bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channe ... acb83a565d

Hérna er linkur á þetta,,, Supermoto og síðan smá bíladæmi,,,,

Flott auglýsing fyrir brautina 8)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gátu þeir nú ekki klippt út þegar kellingin steyptist á hausinn'? :lol:

Flott framtak hjá þeim að fjalla um þetta og þetta kom sæmilega til skila :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 01:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bara í lagi, flott umfjöllun

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Bara góð frétt um brautina. Vonandi að þetta nái til Jóns úti á götu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég hjó eftir því að það kom ekkert fram um að brautin héti Akstursbraut Toyota. My advice.. troða sponsernum inn, vera með toyota húfu eða eitthvað.

Samt flott að hlutirnir eru að gerast.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
fart wrote:
ég hjó eftir því að það kom ekkert fram um að brautin héti Akstursbraut Toyota. My advice.. troða sponsernum inn, vera með toyota húfu eða eitthvað.

Samt flott að hlutirnir eru að gerast.

Það er soldið síðan þetta var tekið upp... ég er ekkert viss hvort að Toyota var komin inní dæmið þarna..? :-k

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
arnibjorn wrote:
fart wrote:
ég hjó eftir því að það kom ekkert fram um að brautin héti Akstursbraut Toyota. My advice.. troða sponsernum inn, vera með toyota húfu eða eitthvað.

Samt flott að hlutirnir eru að gerast.

Það er soldið síðan þetta var tekið upp... ég er ekkert viss hvort að Toyota var komin inní dæmið þarna..? :-k


OK.. that could explain. 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 12:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Þetta var tekið upp í sömu viku og skrifað var undir hjá Toyota. Og þegar þetta kom upp sem var mjög snögglega, þá náðist ekki í neinn sem gat tekið ákvörðun um hvort ég ætti að plögg Toyota inn í þetta. Þess vegna kom það ekki fram.

En vonum að þetta vekið smá athygli svo fjölgun verði á brautinni.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Porsche-Ísland wrote:
Þetta var tekið upp í sömu viku og skrifað var undir hjá Toyota. Og þegar þetta kom upp sem var mjög snögglega, þá náðist ekki í neinn sem gat tekið ákvörðun um hvort ég ætti að plögg Toyota inn í þetta. Þess vegna kom það ekki fram.

En vonum að þetta vekið smá athygli svo fjölgun verði á brautinni.


Mér persónulega fannst þeir mátt gera meira úr driftinu og/eða akstursleikninni miðað við umræðurnar varðandi ökuníðinga á bílum.

En samt sem áður er þetta frábært framtak hjá þeim að koma þarna uppeftir og ræða við stjórendur. :)

Kv,
Haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
true ... en þetta var basicly frétt um supermoto right?

Væri auðvitað mjög gott ef það væri hægt að plögga annarri frétt um þetta á t.d rúv/kastljós og þá bara um akstursbrautina. Fá þá til að mæta á sunnudegi í góðu veðri :idea:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Stanky wrote:
Porsche-Ísland wrote:
Þetta var tekið upp í sömu viku og skrifað var undir hjá Toyota. Og þegar þetta kom upp sem var mjög snögglega, þá náðist ekki í neinn sem gat tekið ákvörðun um hvort ég ætti að plögg Toyota inn í þetta. Þess vegna kom það ekki fram.

En vonum að þetta vekið smá athygli svo fjölgun verði á brautinni.


Mér persónulega fannst þeir mátt gera meira úr driftinu og/eða akstursleikninni miðað við umræðurnar varðandi ökuníðinga á bílum.

En samt sem áður er þetta frábært framtak hjá þeim að koma þarna uppeftir og ræða við stjórendur. :)

Kv,
Haukur


Þetta átti upprunalega bara að vera um supermoto hjólin!!

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group