bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 20:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jan 2012 22:00
Posts: 54
Góðan Daginn ég var að velta því fyrir mér hvort ehv viti hversu mikil prósenta er tollurinn af verði vörunnar þegar það er verið að flytja inn bíl

og hefur einhver notað þessa síðu hérna eða vitiði hvort það sé hægt að treysta þessari síðu?
http://allegro.pl/

eða einhver sem hefur verið að flytja inn bíl frá póllandi?

endilega fræðið mig um þetta, hef verið að pæla í að flytja inn bíl og langar að vita hvernig það er að flytja frá póllandi

eða hvaðan er best að flytja inn bmw

kær Kveðja Snorri Freyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 23:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Þetta ætti að hjálpa þér eitthvað :)
http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 23:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Notaðu reiknivélina á tollur.is hún er mjög nákvæm :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Þessi krafts-reiknivél er alveg frekar outdated held ég. Reiknivélin hjá tollinum er fín http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Þessi allegro síða virðist vera eins og bland.is
Annars borgar sig 0 að flytja inn bíl í dag nema kannski frá Bretlandi.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 00:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
BirkirB wrote:
Þessi krafts-reiknivél er alveg frekar outdated held ég. Reiknivélin hjá tollinum er fín http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Þessi allegro síða virðist vera eins og bland.is
Annars borgar sig 0 að flytja inn bíl í dag nema kannski frá Bretlandi.

Það er ekki alveg rétt :)
Hægt að gera mikið af góðum dílum frá þýskalandi, Hollandi, Ítalíu og víðar.
T.d hægt að fá 535d á ~3 millur og 530d á ~2 millur heim komna

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 01:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
Djofullinn wrote:
BirkirB wrote:
Þessi krafts-reiknivél er alveg frekar outdated held ég. Reiknivélin hjá tollinum er fín http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Þessi allegro síða virðist vera eins og bland.is
Annars borgar sig 0 að flytja inn bíl í dag nema kannski frá Bretlandi.

Það er ekki alveg rétt :)
Hægt að gera mikið af góðum dílum frá þýskalandi, Hollandi, Ítalíu og víðar.
T.d hægt að fá 535d á ~3 millur og 530d á ~2 millur heim komna


nákvæmlega sem ég ætlaði að fara að segja, getur fengið hellaðan 535D E60 á FLOTTAN pening í þýskalandi! Miklu ódýrari miðað við það sem er sett á þessa bíla hérna heima..

Eini bíllinn sem borgar sig eiginlega ekki er E39 M5 því þeir eru frekar dýrir úti miðað við verð hérna heima.

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 05:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Daníel Már wrote:
Djofullinn wrote:
BirkirB wrote:
Þessi krafts-reiknivél er alveg frekar outdated held ég. Reiknivélin hjá tollinum er fín http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Þessi allegro síða virðist vera eins og bland.is
Annars borgar sig 0 að flytja inn bíl í dag nema kannski frá Bretlandi.

Það er ekki alveg rétt :)
Hægt að gera mikið af góðum dílum frá þýskalandi, Hollandi, Ítalíu og víðar.
T.d hægt að fá 535d á ~3 millur og 530d á ~2 millur heim komna


nákvæmlega sem ég ætlaði að fara að segja, getur fengið hellaðan 535D E60 á FLOTTAN pening í þýskalandi! Miklu ódýrari miðað við það sem er sett á þessa bíla hérna heima..

Eini bíllinn sem borgar sig eiginlega ekki er E39 M5 því þeir eru frekar dýrir úti miðað við verð hérna heima.


Enda E39 M5 ekki með braskara stimpil á sig erlendis eins og hér heima. Allir vita að flestir af E39 M5 hér heima voru notaðir sem gjaldmiðill hjá bílabröskurum og fengu mjög slæmt viðhald í kjölfarið á góðæristímabilinu.

