bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 17:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

Hvernig á 1996-1997 6cyl E39 að vera?
Poll ended at Wed 17. Mar 2004 23:09
Beinskiptur 64%  64%  [ 34 ]
Sjálfskiptur 36%  36%  [ 19 ]
Total votes : 53
Author Message
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bara gaman að sjá þetta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
fart wrote:
Bara gaman að sjá þetta.

þetta er svona crusier
myndi vilja v8 BEINSKIFT

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 23:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef keyrt 523 E39 bæði bsk og ssk - beinskipt var MUN skemmtilegra fyrir mig :wink: Ekki það að sjálfskiptingin sé slæm... þessar vélar eru bara svo yndislegar þegar maður hefur fullkomna stjórn á þeim með beinskiptingunni.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég er alveg á báðum áttum og kýs því ekki að svo stöddu, þegar komið er í 5,0 lítra þá á þetta BARA að vera beinskipt enda aðeins fáanlegt þannig, er á báðum áttum með rest. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 01:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
það er fínt að líða um á sjálfskiptum...en það jafnast ekkert á við að Spænast um á beinskiptum hehehe :twisted:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 02:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
auðvitað beinskiptur, engin spurning.
ekkert meira óþolandi en bílar sem eru að
skipta um gír óumbeðið, sérlega niður.
maður er kannski á ferðinni upp ártúnsbrekkuna
og vill "aðeins" auka hraðan, þá bara skiptir
automatið niður eins og maður sé í einhverjum
kappakstri og vélin tekur að öskra.... misskilur mann
gersamlega ... og maður sleppir gjöfinni og byrjar
aftur í röngum gír. "hell no!"

líklega öðruvísi í aflmiklum bílum,
en samt E39/E36 beinskiptur
E38 sjálfskiptur.
veit samt ekki afhverju þetta er svona
tengt bílstærðum.

kannski asnalegt að vera flengja sjöu í beygjum og þess háttar
en það er nú samt skemmtilegra eftir því sem
bíllinn er stærri, einhvernvegin meira gefandi ...

og kannski stóra atriðið er ekki automatið
að snuða soldið af tiltækum hestöflum?

bara mitt álit

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 11:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mig langar aðeins að kommenta á flengingar á stórum bílum - ég fékk allavega ekkert út úr því að flengja Phaeton í beygjum og sá bíll er að ég held 2.2 tonn og 420 hestöfl. Það var bara svo augljóst að þungi bílsins var að eyðileggja allt sportið - scary bíll að mínu mati :shock: í beygjum allavega :wink:

Mér finnst reyndar beinskiptar sjöur afskaplega svalar en þær eru sennilega sjaldgæfastar af þessu öllu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 13:07 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
BSK - Total control!

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Get ekki verið alveg sammála ta með þetta að sjálfskiptingin sé að misskilja mann, hef átt og keyrt bíla sem virka nákvæmlega eins að ta lýsti en hef átt 6 cyl BMW sjálfskiptan og keyrt sjálfskipta BMW bíla og ég vill nú gefa BMW hærri einkun en ta lýsir.. Finst sjálfskiptingarnar frá BMW vera í sérflokki með að staðsetja sig í gírum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
jens wrote:
Get ekki verið alveg sammála ta með þetta að sjálfskiptingin sé að misskilja mann, hef átt og keyrt bíla sem virka nákvæmlega eins að ta lýsti en hef átt 6 cyl BMW sjálfskiptan og keyrt sjálfskipta BMW bíla og ég vill nú gefa BMW hærri einkun en ta lýsir.. Finst sjálfskiptingarnar frá BMW vera í sérflokki með að staðsetja sig í gírum.


Er fyllilega sammála þessu. :clap:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Mar 2004 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Beinskipt fyrir mig, alltaf skemmtilegra að keyra bsk.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 17:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
varðandi flengingar á stórum bílum þá
hefði ég auðvitað átt að taka það fram, en ég var að
hugsa um afturhjóladrifs bíla.

ég get skilið að vw phaeton hafi ekki hentað vel til
flengingar. Það geta verið margar ástæður fyrir því.
mér dettur í hug nokkrar.
í fyrsta lagi, bíllinn yfir 10m.kr láns-sýningar-bíll,
maður tekur
varla mikla sjensa með svoleiðis. er svo ekki bíllinn
með eitt fullkomnasta fjórhjóladrif, sem er aðstoðað
af bestu tölvutækni, svo að bíllinn missir aldrei
grip. síðan gerir maður ekki miklar æfingar fyrr en
maður hefur kynnst bílnum við, "on the limit" aðstæður.
fyrst kannski í hálku, þá bleitu og þá kannski má skoða
aðstæður sem henta til að losa afturendann í þurru.

ég held að það sé auðveldara að halda stærri bíl í
"drifti", meiri þungi sem er komin á skrið, og lengra
á milli hjóla. ég veit það ekki, en ef við tækjum td
82 323i og 82 745, í aflíðandi slæd, þá held ég að sá
sem væri á 323i hefði meira að gera á stýrinu, miðað
við jafna gjöf. ég er ekki að staðhæfa, held það bara.

Varðandi sjálfskiptingar á bmw, ég hef ekkert út
á þær að setja, mjög skemmtilegar, en fyrir þá sem vilja fulla stjórn
allann tímann, þá er beinskiptur the way to go.

svo ég taki annað dæmi, aflíðandi beygja á góðri
ferð með góðri gjöf (nálægt limiti), þarna væri vont að fá
allt í einu óumbeðna niðurskipting. en kannski
má e-ð læra inná þetta, eða stjórna (steptronic)?

góðar stundir

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group