bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Trygginga spurning?
PostPosted: Mon 10. Sep 2012 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Nú virðist ég hafa lent í því að það hefur fokið eitthvað utaní bílinn hjá mér og afturrúðan v/m brotnaði ásamt vinstra afturljósi, bæta tryggingar svona tjón? :(
Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Last edited by Axel Jóhann on Tue 11. Sep 2012 12:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Trygginga spurning?
PostPosted: Mon 10. Sep 2012 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ef þú getur rakið hvað fauk í bílinn og hvaðan það kom þá er eigandi þess ábyrgur fyrir tjóninu
Ef það er ekki rakið getur bílrúðu tryggingin mögulega tekið rúðuna en ef bíllinn er ekki í kaskó þá er lítið annað sem hægt er að bæta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Trygginga spurning?
PostPosted: Mon 10. Sep 2012 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Bíllinn er náttúrulega ekki í kaskó en ég tók ekki eftir þessu fyrr en ég var kominn í hfj frá kópavoginum þannig ætli ég prófi ekki bara að hringja í tryggingarnar á morgun og væla smá, ég hef aldrei lent í neinu tjóni :(

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Trygginga spurning?
PostPosted: Mon 10. Sep 2012 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
en ef það var eitthvað dót í garðinum þínum sem fauk í bílinn, gæti heimilistryggin ekki náð yfir það ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Trygginga spurning?
PostPosted: Mon 10. Sep 2012 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta var fyrir utan vinnuna hjá mér í kópavoginum, það voru tvö frauð bretti sem hafa hugsanlega getað valdið þessu, yfirmaðurinn minn tók þau inn í dag en þau gætu hafa verið að fjúka utaní bílinn hjá mér áður enn það var, þau voru merkt póstinum minnir mig.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Trygginga spurning?
PostPosted: Mon 10. Sep 2012 23:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Færð rúðuna bætta

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Trygginga spurning?
PostPosted: Tue 11. Sep 2012 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Rúðan auðvitað ekki til en kostar ekki nema litlar 94.000kr í BL :lol: Tryggingar græja þetta. :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Trygginga spurning?
PostPosted: Tue 11. Sep 2012 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
94.000 :lol: :lol:

Ágætis verð á þessu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Trygginga spurning?
PostPosted: Tue 11. Sep 2012 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Færðu afturljósið bætt líka?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Trygginga spurning?
PostPosted: Tue 11. Sep 2012 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Nei, enn er búinn að skipta um ljós, fékk hjá meistara Sæma flugmanni! :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group