bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 05:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 12:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Jul 2007 12:27
Posts: 3
Sælir

Littli bróðir minn er að spá í að fjárfesta í þessum bmw og ég var að spá í hvort að þið gætuð kanski sagt mér eitthvað um hann?

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=40&BILAR_ID=190165&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=3%20320I&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=590&VERD_TIL=1190&EXCLUDE_BILAR_ID=190165

og er þetta eðlilegt verð fyrir 10 ára gamlan E36?

_________________
Jón B


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 12:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
hmm mundi nú reyna að fá þetta aðeins niður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 13:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 14. Oct 2005 10:49
Posts: 129
Location: Akranes!
Þessi bíll velti fyrir einhverjum árum, og var gerður upp af manni sem átti eitthvað verkstæði (man ekki hvað hann heitir).
Hann stóð svo leeeengi á bílsölum þanga til ég keypti hann fyrir ca. 3 árum, þá var hann frekar sjúskaður greyið. :?
Ég reyndi að gera hann aðeins skárri og hann fékk allavega næga athygli og reyndist mér ágætlega.
En eina sem ég mundi segja að væri galli við hann að hurðarnar eru ekki alveg þéttar eftir veltuna og heyrist vindhljóð út á vegi...
Þetta er líka aðeins of hátt verð að mínu mati miða við hvað ég fékk fyrir hann þegar ég seldi hann fyrir ca. 2 árum,
þótt það sé ekkert búið að keyra hann síðan þá :D

Vona að þetta segi ykkur eitthvað :wink:

_________________
BMW 318 E46

BMW 323 E30 - Seldur
BMW 335i E30 - Seldur
BMW ///M3 E36 EVO 3.2 8) http://www.bmwkraftur.is/2005-09/ - Seldur
BMW 325 E36 convertible - Seldur
BMW 320 E36 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 13:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Jul 2007 12:27
Posts: 3
takk fyrir þetta, datt það í hug að fyrv. eigandi væri einherstaðar hérna inni hehe :P
en vitið þið kanski um einhverja aðra góða E36 til sölu?

_________________
Jón B


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21565

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23109

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23155 8)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=22957

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=22769

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Bmw_320 wrote:
Þessi bíll velti fyrir einhverjum árum, og var gerður upp af manni sem átti eitthvað verkstæði (man ekki hvað hann heitir).
Hann stóð svo leeeengi á bílsölum þanga til ég keypti hann fyrir ca. 3 árum, þá var hann frekar sjúskaður greyið. :?
Ég reyndi að gera hann aðeins skárri og hann fékk allavega næga athygli og reyndist mér ágætlega.
En eina sem ég mundi segja að væri galli við hann að hurðarnar eru ekki alveg þéttar eftir veltuna og heyrist vindhljóð út á vegi...
Þetta er líka aðeins of hátt verð að mínu mati miða við hvað ég fékk fyrir hann þegar ég seldi hann fyrir ca. 2 árum,
þótt það sé ekkert búið að keyra hann síðan þá :D

Vona að þetta segi ykkur eitthvað :wink:
Ef þú ert að tala um Magga í Bílstart þá er búið að skipta um framstuðara síðan hann lagaði hann.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
///MR HUNG wrote:
Bmw_320 wrote:
Þessi bíll velti fyrir einhverjum árum, og var gerður upp af manni sem átti eitthvað verkstæði (man ekki hvað hann heitir).
Hann stóð svo leeeengi á bílsölum þanga til ég keypti hann fyrir ca. 3 árum, þá var hann frekar sjúskaður greyið. :?
Ég reyndi að gera hann aðeins skárri og hann fékk allavega næga athygli og reyndist mér ágætlega.
En eina sem ég mundi segja að væri galli við hann að hurðarnar eru ekki alveg þéttar eftir veltuna og heyrist vindhljóð út á vegi...
Þetta er líka aðeins of hátt verð að mínu mati miða við hvað ég fékk fyrir hann þegar ég seldi hann fyrir ca. 2 árum,
þótt það sé ekkert búið að keyra hann síðan þá :D

Vona að þetta segi ykkur eitthvað :wink:
Ef þú ert að tala um Magga í Bílstart þá er búið að skipta um framstuðara síðan hann lagaði hann.


hann skipti um framstuðaran.. þessvegna sagði hann reyndi að gera hann aðeins skárri..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
aronisonfire wrote:
///MR HUNG wrote:
Bmw_320 wrote:
Þessi bíll velti fyrir einhverjum árum, og var gerður upp af manni sem átti eitthvað verkstæði (man ekki hvað hann heitir).
Hann stóð svo leeeengi á bílsölum þanga til ég keypti hann fyrir ca. 3 árum, þá var hann frekar sjúskaður greyið. :?
Ég reyndi að gera hann aðeins skárri og hann fékk allavega næga athygli og reyndist mér ágætlega.
En eina sem ég mundi segja að væri galli við hann að hurðarnar eru ekki alveg þéttar eftir veltuna og heyrist vindhljóð út á vegi...
Þetta er líka aðeins of hátt verð að mínu mati miða við hvað ég fékk fyrir hann þegar ég seldi hann fyrir ca. 2 árum,
þótt það sé ekkert búið að keyra hann síðan þá :D

Vona að þetta segi ykkur eitthvað :wink:
Ef þú ert að tala um Magga í Bílstart þá er búið að skipta um framstuðara síðan hann lagaði hann.


hann skipti um framstuðaran.. þessvegna sagði hann reyndi að gera hann aðeins skárri..

nei það var bara hálpartin búið að keyra hann undan, bíllinn var með fyrsta e46 lookalike m3 stuðara sem var setur á svona bíll.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jul 2007 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
maggi sagði nú bara sjálfur að hann hefði raðað þesus saman úr því sem virtist ganga og sagði mér að halda mig frá þessum bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Jul 2007 01:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Quote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23155


Ég myndi nú reyna að ná þessum þetta er safngripur eða réttara sagt er að verða það.

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Jul 2007 08:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Jul 2007 12:27
Posts: 3
adler wrote:
Quote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23155


Ég myndi nú reyna að ná þessum þetta er safngripur eða réttara sagt er að verða það.


þessi er reyndar geðveikur en hann er pínu of dýr og held að hann sé ekkert að spara bensínið, sem er ekki gott fyrir 18 ára námsmann :)

_________________
Jón B


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Jul 2007 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég fór í fríið á þessari alpinu, massabíll!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Jul 2007 12:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Jón Trabbi wrote:
adler wrote:
Quote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23155


Ég myndi nú reyna að ná þessum þetta er safngripur eða réttara sagt er að verða það.


þessi er reyndar geðveikur en hann er pínu of dýr og held að hann sé ekkert að spara bensínið, sem er ekki gott fyrir 18 ára námsmann :)


Þetta er ekki að eiða benzíni nema að menn séu mjög graðir á gjöfini.

Svo er þetta líka bíll sem á að vera inn á veturnar og hentar þar að leiðandi ekki námsmanni. :wink:

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 125 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group