Þessi bíll velti fyrir einhverjum árum, og var gerður upp af manni sem átti eitthvað verkstæði (man ekki hvað hann heitir).
Hann stóð svo leeeengi á bílsölum þanga til ég keypti hann fyrir ca. 3 árum, þá var hann frekar sjúskaður greyið.
Ég reyndi að gera hann aðeins skárri og hann fékk allavega næga athygli og reyndist mér ágætlega.
En eina sem ég mundi segja að væri galli við hann að hurðarnar eru ekki alveg þéttar eftir veltuna og heyrist vindhljóð út á vegi...
Þetta er líka aðeins of hátt verð að mínu mati miða við hvað ég fékk fyrir hann þegar ég seldi hann fyrir ca. 2 árum,
þótt það sé ekkert búið að keyra hann síðan þá
Vona að þetta segi ykkur eitthvað

_________________
BMW 318 E46
BMW 323 E30 - Seldur
BMW 335i E30 - Seldur
BMW ///M3 E36 EVO 3.2
http://www.bmwkraftur.is/2005-09/ - Seldur
BMW 325 E36 convertible - Seldur
BMW 320 E36 - Seldur