Ég verslaði við þá um daginn.
Þetta virkar bara þannig að þú pantar hjá þeim, ef það á að senda það utan Danmerkur þá senda þeir þér reikning í email sem þú prentar út og ferð með í bankann og borgar. Ef þú vilt að þetta verði sent innan Danmerkur þá er þetta sent í póstkröfu og það virkar bara eins og hérna heima held ég.
Nema hjá mér þá átti að senda þetta innan Danmerkur en ég hringdi og sagðist ætla að borga og gerði það. Bankinn sendi þeim fax um að greiðsla hafi verið send, en SAMT sendu þeir þetta í póstkröfu

Gaurnum þótti þetta þó mjög leiðinlegt og bauðst til að endurgreiða mér, en ég fæ þetta bara bráðum
