bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 121 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next
Author Message
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Það er býsna skemmtilegur þráður á Bimmerforums þar sem menn pósta því sem menn eru að kaupa fyrir bílinn þá vikuna.

Ég skal byrja.

Ég setti HID xenon í e39 og setti hvítar led perur í ljósin inní X5 í seinustu viku.

Ég keypti svo part í mælaborðið hjá mér til breyta mælunum hjá mér í Z3, það á að fara þarna m-style útihitamælir, klukka og olíuhitamælir (er með 2 mæla í dag en þarf að fitta þeim þriðja). Það kom í pósti í gær.

Mælaborðið verður svona:

Image

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Last edited by Zed III on Fri 12. Apr 2013 10:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Góður þráður!
Ég setti bensín á E39 bilinn..
Reyndar á laug síðasta þá skipti ég um ballanstangarenda að framan v/m, ballanstangargummi ásamt spyrnyfóðringu.
Skipti einnig um ballanstangarenda að aftan ásamt því að ég gékk frá snúrum og svonna.
Um helgina ætla ég að skipta um stýrisdælu ásamt sjálfskiptikæli.
Seldi lika Opel OPC sem ég átti og er að finna mér annan/aðra bíla

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Blés rykið af honum.
Kannski hann fái að hreyfa sig aðeins líka.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þreif og málaði 3.15 drifið
Endurbyggði auka vanosið
Reif lokið af vélinni og gamla vanosið af
Skipti um Vanos pressure acumulator slöngu
Pantaði shitloads af OEM boltum og skrúfum (25 línur af pörtum :oops: )
Keypti vírofna kúplingsslöngu
Keypti nýja bolta fyrir velarlokið, 12.9 svarta með engum stoppara (ætla að ná aðeins meiri pressu á pakkninguna.
keypti 2 brúsa af svörtu wrinkle paint
keypti Moroso crankcase evacuation kerfi fyrir downpipes sem verður sent til svíþóðar og soðið þar í pípurnar
keypti 2 Lítra af 75W140 LSD olíu

Á morgun verður eitthvað dundað :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Pantaði coilovers.
Skipti um eldsneytissíu.
Fékk Led hvítar peur í angel eyes, númersljós og inniljós. Búinn að setja í angel eyes og inniljós, set númersljósin í á morgun.
Þreif hann, en hann varð skítugur strax haha.
Keypti mér 17" Style 66 álfelgur.
Vonast eftir að fá M5 framstuðarann í kvöld eða um helgina.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 11:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
fékk e39 m5 framstuðara úr sprautun á mánudaginn.

Hann var settur undir, ásamt xenon kerfi í kastara.
einnig var sett lip og roof spoiler á bílinn.

lagað xenon magnara fyrir aðalljós og lagað númeraplötuljós

læsing í bílstjórahurð löguð.

skipt um vatnslás

lagað smit á stýrisdælu

þessi er listi er síðan á mánudaginn :)

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 11:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
festi pústið, festi afturbekk og sætisbökin, tengdi kastara og angel eyes, lagaði aðalljós og afturljós (peru ves), hurðaði jeppa, skipti um olíu og síu á vél og gírkassa,


svo lekur loft úr afturdekkinu eftir að ég spólaði of mikið á einari
þannig hann er bara slaka á fastur við malbikið út í götu

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bjarkibje wrote:
festi pústið, festi afturbekk og sætisbökin, tengdi kastara og angel eyes, lagaði aðalljós og afturljós (peru ves), hurðaði jeppa, skipti um olíu og síu á vél og gírkassa,


svo lekur loft úr afturdekkinu eftir að ég spólaði of mikið á einari
þannig hann er bara slaka á fastur við malbikið út í götu

Greyið Einar! :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 14:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
keypti bensín fyrir 2000 kall og tékkaði olíuna. Allez gut :)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Í þessari viku fór ég í hringferð um landið....

Hófst ferðin í Keflavík og strunsuðum fyrst austur fyrir fjall að ná í Galant 96 og GMC trukk 88árg...

Ferðin var farin á E36 316i, og gekk alveg snuðrulaust fyrir sig alla leið að víkurskarði, en þar valt BMW-inn... farþegar slösuðust lítillega þrátt fyrir 5 veltur og fóru þau með flugi heim morguninn eftir...

