst á... knock control, MAF, camshaft, crankshaft blabla...

allt getur bilað en mín reynsla af M50, M52 og M54 vélum er bara góð...

Allt frá BMW eftir 11/98 er mergjað, sama hvað það heitir...

320i er temmilega eyðslugrannur, og temmilega kraftmikill bíll fyrir average joe...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Sep 2013 09:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 11. Sep 2002 23:20
Posts: 16
Angelic0- wrote:
M52 er afleiða af M50 sem að er sennilega einna mest solid mótor sem að BMW hefur framleitt EVER !

Það er samt alltaf basic með bíla frá þessu tímabili, hvort sem að það er BMW eða VW eða eitthvað annað, fjöldinn allur af skynjurum hefur bæst á... knock control, MAF, camshaft, crankshaft blabla...

allt getur bilað en mín reynsla af M50, M52 og M54 vélum er bara góð...

Allt frá BMW eftir 11/98 er mergjað, sama hvað það heitir...

320i er temmilega eyðslugrannur, og temmilega kraftmikill bíll fyrir average joe...



Takk kærlega fyrir upplýsingarnar Angelic0-


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Fyrir þennan pening myndi ég reyna að versla E39 5 línu any day.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 02:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
e39 5 lína allan daginn sem daily færð allt sem þú borgar fyrir..

Annars E30/E34/E36 m20/50b25+ sem e-h leiktæki..

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 08:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
IceDev wrote:
Fyrir þennan pening myndi ég reyna að versla E39 5 línu any day.


Án vafa,,,,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Finnið þetta lítið ekinn E39 fyrir þennan pening :!:

Allir E39 á landinu eru orðnir eknir til tunglsins og allir halda að þetta eigi að kosta 1m. eða svo...

Ég keypti E39 523i árið 2005, borgaði 500.000kr fyrir hann :!: ekinn 270.000kr

Allt í einu þá kostar E39 523i, ekinn 270.000kr 900.000kr

E46 er feykigóður bíll, eins og E39.. hinsvegar er verðhrun á E39 meira en E46 alveg eins og E38 er með meira verðhrun en E39...

in the long run er E46 betri fjárfesting...

Sjáið bara E30 vs E34 og E32 verðmiða...

3series verður alltaf mest "valuable" bíllinn...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1951968

Hérna er t.d einn 525 sem er ekinn 135k. Örugglega hægt að fá hann á 1 mill ef maður mætir með seðla


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
viewtopic.php?f=10&t=63213 -- sem dæmi...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
IceDev wrote:
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=1951968

Hérna er t.d einn 525 sem er ekinn 135k. Örugglega hægt að fá hann á 1 mill ef maður mætir með seðla


Mjög gott find, ef að þessi bíll fæst fyrir 1m.kr þá er þetta bíllinn til að kaupa...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Sep 2013 02:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Það er vel hægt að fá góðar E39 fimmur fyrir millu til 1.2m.

Ég seldi E39 520i 2002 ekinn 170þ á 1200þ í sumar.
Svo fyrir ári síðan seldi ég E39 540i 1996 ekinn 170þ á 1200þ.

540 er auðvitað töluvert meiri græja og skilar heilmiklu fyrir aurinn í skemtanagildi og þægindum.
Fyrst þú ert með milljón til að eyða í BMW, þá myndi ég reyna aðeins betur en E46 320 '99 :)
Með smá leitarvinnu ættiru að detta inná gæðagrip.

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Sep 2013 05:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gott eintak af 523 er án vafa eitt besta overall buy i E39 línunni

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Sep 2013 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
GunniClaessen wrote:
Það er vel hægt að fá góðar E39 fimmur fyrir millu til 1.2m.

Ég seldi E39 520i 2002 ekinn 170þ á 1200þ í sumar.
Svo fyrir ári síðan seldi ég E39 540i 1996 ekinn 170þ á 1200þ.

540 er auðvitað töluvert meiri græja og skilar heilmiklu fyrir aurinn í skemtanagildi og þægindum.
Fyrst þú ert með milljón til að eyða í BMW, þá myndi ég reyna aðeins betur en E46 320 '99 :)
Með smá leitarvinnu ættiru að detta inná gæðagrip.


SS200 - - einstakt eintak, en ekki allir tilbúnir að borga yfir 1m.kr fyrir næstum 17ára gamlan bíl :!:

Ég myndi skoða facelift E46, helst diesel...

Fattaði ekki að þú talaðir um 99árgerð, frekar hátt verð á svo gömlum bíl, auðveldlega hægt að fá 99 E46 318/320 fyrir 500-600þ

2003 diesel E46 eru eflaust "best-buy"

fyrir 1200-1400þ væri best að kaupa 530d, myndi segja að það væru bestu kaup í E39 sem að hægt væri að gera.... 523i er samt mikið fyrir peninginn... ~700-1mkr væri raunhæft verð í nútímanum !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group