Góða kvöldið. Unanfarið hef ég verið að velta því fyrir mér að fá mér bmw búið vera draumur síðan ég veit ekki hvenær.
En þannig er mál með vexti að ég veit ekki mjög mikið um þessa bíla en hef heirt sögur að þeir bili mikið. Er eithvað til í því og ef svo er hvað er að bila? Eithvað stórt eða bara þetta venjulega viðhald.
Svo er ég ekki viss hvaða tegund maður ætti að fá sér.
Ég hef verið að skoða bílana hér og á
www.bilasolur.is.
Verð sem ég hef verið að miða við er í kringum 1.000.000.
Þeir 2 bílar sem mér hefur litist best á eru 325I LORENZ og 750 IAL.
En endilega komið með comment um hvað er sniðugst og svona öll hjálp er þegin.
Alli