bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 23:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Image



http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... 3106715241

Þetta er nú ótrúlegt hvað þetta fór hátt....!

Ég hélt þetta myndi fara kannski í mesta lagi í 100 Eur...

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég man að hér aður fyrr þá voru og eru eflaust enn TRX bestu dekk
sem til voru,,,,, á felgunni var auka brún sem gerði það að verkum að ef hvellsprakk á mikilli ferð þá af-felgaðist ekki............
Að sama skapi~~~~~~~ martröð fyrir dekkjaverkstæðin !!!!!!!!!!!!


Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Þær fóru á solldið mikið og ég á 4 stk sem maður gæti selt :)

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 23:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, þetta tókst víst ekki alveg hjá þeim að gera þetta að
"standard" en hugmyndin var góð hjá þeim. Líka að þau virka eins og miklu lægri prófill. Eitthvað með hönnunina að gera.

En þetta hefur nú eflaust farið á svona mikinn pening út af dekkjunum. Þau eru frekar dýr úti...

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 08:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Dekk eru reyndar mjög ódýr úti, en það eru mikilir tollar á þeim hérna heima.

Dekkjaframleiðendur eru búnir að hanna dekk fyrir löngu sem að eru brutal í hálku (bíllinn haggast varla), eru rosalega lengi að eyðast og rosalega slitsterk, en þeir setja þau ekki á markað, því að þá myndi fólk kaupa færri dekk :twisted:

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 08:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru flottar felgur.... er ekkert vandamál að fá dekk á þetta hér heima?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 09:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jæja strákar. Ég hringdi nú bara í Ísdekk og athugaði með þetta hvað væri til af þessu.

Þetta er til af TRX dekkjum á Íslandi hjá Ísdekk (umboðsaliða Michelin). Svo má vera að meira liggi á hjólbarðaverkstæðum:

390 180/65 vetrar 4stk
390 180/65 sumar 10
390 190/65 sumar 2
390 200/60 sumar 6
390 220/55 sumar 3
415 240/45 sumar 2

Verðið er original í kringum 30.000.- kall, en eins og er, er þetta verðlagt um 10.000.- hjá þeim vegna lítillar eftirspurnar. Og hann sagði að það væri hægt að fá þetta á góðum prís... þannig að maður gæti jafnvel komið út með "low profile TRX" undir bílinn sinn á innan við 30.000 kall !

Hann fullyrti að þetta væri ekki eitthvað sem væri orðið ónýtt, sagði að þetta væri geymt þannig að þetta fúnaði ekkert og væri í fínu lagi.

So.... go and grab 'em guys!

Þetta er bara nokkuð sniðugt sko, í staðin fyrir að vera að kaupa 16" felgur og dekk fyrir 100.000.- kall :idea:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 09:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta lýst mér vel á! Það verður TRX á næsta kagga hjá mér...

En verst að það er ekki til nema einn gangur af vetrardekkjum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group