bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 18:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Selja felgur út
PostPosted: Sat 30. Jul 2011 20:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Getur eitthver bent mer á eitthverja síðum sem ég gæti auglýst felgurnar mínar á erlendis? (danmörk,noreg,þýskaland)

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Selja felgur út
PostPosted: Sat 30. Jul 2011 21:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
http://ebay.de
http://www.dba.dk

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Selja felgur út
PostPosted: Sun 31. Jul 2011 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Er einhver hérna sem hefur selt hluti á ebay? T.d. felgur?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Selja felgur út
PostPosted: Sun 31. Jul 2011 10:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Thrullerinn wrote:
Er einhver hérna sem hefur selt hluti á ebay? T.d. felgur?



Já, ég.

En þó reyndar ekki felgur.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Selja felgur út
PostPosted: Sun 31. Jul 2011 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
gardara wrote:
Thrullerinn wrote:
Er einhver hérna sem hefur selt hluti á ebay? T.d. felgur?



Já, ég.

En þó reyndar ekki felgur.


Segjum að þú seljir fyrir 1000 dollara, hversu mörg prósent af því endar í vasanum þínum?

ebay fee?
paypal fee?
gjaldmiðlamismunur?
hvernig nær maður þessu í krónur?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Selja felgur út
PostPosted: Mon 01. Aug 2011 18:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Thrullerinn wrote:
gardara wrote:
Thrullerinn wrote:
Er einhver hérna sem hefur selt hluti á ebay? T.d. felgur?



Já, ég.

En þó reyndar ekki felgur.


Segjum að þú seljir fyrir 1000 dollara, hversu mörg prósent af því endar í vasanum þínum?

ebay fee?
paypal fee?
gjaldmiðlamismunur?
hvernig nær maður þessu í krónur?


Ebay fee er mjög mismunandi, fer allt eftir því hvað þú ert að auglýsa lengi og hvernig auglýsingin er uppsett (fjöldi mynda, hvort auglýsingin birtist efst í leitarniðurstöðum). Svo skiptir það einnig máli hvort þú sért að halda uppboð eða "buy it now"
Nánar hér: http://pages.ebay.com/help/sell/fees.html

Paypal fee eru einnig mismunandi, minnir að þau séu að meðaltali 4%
Með paypal er hægt að velja hvort seljandi eða kaupandi tekur þessi 4% á sig, minnir þó að á ebay sé það alltaf seljandinn sem tekur gjöldin á sig.

Paypal býður ekki upp á að reikna yfir í íslenskar krónur... En ég reiknaði úr eur í usd
paypal gengi: 1 EUR = 1.38415 USD
almennt gengi í dag: 1 EUR = 1.4199 USD

Paypal bjóða ekki upp á millifærslu út af paypal reikningnum og yfir á bankareikning á íslandi, en ég hef heyrt af einhverjum sem hafa náð að leysa peninginn út með því að fá hann færðan yfir á kredit kortið sitt. Hef þó ekki gert það sjálfur þar sem ég versla það mikið með paypal.

Þetta eru engin gríðar há gjöld en maður verður að taka tillit til alls þessa þegar maður verðleggur vörur þarna.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Selja felgur út
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
gardara wrote:

Paypal bjóða ekki upp á millifærslu út af paypal reikningnum og yfir á bankareikning á íslandi, en ég hef heyrt af einhverjum sem hafa náð að leysa peninginn út með því að fá hann færðan yfir á kredit kortið sitt. Hef þó ekki gert það sjálfur þar sem ég versla það mikið með paypal.



Hægt er að millifæra yfir á kreditkort með 5$ gjaldi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Selja felgur út
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
IceDev wrote:
gardara wrote:

Paypal bjóða ekki upp á millifærslu út af paypal reikningnum og yfir á bankareikning á íslandi, en ég hef heyrt af einhverjum sem hafa náð að leysa peninginn út með því að fá hann færðan yfir á kredit kortið sitt. Hef þó ekki gert það sjálfur þar sem ég versla það mikið með paypal.



Hægt er að millifæra yfir á kreditkort með 5$ gjaldi.


:thup: :mrgreen:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Selja felgur út
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 18:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
ætlaði að bena á finn.no (noregur)

norsk... enn mér finnst bara felgur hér í noregi og bílahluti eiginlega vera í ódyrari kantinum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group