bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 02:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Gaman væri ef hægt væri að birta heildarniðurstöður úr dynotestinu bíl fyrir bíl á einum pósti, veit ekki hvort þetta er eitthvað trúnó fyrir hvern og einn ? allavega, væri gaman að pæla í þessu og bera saman uppgefið og raunverulegt miðað við aldur og akstur hvers bíls ! Gæti orðið forvitilegt !
kv,
zx


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
jám það var nú hugmyndin. ég er kominn með niðurstöður frá mér, stefáni, inga, haffa og sævari, en það vantar ennþá 2-3. endilega þið sem viljið láta birta þetta sendið mér email, gunni@bmwkraftur.com með niðurstöðunum (gunni ekki vera feiminn :) þetta lítur bara betur út næst)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Getuð séð mínar niðurstöður í hinum þræðinum.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gunni búinn að senda og myndir af dynoinu,
Þar sést hvar hestöflin fara að síga,

Frá 4200-7000rpm er vélin fyrir ofan 200hp og
frá 6000-7000rpm er hún fyrir ofan 220hp

Togkúrfan á að vera næstum bein lína frá 3500-7000rpm eða um 300nm-320nm, þannig að þegar er skoðað tog myndina sést fallið á línunni eftir 5000rpm

Ég er farinn að halda að það sé Camshaft sensor eða Vanos tölvan, þær eiga víst til að bila,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group