bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 04:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: spurning???
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 01:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
seigið þið mér nú eitt eg er að spá í turbó á 335i bílinn get ég sett 745i hedd og túrbó beint á vélinna eða verður þjappann of há

P.S sæmi ef þetta er hægt viltu selja eithvað???

P.S.S Hvernig er það ætlar maður alldrei að læra alltaf vill maður meiri kraft fór á rúntinn umm helgina virknin var nokkuð góð var á svona 50-60 kmh á kringlumírarbrautini og steig hann og það þíddi bara spól 2 og 3 á skiftinguni (mér vanta trakk)

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég myndi pottþétt halda að þjappan yrði of há. Örugglega keyranlegur, en samt varla - alltaf að ofhitna, sjóða á honum og þú myndir slíta vélina óvenjumikið.

Settu bara auka heddpakkningar :lol: ætti að minnka þjöppuna aðeins

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 02:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, hún yrði of há. en þá er bara að skipta um blokk líka :)

Ég er með blokkina (reyndar með heddi á líka) úr 635csi bílnum mínum, og þar sem hann er ameríkutýpa er þjappan ekki nema 8.0:1

Sem er það sama og á 745i bílnum. Og þar sem að botninn í eldri túrbínuvélunum er sá sami og venjulegum, þá er minnsta málið að nota hann í svona setup.

Ég á til allt dótið úr 745i bíl, innspýtingu og allez, en þetta er að vísu L-jetronic dótið. Myndi vera fínt að setja piggyback dæmið á hana til að tjúna hana til.

Þetta er tilvalið setup fyrir eitthvað tilraunadæmi, því að elektróníkin er ekki eins mikil og í Motronic dæminu. Þar er sambyggt stýriprógrammið fyrir vélina og skiptinguna, en með þessu er ekkert mál að nota hvaða skiptingu sem maður vill (ef maður brýtur hana ekki). Maður veit að sett hefur verið beinskiptingar í svona dæmi).

Ég er náttúrulega alltaf til í að selja, ef kaupandi finnst :) En ég sel ekki þetta dót á spottprís... (ég er nú samt ekki að tala um að sitja eins og ormur á gulli) Þetta er sjaldgæft dótarí! Og nú er ég líka sá eini sem á svona á landinu :wink:

Jæja, farinn að sofa

Sæmi boost


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group