Þá ætluðum við að sækja Civic-inn sem að ég var að kaupa á AK, en hann var ekki orðinn ferðafær svo að við skildum hann eftir og sendum hann með flutningabíl suður í næstu viku...

Lögðum af stað heim og héldum að við værum safe... nema hvað... að þá kemur Írskur ferðamaður á Ford Kouga á fleygiferð (ágiskun væri 120+kmh) neðan af öxnardalsheiði, skrikar um allan veg (greinilega að reyna að hægja á sér) og stefnir svo beint framan á mig... ég ætla fyrst að skjóta mér útaf "réttu megin" en tek fljótlega eftir því að hann stefnir útaf sömu megin svo að ég reyni að fara yfir á öfuga akgrein en þá rekast bæði framhornin okkar saman og ég kasta honum beint framan á bíl sem að ók á eftir mér í sömu stefnu...

Áreksturinn var vægast sagt harður og þetta var mjög vont...

Hérna er t.d. mynd af Galantinum sem að var að aka á eftir mér;

Image

GMC-inn sem að ég var á er sennilega minnst laskaður, en samt óökuhæfur...

Ég á samt ennþá Civic EM1.... verst að hann er bara á AKUREYRI og það er ekki sjéns að ég nenni þangað aftur í bráð :lol: :!:

Samt... 180.000kr spent... og ekkert af dótinu sem að átti að sækja komið heim, nema B20C mótorinn úr Hondunni :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Last edited by Angelic0- on Fri 12. Apr 2013 15:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
-Nýr rafgeymir
-Glæný dekk allan hringinn
-Lét hjólastilla hann í gær
-Lét plastviðgerðir laga festingu á einu stefnuljósi hjá mér í gær
-Þreif hann
-og fyllti tankinn af bensíni! ;)

Skemmtilegur þráður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég pantaði í Touringinn: Loftsíu, frjókornasíu, vinstri mótorpúða, og nýjar pumpur fyrir skottlokið.

Fyrir Sjöuna pantaði ég átta nýjar OEM hetturær fyrir ventlalokið sem kostaði í heildina 34$ eða rétt rúmar 4.000kr. en hér heima í BL kostar stykkið af þessum róm um 500kr. ef mig misminnir ekki :lol:


Ég pantaði þessa hluti frá Pelican parts og Bavarian Autosport.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
ömmudriver wrote:
Ég pantaði í Touringinn: Loftsíu, frjókornasíu, vinstri mótorpúða, og nýjar pumpur fyrir skottlokið.

Fyrir Sjöuna pantaði ég átta nýjar OEM hetturær fyrir ventlalokið sem kostaði í heildina 34$ eða rétt rúmar 4.000kr. en hér heima í BL kostar stykkið af þessum róm um 500kr. ef mig misminnir ekki :lol:


Ég pantaði þessa hluti frá Pelican parts og Bavarian Autosport.


8x500= 4000kr? kemur út á það sama?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
rockstone wrote:
ömmudriver wrote:
Ég pantaði í Touringinn: Loftsíu, frjókornasíu, vinstri mótorpúða, og nýjar pumpur fyrir skottlokið.

Fyrir Sjöuna pantaði ég átta nýjar OEM hetturær fyrir ventlalokið sem kostaði í heildina 34$ eða rétt rúmar 4.000kr. en hér heima í BL kostar stykkið af þessum róm um 500kr. ef mig misminnir ekki :lol:


Ég pantaði þessa hluti frá Pelican parts og Bavarian Autosport.


8x500= 4000kr? kemur út á það sama?


Úps, eitthvað klikkaði þarna en stykkið af þessari ró kostar 726kr. í BL sem myndi gera 5.808kr. :oops:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 16:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
fékk bílinn minn úr sprautun og borgaði fyrir það, þetta er nú helvíti gott fyrir 5þús krónur!
bara sáttur með það (aftur bretti+frammbretti) :thup:

Image

síðan er ég að smíða custom gear knob úr við, ef allt fer eins og ég sé þetta fyrir mér í haustnum þá verður þetta mega cool 8)

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 121 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group