bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 03:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Í kjölfar umræða um "svindl" stillingar (Launch control) á SMG skiptingum fór ég að leita að góðum samanburði á venjulega 6 gíra kassanum og SMG-II skiptingunni.
http://www.europeancarweb.com/tech/0212ec_bmwtech/


Nokkrar góðar línur:
Quote:
To drive an SMG car smoothly in everyday conditions, you must realize that even though you are not moving a shift lever, you still have to drive it.

Quote:
On a mountain road or racetrack, however, the situation is entirely different. SMG feels as good as advertised.
...
Given equal drivers, an SMG M3 will be faster than the six-speed.


Quote:
We learned that, for drag racing, a manual transmission M3 is faster. It is easy to launch in a way that the SMG car just won't match. Once moving, however, SMG in its most aggressive setting can shift about 10% faster than a very skilled driver going in a straight line.


Gat ekki búið til töflur í spjallinu, þ.a. ég læt fylgja myndir af töflum :roll:
Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 08:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
býsna góð samantekt hjá þér:)

Mér lýst vel á þessa framtakssemi hjá ykkur. :P

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Flott gert hjá þér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 08:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er glæsilegt!

Ég er kannski svo vitlaus en ég hef keyrt Selespeed Alfa Romeo sem er kannski það næsta sem ég hef komist að SMG skiptingu og það var allt annar fílíngur og betri að keyra svoleiðis bíl. Ég á meiri möguleika á því að aka mjúklega en hratt í gegnum beygjur og gringtorg og maður datt í einhverskonar rythma.

Ég er ekki frá því að það hjálpi einna mest til, maður nær að einbeita sér ennþá betur með hjálp skiptingarinnar - þó svo þetta sé ekki "hraðvirkara" í öllum tilfellum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 09:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Góð samantekt, alltaf jafn gaman að skoða svona lagað. :clap:

bebecar wrote:
Þetta er glæsilegt!

Ég er kannski svo vitlaus en ég hef keyrt Selespeed Alfa Romeo sem er kannski það næsta sem ég hef komist að SMG skiptingu og það var allt annar fílíngur og betri að keyra svoleiðis bíl. Ég á meiri möguleika á því að aka mjúklega en hratt í gegnum beygjur og gringtorg og maður datt í einhverskonar rythma.

Ég er ekki frá því að það hjálpi einna mest til, maður nær að einbeita sér ennþá betur með hjálp skiptingarinnar - þó svo þetta sé ekki "hraðvirkara" í öllum tilfellum.


Þetta er einmitt tilgangur SMG og annarra "svipaðra" skiptinga, að maður geti haft báðar hendur á stýri og skipt á meðan. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group