bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 14:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Hver keyrir??
PostPosted: Mon 03. May 2004 19:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir

Ég var svona að velta því fyrir mér, hversu erfiðir eru þið þegar kemur að því að leyfa öðrum að prófa bílinn ykkar??

Ég er nefnilega rosalega skrítinn þegar kemur að þessu, ég hef átt bílinn minn í tæp þrjú ár og ekki besti vinur minn hefur fengið að taka í hann, þó svo að ég hafi prufað hans bíla. Sá eini sem hefur prófað bílinn minn er pabbi minn og það var í hálfgerðri nauðsyn.....svo að ég tali ekki um það hversu erfitt það er að leyfa ókunnugum þegar maður er að selja :?
Mér finnst nánast enginn annar kunna að keyra bílinn minn og aðrir fari ekki jafn vel með hann eins og ég og blablablabla.....

Eruð þið líka svona ???? :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 19:12 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
ég er alveg nákvæmlega eins og þú með bílinn minn sá eins og þú það fær enginn að keyra bílinn minn nema í allra fyrstu nauðsyn sem er mjög sjaldan ég treysti engum fyrir bílnum og ekki einu sinni ættingjum. Ok segjum sem svo að ég leyfi einhvetrjum að keyra bílinn og han lendir í tjóni og hann getur borgað viðgerðina og þar sem bíllinn minn er alveg tjónlaus þá er bíllinn eftir það orðin tjónaður þar er kominn stór mínus á bílinn í endursölu.

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Sama hér það fær sko enginn að snerta bílinn minn... :D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 19:20 
þeir sem kunna að keyra fá nú allveg að keyra minn :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er nú ekki sérstaklega strangur og leyfi mönnum sem ég treysti að prófa, sérstaklega ef þeir hafa leyft mér að prófa sína bíla :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 19:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Ég er segi sama og fyrsti ræðumaður, enginn nema ég og svo pabbi fær að setjast undir stýrið :D Auk þess er ég ekki með bílinn í kaskó ENNÞÁ, svo að ef eitthvað kemur upp á þá ætla ég að eiga ábyrgð á því sjálf, nenni ekki öðru.

Sem minnir mig á það, þarf að fara að kaskótryggja bílinn minn, ég á víst voða lítið í honum ennþá :oops:

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 19:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Nákvæmlega, menn sem kunna að keyra. Þetta eru nú bara dauðir hlutir...

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Treysti stelpum sem ég sef hjá *karlremb* og einum vini mínum, that´s it :D


:lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 19:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Jón Ragnar wrote:
Treysti stelpum sem ég sef hjá *karlremb* og einum vini mínum, that´s it :D


:lol:



jeeeebbbb, þú "treystir" þeim...

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Haffmeiztarinn og Kærastan... that's it :)

En Núverandi fær hvaða sauður sem er að keyra svo framalega sem hann sé borgunarmaður fyrir honum :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég leyfi engum að aka bílnum mínum nema í allra nánustu nauðsyn. Pabbi hefur ekki einu sinni keyrt hann :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
búinn að eiga grilljón bíla og það fá nánast allir að prufa sem ég þekki.

Guys.. þetta eru tæki.. og í flestum tilvikum eru margir aðrir búnir að keyra þau aður en þið kaupið.

Enginn af þessum bílum sem við eigum er það "spes" að öðrum sé ekki treystandi til að keyra þá.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe ég hugsa um tryggingarnar :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Heizzi wrote:
Jón Ragnar wrote:
Treysti stelpum sem ég sef hjá *karlremb* og einum vini mínum, that´s it :D


:lol:



jeeeebbbb, þú "treystir" þeim...


hva.. segja að hann treysti mér ekki í alvöru? :(

En já... ég leyfi oftast engum að prófa mína bíla, nema ég sé eitthvað góðhjartaður, þá fær fólk stundum að testa. En ekki mikið! :P

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það eru áhveðnir menn sem fá að prufa mína bíla, annars er ég ekki mikið fyrir það. samt er ég voðalega oft á bílum vina minna,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group