Enda sést það þegar M5-ar detta inná sölu sem lentu ekki í braskinu þá eru þeir töluvert dýrari en hinir, en seljast samt betur :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 06:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jan 2012 22:00
Posts: 54
ja ég hef verið að pæla í e30 eða e36, helst cabrio og maður er búinn að sjá nokkra á fínan pening frá 400-700 þús og svo eftir að flytja inn og þá á flottum, felgum, coilovers, allir m3 stuðarar á, líta vel út og keyrðir ekki nema 110-170 þús km , en maður veit bara ekki hvort maður eigi að treysta þessari síðu nema maður þyrfti þá auðvitað að fara út og sækja bílinn, en vitiði um ehv aðrar síður til að vera leita sér að bílum frá bretlandi eða þýskalandi eða ehv svoleiðis :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 11:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Thorarinsson wrote:
ja ég hef verið að pæla í e30 eða e36, helst cabrio og maður er búinn að sjá nokkra á fínan pening frá 400-700 þús og svo eftir að flytja inn og þá á flottum, felgum, coilovers, allir m3 stuðarar á, líta vel út og keyrðir ekki nema 110-170 þús km , en maður veit bara ekki hvort maður eigi að treysta þessari síðu nema maður þyrfti þá auðvitað að fara út og sækja bílinn, en vitiði um ehv aðrar síður til að vera leita sér að bílum frá bretlandi eða þýskalandi eða ehv svoleiðis :D

Eins og áður hefur komið fram er þetta bara smáauglýsingasíða eins og bland.is þannig að fólkið sem er að selja þar er eins misjafnt og það er margt. Sumum er hægt að treysta, öðrum ekki.
En miðað við verðin sem þú ert að nefna er líklega hægt að fá svipaða bíla í þýskalandi.

Ég hef verið að taka að mér innfluting á bílum fyrir fólk og þér er velkomið að senda mér skilaboð ef þú vilt senda linka á milli og ræða lokaverð á bílunum og annað slíkt :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
My bad,
ég er reyndar alltaf að skoða bíla sem eru í ódýrari kantinum eða e39 m5 og þeir kosta alveg 2x meira en sambærilegt eintak hér á landi.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 15:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
þannig ef ég finn bíl sem kostar 4000 USD með flutningi, þá er hann kominn heim á tæpar 700 þúsund kr miðað við tollur.is ???

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bjarkibje wrote:
þannig ef ég finn bíl sem kostar 4000 USD með flutningi, þá er hann kominn heim á tæpar 700 þúsund kr miðað við tollur.is ???

Nei ekki alveg.
4.000 USD eru 500.000 kr
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
500.000 kr. + 506.987 kr. = 1.006.987 kr

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 19:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
Var að skoða á mobile.de sá nokkra cheap ass E36 328i einn var á 740 euro :lol:

Kominn hingað fyrir svona 350 þús max. Og sá bíll leit ekki einu sinni illa út

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 19:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Daníel Már wrote:
Var að skoða á mobile.de sá nokkra cheap ass E36 328i einn var á 740 euro :lol:

Kominn hingað fyrir svona 350 þús max. Og sá bíll leit ekki einu sinni illa út

Þetta er nú ekki alveg svo gott :)
Bíllinn sem þú talar um + flutningur er á 514 þúsund ca heim kominn án alls auka kostnaðar, getur bætt við allavega 100 þús kalli ofan á það. Samt ódýr :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Jun 2013 19:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
Djofullinn wrote:
Daníel Már wrote:
Var að skoða á mobile.de sá nokkra cheap ass E36 328i einn var á 740 euro :lol:

Kominn hingað fyrir svona 350 þús max. Og sá bíll leit ekki einu sinni illa út

Þetta er nú ekki alveg svo gott :)
Bíllinn sem þú talar um + flutningur er á 514 þúsund ca heim kominn án alls auka kostnaðar, getur bætt við allavega 100 þús kalli ofan á það. Samt ódýr :)



Ef þú reiknar bílinn í hæðsta mengunar flokki þá er það 250 þús. Flutningur er ekki 250 þúsund. þannig ég veit ekki hvernig þú færð næstum 600 þús útur þessu.

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group