bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 23:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Góðar síður
PostPosted: Mon 13. Aug 2007 11:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hvaða vefsíður tengdar BMW notið þið reglulega til fróðleiks og gagns? Þá meina ég góðar upplýsingasíður (annað en vefspjöll) sem þið notið nokkuð reglulega. Tenglasöfn kannski meðtalin en samt helst ekki. Teljið bara upp 3-5 sem ykkur finnst bestar.

Hér eru nokkrar sem ég fletti nokkuð reglulega upp. Endilega bætið við ykkar eftirlætissíðum.

BMWFans.info. Þetta er eiginlega bara vefútgáfa af ETK (Elektronischer Teile Katalog / Rafræni partalistinn :-) ). Ef þig vantar að vita partanúmer og einhverjum hlut, skoða hvað er til, hvernig hlutir líta út, hvað þeir eru þungir, í hvaða bíla ákveðinn hlutur passar í o.m.fl. Set líka RealOEM með þó mér finnist hún ekki eins þægileg en þar eru líka verð í USD sem gefa stundum hugmynd um verðið á hlutunum hér.
- http://bmwfans.info/
- http://www.realoem.com/bmw/

ALLT um ///M bílana. Mjög einföld og góð uppsetning með miklum upplýsingum um mismunandi árgerðir og týpur.
- http://www.bmwmregistry.com/faq.php

The Wheel and Tyre Bible. Allt um dekk og felgur, hvað þýða allar þessar tölur, reiknivélar og margt margt fleira.
- http://www.chris-longhurst.com/carbible ... bible.html

VIN decoder. Flettir upp síðustu 7 stöfunum í framleiðslunúmerinu og færð upplýsingar um framleiðslumánuð, vél, olíumagn og eitthvað fleira.
- http://www.bmw-z1.com/VIN/VINdecode-e.cgi

Innflutningsreiknivélin góða kemur sér vel á mobile og ebaymotors fylleríum.
- http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Aug 2007 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er ekki alveg málið að gera þetta sticky?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Aug 2007 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Allir linkarnir sem iar hefur póstað í þennan þráð eru í öðrum þráð um svipað málefni,
það þyrfti mikið meira af linkum til að gera hann sticky finnst mér,

ég finn eiginlega aldrei neitt efni á svona síðum nema þessar sem iar póstaði
t.d enn nota þá gamla góða google og leita svo á spjöllunum til að finna upplýsingar um það sem manni vantar að vita,

svo virkar alveg meiriháttar að senda mönnum bara pm á erlendu spjöllunum og spyrja úti hluti.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Aug 2007 13:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég hef ekki séð þessa síðu áður um dekkin, en þetta er vel fyndin lesning:

Car Bibles wrote:
If you're proud of your car (or vain) you might have been tempted at one point or another to use a Back-to-Black type substance on them to blacken up the sidewalls of the tyres. These things are over-the-counter items that you can buy in just about any car parts store and they're designed to remove the dirt and muck from your sidewalls whilst (allegedly) conditioning the rubber and restoring that factory-fresh look to your tyres. This is all very good until you use a little too much and/or park the car in the sun. When that happens, this stuff starts to run down your tyres and into the tread. Worse, I've seen people using tyre-black on the tread on purpose. This stuff is basically teflon mixed with WD-40 and if you get it on the tyre tread, your car is going to take on the handling dynamics of a drunk ice skater. Not in a "ha ha that was funny" sort of way but in a "holy snot that's gonna hurt!" sort of way. You've been warned.
The eBay problem

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Aug 2007 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
www.bimmerdiy.com nota ég stundum fyrir DIY upplýsingar um hitt og þetta tengdu bílunum sem ég er að vinna í.

www.miata.net/garage/tirecalc.html Nota ég þegar ég er að spá í dekkjum og hvernig þau munu ca passa undir bílum.

http://felgenkatalog.auto-treff.com/ Fyrir OEM BMW Felgur og info um þær.

Svo nota ég oft gömlu góðu www.google.com til að finna eitthvað sem ég finn ekki á hinum síðunum :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Aug 2007 18:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
http://bmwe34.net/


Held að þessi sé alveg góð


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group