bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Össsss, sitja menn uppi með marg milljóna lán ef menn eru nappaðir á svona dýrum bíl og bíllinn tekinn af þeim.

http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewt ... sc&start=0

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 02:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
úbbs!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 18:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 13. Jun 2007 22:51
Posts: 18
Eitt orð: BÍLASAMNINGUR

Það er ekki hægt að taka af þér það sem að þú átt ekki :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Er hægt að fá bílasamning á bíl sem kostar yfir 10 milljónir?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Kristjan wrote:
Er hægt að fá bílasamning á bíl sem kostar yfir 10 milljónir?


...ef þú átt fasteign og einhverja útborgun, why not?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Það er hægt traust nafn getur fengið allt

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 19:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
saemi wrote:
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....


það er alveg pottþétt áhvílandi á einhverjum af þessum bílum............og afhverju þá ekki bílasamningur? þeir eru a.m.k. oft sagðir hagstæðari en hefðbundnu lánin, munurinn er bara að þá er lánveitandinn skráður fyrir bílnum.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....



ALLAVEGA 2........... Múrbúðin +++++ Bæring

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
saemi wrote:
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....

Getur ekki einhver komist að slíkum upplýsingum? Þú mundir toppa melludólgsfötin á síðustu árshátíð :twisted:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
saemi wrote:
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....

Getur ekki einhver komist að slíkum upplýsingum? Þú mundir toppa melludólgsfötin á síðustu árshátíð :twisted:


Það þarf nú ekki annað en að fara inná bílasölur.is til þess að sjá að þessir þrír bílar sem eru til sölu er með áhvílandi frá 4 uppí 8 milljónir :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Spiderman wrote:
zazou wrote:
saemi wrote:
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....

Getur ekki einhver komist að slíkum upplýsingum? Þú mundir toppa melludólgsfötin á síðustu árshátíð :twisted:


Það þarf nú ekki annað en að fara inná bílasölur.is til þess að sjá að þessir þrír bílar sem eru til sölu er með áhvílandi frá 4 uppí 8 milljónir :!:


Nú er verið að tala um tvennt ólíkt hér að ég held... Bílalán og bílasamning..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
hver var þetta?????

AO-xxx silverstone ?

eða?

einhver?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bíddú bíddu... Baldur er búinn að selja sinn, það er ekki svona dæmi. Bæring veit ég ekkert hvernig er með, vissi ekki einu sinni að hann væri á svona bíl.

Ég er ekki að tala um að fyrirtækið þitt eigi bílinn. Ég er að tala um að lánastofnun eigi bílinn og þú sért með samning til x ára við þá og skilir bílnum þá til baka. Það er bílasamningur eftir minni bestu vitund. Annars hef ég eitthvað misskilið þetta......

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Bíddú bíddu... Baldur er búinn að selja sinn, það er ekki svona dæmi. Bæring veit ég ekkert hvernig er með, vissi ekki einu sinni að hann væri á svona bíl.

Ég er ekki að tala um að fyrirtækið þitt eigi bílinn. Ég er að tala um að lánastofnun eigi bílinn og þú sért með samning til x ára við þá og skilir bílnum þá til baka. Það er bílasamningur eftir minni bestu vitund. Annars hef ég eitthvað misskilið þetta......


Ertu að meina ..kaupleiga

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group