bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 11:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Heimasíða BMW hjá B&L
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 20:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
Hvað finnst ykkur um BMW heimasíðuna hjá B&L? Persónulega finnst mér hún ótrúlega slöpp, bæði miðað við heimasíður annarra umboða hér á landi og BMW heimasíður erlendis.

Ég er að hugsa um að fá mér nýjan BMW þegar ég verð þrítugur (reyndar alveg tvö ár í það ennþá, en maður lætur sig dreyma þangað til...) þannig að ég hef aðeins verið að fikta á bmw.de og bmw.co.uk. Þar eru allar upplýsingar sem maður þarf, maður getur sett saman draumabílinn, séð myndir af mismunandi innréttingum, litum, felgum og allt þetta sem máli skiptir. Þið þekkið þetta eflaust :wink:.

Hérna heima er bara grunnverðlisti á pdf-formi, aukahlutaverðlisti sem er merktur MY-2004 (!) og þegar maður smellir á BMW-configurator lendir maður bara á heimasíðu BMW umboðsins á Kýpur.

Annað sem mér finnst frekar hallærislegt er hérna, fyrir neðan línurnar er einhver lýsing á þeim (sem út af fyrir sig er hrikalega hallærisleg: "BMW 3 línan - Bara Bezt") en fyrir neðan 7, Z4 og M línuna stendur "Fæst aðeins með sérpöntun". Er það besta lýsingin sem þeim datt í hug á þessum línum? :roll:

Kannski finnst þeim þeir ekki þurfa að vera með góða heimasíðu fyrst þeir eru nú eina BMW-sjoppan á landinu, en ég held að það séu mistök. Fólk er farið að skoða flest ef ekki allt sem það kaupir á netinu fyrst; heimasíður fyrirtækja er oft svona "first impression" af vörunni.

Sumir segja kannski bara að maður eigi bara að fara í umboðið ef maður vill kynna sér staðal- og aukabúnað, verð og þess háttar. Jú, kannski, en ég fór upp í B&L um daginn og spurði sölumann hvort hann ætti verðlista yfir aukabúnað í 5-línunni og hann sagði bara pent "Nei".

Það væri gaman að heyra hvaða skoðun þið hafið á þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 20:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 12. Aug 2007 21:22
Posts: 221
Location: Reykjavík beibí
Ég lenti í svo lélegri þjónustu þarna um daginn að ég verð eiginlega bara reið þegar ég heyri minnst á B&L núna. :evil:

En þetta er alveg rétt hjá þér, fyrirtæki verða að vera með góðar heimasíður nú til dags. Ég er yfirleitt svo til búin að gera upp hug minn með browsi á netinu áður en ég fer á staðinn að kaupa hlutinn. Ég fælist frekar frá fyrirtækinu ef upplýsingarnar eru ekki nógu góðar.

_________________
Skáeigandi e30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 21:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
sammála , slöpp síða og bilaland.is alveg óþolandi.
En voru þeir ekki að augl eftir starfsmanni í djobbið,

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 21:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ta wrote:
sammála , slöpp síða og bilaland.is alveg óþolandi.
En voru þeir ekki að augl eftir starfsmanni í djobbið,
Já bilaland.is er alveg BARA handónýtt helvíti. Hægara en allt.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég sem hélt að það væri bara tölvurnar mínar sem væru ekki að meika www.bilaland.is :lol:
Þetta er sennilega ein lélegasta bílasölusíða á landin og þó víða væri leitað,
mér finnst alltaf eins og ég sé aftur kominn í 56mb. net tengingu aftur eða að tölvan sé að hrynja hjá mér.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
HAMAR wrote:
Ég sem hélt að það væri bara tölvurnar mínar sem væru ekki að meika www.bilaland.is :lol:
Þetta er sennilega ein lélegasta bílasölusíða á landin og þó víða væri leitað,
mér finnst alltaf eins og ég sé aftur kominn í 56mb. net tengingu aftur eða að tölvan sé að hrynja hjá mér.


ekki hægt að væla mikið yfir svoleiðis tengingu :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
:lol: :lol: :lol: SMÁ feill hjá mér þarna 56k. ekki MB
:lol: :lol: :lol: 56mb. væri helv... gott, maður myndi sennilega ferðast í tíma á þeim hraða

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég er með 100mb :)

FIBER ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Angelic0- wrote:
ég er með 100mb :)

FIBER ;)


Ég ætlaði að segja, djöfulsins lúxus á hrauninu en svo fattaði ég að þú sagðist vera að losna. hehe juuust kidding.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Kristjan wrote:
Angelic0- wrote:
ég er með 100mb :)

FIBER ;)


Ég ætlaði að segja, djöfulsins lúxus á hrauninu en svo fattaði ég að þú sagðist vera að losna. hehe juuust kidding.

Hann er nú ekki alveg laus :mrgreen:

hann verður að dúsa á Vernd í 40 daga ;) ætli það sé ekki þar sem 100mb tenginginn sé :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
vernd? hraunid? hvad erudi ad tala um?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 12:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 22:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
bilaland.is er svo óþolandi síða að það er ekki séns að maður nenni að leita á henni, afhverju ætli þeir geti ekki drullast til að vera með svipað form og er á bilasolur.is og víða??!

Mér finnst að Valli "fudd" ætti að fara í málið strax!

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 22:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Haha þeir voru að auglýsa þessa notuðu bílasíðu sína þvílíkt um daginn ef ég man rétt.. Fór þarna inn og það fyrsta sem ég fæ eru skilaboð um að síðan sé að reyna að vista eitthvað á tölvunni minni.. Ef ég neita því þá kemst ég ekkert áfram. Geðveik síða :lol:

Það er líka mjög undarlegt að vera ekki að nota sama kerfi og eiginlega allir hinir (bilasolur.is kerfið) því að það er mjög fljótvirkt, einfalt og víðdreift.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Sep 2007 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Bílaland B&L eru á Bílasölur.is
http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... AR_ID=7571

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group