bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Xenon ljós!
PostPosted: Tue 03. Sep 2013 18:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 07. Jul 2013 20:52
Posts: 13
Hverjar eru reglurnar á Xenon ljósum á BMW?
Eru einhverjar ákveðnar týpur sem eru bannaðar?
Sorry fyrir fáfræði.
Hvað með 318i-320.
Ást.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Xenon ljós!
PostPosted: Tue 03. Sep 2013 18:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Reglurnar eru að þú mátt ekki setja xenon í ljós sem eru ekki með projector (kastarakúlu) og þú mátt ekki setja blárri perur en 6000k

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Xenon ljós!
PostPosted: Tue 03. Sep 2013 22:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
gardara wrote:
Reglurnar eru að þú mátt ekki setja xenon í ljós sem eru ekki með projector (kastarakúlu) og þú mátt ekki setja blárri perur en 6000k



Þetta er bull.........

Xenon ljós þurfa að vera E merkt og í ljóskerinu verður að vera sjálfvirk hæðarstilling og ljósaþvottur.

Með öðrum orðum, þá er mjög ólíklegt að maður geti sett aftermarket xenonljós í halogen ljósker og verið löglegur.

Aftur á móti ef þú ert með aftermarket xenonljós í projectorljósi, þá er mjög ólíklegt að þú fáir athugasemd útá það í skoðun(svo lengi sem þú getir ljósastillt það þokkalega)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Xenon ljós!
PostPosted: Tue 03. Sep 2013 23:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Lindemann wrote:
gardara wrote:
Reglurnar eru að þú mátt ekki setja xenon í ljós sem eru ekki með projector (kastarakúlu) og þú mátt ekki setja blárri perur en 6000k



Þetta er bull.........

Xenon ljós þurfa að vera E merkt og í ljóskerinu verður að vera sjálfvirk hæðarstilling og ljósaþvottur.

Með öðrum orðum, þá er mjög ólíklegt að maður geti sett aftermarket xenonljós í halogen ljósker og verið löglegur.

Aftur á móti ef þú ert með aftermarket xenonljós í projectorljósi, þá er mjög ólíklegt að þú fáir athugasemd útá það í skoðun(svo lengi sem þú getir ljósastillt það þokkalega)

Ég lennti í því að það var sett útá þetta hjá mér útaf ljósin voru ekki með projectorum, en ekki að það vantaði eitthvern ljósaþvott ? o.O Held að fæstir bílar séu með ljósaþvott sem koma orginal ? Nema Volvo ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Xenon ljós!
PostPosted: Wed 04. Sep 2013 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
thorsteinarg wrote:
Lindemann wrote:
gardara wrote:
Reglurnar eru að þú mátt ekki setja xenon í ljós sem eru ekki með projector (kastarakúlu) og þú mátt ekki setja blárri perur en 6000k



Þetta er bull.........

Xenon ljós þurfa að vera E merkt og í ljóskerinu verður að vera sjálfvirk hæðarstilling og ljósaþvottur.

Með öðrum orðum, þá er mjög ólíklegt að maður geti sett aftermarket xenonljós í halogen ljósker og verið löglegur.

Aftur á móti ef þú ert með aftermarket xenonljós í projectorljósi, þá er mjög ólíklegt að þú fáir athugasemd útá það í skoðun(svo lengi sem þú getir ljósastillt það þokkalega)

Ég lennti í því að það var sett útá þetta hjá mér útaf ljósin voru ekki með projectorum, en ekki að það vantaði eitthvern ljósaþvott ? o.O Held að fæstir bílar séu með ljósaþvott sem koma orginal ? Nema Volvo ?

Minn er med original ljoaþvott a aðalljosum og þokuljosum, komu margir þannig original

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Xenon ljós!
PostPosted: Thu 05. Sep 2013 09:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Apr 2012 18:59
Posts: 39
eg er med orginal xenon ekki med ljosathvott


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Xenon ljós!
PostPosted: Thu 05. Sep 2013 18:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Setti 8000k xenon í ljósin á mínum og fékk skoðun þannig..

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Xenon ljós!
PostPosted: Mon 09. Sep 2013 00:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
það stendur í lögum að þú þurfir að vera með projektor ljós til að vera með xenon: þetta sagði skoðunar karl við mig í reykjanesbæ og meðal annars lögreglan :)

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Xenon ljós!
PostPosted: Mon 09. Sep 2013 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Einusinni fór ég yfir þetta í umferðarlögum og ef ég man rétt þá var það sem ég fann um þetta þannig hljóðandi að það eru engar specific reglur fyrir Xenon hér á Íslandi, annað en að ljósabúnaður má ekki vera of blár (man ekki hvort það var skilgreint hvað var of blátt) og hann þarf að vera í samræmi við evrópulög og evrópulög segja að bílar með Xenon verða að vera með projector kúlur í ljósunum og með ljósaþvott. Ég nenni samt alls ekki að fara að finna þetta aftur, það má einhver annar sjá um það ef hann hefur áhuga :lol:

Ef að bílar á Íslandi eru orginal með Xenon eða ekki með ljósaþvott, þá er búið að fjarlægja ljósaþvottinn, eða þeir eru með orginal Xenon ljós úr öðrum bíl.

Það er ekki farið mjög strangt eftir þessu hér á landi. Bíllinn minn er sem dæmi orginal með ljósaþvott en ekki xenon. Ég fjarlægði ljósaþvottinn (ljótt drasl) og setti aftermarket Xenon í hann 4300K og fór léttilega í gegnum skoðun þannig.

Einu bílarnir sem ég veit um sem komu orginal með Xenon en ekki projector kúlur eru Lexus IS200/300, en þeir komu samt með ljósaþvott ef þeir voru með Xenon.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Xenon ljós!
PostPosted: Mon 09. Sep 2013 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Í De eru lög að ALLIR bílar sem eru með XENON........... skuli vera með ljósaþvott

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Xenon ljós!
PostPosted: Mon 09. Sep 2013 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bmw sem er með xenon en ekki með ljósaþvott er annahvort ekki orginal með xenon eða búið að taka sprauturnar úr. þýskir bílar koma standard með sjálfvirkum hæðarstillum og sprautum ef þeir eru með xenon.

318 bíllinn minn er ekki með xenon, en samt er sjálfvirkur hæðarstillir, setur alltaf ljósin niður/upp eftir að maður startar honum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group