bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 137 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next
Author Message
 Post subject: BMW Fahrerlehrgang 2007
PostPosted: Sun 05. Aug 2007 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hér kemur trip report úr ferðinni á BMW akstursnámskeiðið á hringnum.
Ætla að reyna að senda inn pósta reglulega en maður verður bara að
sjá hvaða tíma maður hefur.

LAUGARDAGUR:

Allavega - flaug út á laugardaginn með IE ($æmi er allt of dýr... :lol: )
Image

Djöfulli vígaleg græja:
Image

Flogið til Frankfurt Hahn:
Image

Vorum á áætlun:
Image

Var búinn að panta bíl hjá Budget og passaði mig á að taka ekki einhverja
tík eins og síðast. Nú var það þessi - Opel Vectra 1.8:
Image

Alveg hátíð miðað við Ford hræíð síðast.

Ákvað að reyna að keyra sem lengst í áttina til Tauber sem eru rétt hjá
Nurnberg. Gekk ágætlega - frekar lítil umferð og fín birta af tunglsljósi:
Image
(reyndar ekki gáfulegt að vera að reyna að taka myndir í myrkri meðan
maður er að keyra - án þess að sjá almennilega hvað maður er að gera :lol: )

Endaði með að stoppa á hóteli við Autobahn ca. 50 km frá Tauber og
var komin þangað ca. 2 um nóttina.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Wed 30. Sep 2009 12:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Aug 2007 23:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Sweet... djöfull hlakkar manni til að flytja út þar sem mótor menning er ALLT önnur.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Aug 2007 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
SUNNUDAGUR:

Var kominn til Tauber á hádegi og þar beið sá hvíti:
Image

Oliver og Sebastian voru í fríi í Dóminikanska lýðveldinu ásamt frúm
þannig að það var Gunther pabbi Sebastians sem tók á móti mér.
Image

Búið að mála að innan:
Image

Image

Algjör snilld þessi hjálmageymsla sem þeir settu í bílinn :)
Image

Fékk svo Gunther til að renna með mér út á völl og skila bílnum og svo
lagði ég í hann til baka til Nurburg. Það var MIKIL umferð og einnig
var HEITT (og engin loftkæling......):
Image

Image

Tók frekar langan tíma að komast á Ringhaus - var kominn ca. 18:30.

Skutlaði dótinu upp á herbergi og fór síðan og tók bensín og skráði mig
inn á námskeiðið. Síðan kl. 8 var dinner þar sem þeir sem taka þátt í
námskeiðinu hittast. Hér má sjá hótelið þar sem dinnerinn er en það
liggur við hliðina á Formúlu 1 brautinni. Fremst má sjá Greg Dexthe sem
var þarna mættur á Evoinum sínum. Hann var einn af þeim sem
skipulagði track daginn á SPA sem við Sæmi tókum þátt í:
Image

Einn "áhugaverður":
Image

Það verða nokkrir svona á námskeiðinu:
Image

Það er alveg ótrúlegur fjöldi sem tekur þátt í þessu námskeiði :shock:
Image

Borðið sem ég sat við er þarna fremst og Thorleif setti mig í hóp nr. 10
sem er fullur af Norðmönnum. Leiðbeinandinn okkar er þarna við borðið,
annar frá hægri. Hann er ex-racer, keppti í kringum 1980 og byrjaði
á 2002tii. Hann keppti í nokkur ár en hefur síðan unnið fyrir BMW sem
þróunarökumaður - er að keyra frumútgáfur og gefa feedback í þróun.
Virkaði mjög vel á okkur.

Annars verða næstu dagar mjög busy - prógrammið er frá 8 til 20 og á
morgun þurfum við að vera mættir klukkutíma fyrr með bílana í "skoðun".

Svo um helgina er Oldtimer GP þar sem verða ma. 6 M1 keppnisbílar,
slatti af Porsche 935, Detomaso, Ferrari Daytona og............

rúsínan

í

pylsuendanum........




.......





......


Porsche 917 8)

Verður ekki leiðinlegt að heyra hann blasta.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Wed 30. Sep 2009 12:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Aug 2007 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
það var laglegt þetta .. 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Aug 2007 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hvað á maður að segja eiginlega ... :o Þetta er geðveikt! bíllinn orðinn bara race og ég er alveg að digga veltibúrið og hjálmageymsluna 8) Hlakka til að sjá review af deginum dag ...







lucky bastard :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Aug 2007 10:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Djöfull er þetta geggjað. MIG LANGAR :argh:

BTW, hvað er málið með topplúguna á honum? Var hún sprautuð svört, eða ertu kominn með gler?

*EDIT*
Eða er hún kannski bara opin af því að það er svo djöfull heitt þarna? :oops: :slap: :D

Quote:
Image

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Aug 2007 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bjornvil wrote:
Djöfull er þetta geggjað. MIG LANGAR :argh:

BTW, hvað er málið með topplúguna á honum? Var hún sprautuð svört, eða ertu kominn með gler?



CF 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Aug 2007 11:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég elska svona þræði frá þér 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Aug 2007 11:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
bimmer wrote:
bjornvil wrote:
Djöfull er þetta geggjað. MIG LANGAR :argh:

BTW, hvað er málið með topplúguna á honum? Var hún sprautuð svört, eða ertu kominn með gler?



CF 8)


Noh, þabbarasonna 8)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Aug 2007 11:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Þetta kallar maður að leika sér 8)
Flott þetta er drauma ferð.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Aug 2007 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Heyrði í kappanum áðan. Geðsjúkt veður núna á okkar slóðum, 30+ og bara stuð.

Hann var búinn að taka nokkur keilurönn, bæði edrú og drukkinn (verður útskýrt seinna). :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Verður smá bið á næsta update - dagskráin er frekar þétt.

Fékk að því er ég held sólsting í gær - skilaði hádegismatnum rétt eftir
Adenauer Forst í einni pásunni. Það var 30 gráðu hiti og engin loftkæling
í þeim hvíta auk þess að maður er með hjálm.

Er orðinn góður í dag :oops:

Nú er þoka og rigning.

Kom upp "mínus einn" áðan svo að ég vitni í frasa frá Alpina.

Einn úr hópnum mínum sem var á E46 330 sem missti hann út í vegrið
í Bergwerk. Öll vinstri hliðin, báðar felgurnar og bíllinn hjólaskakkur að
aftan :cry: Þannig að hann er úr leik ("mínus einn" :lol: )

Meira síðar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Verður smá bið á næsta update - dagskráin er frekar þétt.

Fékk að því er ég held sólsting í gær - skilaði hádegismatnum rétt eftir
Adenauer Forst
í einni pásunni. Það var 30 gráðu hiti og engin loftkæling
í þeim hvíta auk þess að maður er með hjálm.

Er orðinn góður í dag :oops:

Nú er þoka og rigning.

Kom upp "mínus einn" áðan svo að ég vitni í frasa frá Alpina.

Einn úr hópnum mínum sem var á E46 330 sem missti hann út í vegrið
í Bergwerk. Öll vinstri hliðin, báðar felgurnar og bíllinn hjólaskakkur að
aftan :cry: Þannig að hann er úr leik ("mínus einn" :lol: )

Meira síðar.


Pullaðir Bjarka :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:

Pullaðir Bjarka :lol:


Nei ekki svo slæmt :)

Var bara stopp og hinir voru að keyra.
Fékk mér smá vatnssopa og búmm.... allt upp :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Skrúfaðu fyrir rigninguna og þá sjáumst við á morgun uppúr 17.30

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 137 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group