bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 10:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
vantar einhvern til að tékka hvað er að bílnum mínum. hann fer ekki í gang einhverra hluta vegna, bara alltíeinu, var búinn að vera fínn mjög lengi.:S... hann fer ekki í gang og mig vantar mjög nauðsinglega að það gerist í dag.... ég borga vel fyrir það!!!!!! því bíllinn verður að vera í lagi fyrir sunnudagsnótt þar sem ég er að fara til keflavíkur í flug... plís hringja í 6960609 ef þið getið astoðað mig eitthvað

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Svenni Tiger wrote:
vantar einhvern til að tékka hvað er að bílnum mínum. hann fer ekki í gang einhverra hluta vegna, bara alltíeinu, var búinn að vera fínn mjög lengi.:S... hann fer ekki í gang og mig vantar mjög nauðsinglega að það gerist í dag.... ég borga vel fyrir það!!!!!! því bíllinn verður að vera í lagi fyrir sunnudagsnótt þar sem ég er að fara til keflavíkur í flug... plís hringja í 6960609 ef þið getið astoðað mig eitthvað


búinn að skipta um kerti?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 13:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
mattiorn wrote:
Svenni Tiger wrote:
vantar einhvern til að tékka hvað er að bílnum mínum. hann fer ekki í gang einhverra hluta vegna, bara alltíeinu, var búinn að vera fínn mjög lengi.:S... hann fer ekki í gang og mig vantar mjög nauðsinglega að það gerist í dag.... ég borga vel fyrir það!!!!!! því bíllinn verður að vera í lagi fyrir sunnudagsnótt þar sem ég er að fara til keflavíkur í flug... plís hringja í 6960609 ef þið getið astoðað mig eitthvað


búinn að skipta um kerti?


þau eru mjög nýleg 4 póla súperkerti... gætu verið blaut ætla að tékka á því á eftir... hann virðist taka smá viðsér en nær ekki alveg að startast... veistu hvað það gærti annað verið en blaut :? ?

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Fær hann alveg bensín? Er hann að neista?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 14:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Eggert wrote:
Fær hann alveg bensín? Er hann að neista?


held hann fái allavega bensín... það er glæný bensíndæla og glæ nýr fuel pressure regulator og glæ nýr sveifarás skynjari... :?

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Svenni Tiger wrote:
Eggert wrote:
Fær hann alveg bensín? Er hann að neista?


held hann fái allavega bensín... það er glæný bensíndæla og glæ nýr fuel pressure regulator og glæ nýr sveifarás skynjari... :?


Það þýðir ekkert að halda neitt... bara tjekka á þessu, það er ekki flókið. Það getur allt bilað. :?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Ef hann tekur við sér þá er hann örugglega að fá neista ;)
Þannig ég held að það sé bensínið ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 14:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sæll.

Er þetta M20? Ég lenti tvisvar í því með minn gamla M20b20 að hann fór ekki í gang, ég skipti þá um sveifarásskynjara en lenti einu sinni enn í þessu. Þá var startaðist bara út af honum einstaka sinnum var eins og hann tæki aðeins við sér en svo bara fór hann ekkert í gang.

Hjá mér var nóg að bíða, beið í hálfan dag og síðan rauk hann í gang, það var bara eins og maður hafi bleytt kertin aðeins og það var nóg til þess að hann harðneitaði að fara í gang.

Ég myndi kippa úr honum kertunum og skoða þau, ef hvort þau eru olíu- eða bensín blaut, það getur verið mjög svipað útlits og þá er bara að lykta af kertunum, þá veistu alveg hvort er.

Ef kertin eru blaut myndi ég strax kaupa ný, kerti sem hafa blotnað verða aldrei jafngóð og ný, og skella nýjum kertum í, fá síðan start og passa mig á að reyna að fá hann strax í gang og hægt er, ekkert leyfa honum að hökkta neitt bara reyna að ná honum strax á smá snúning til að halda honum í gangi.

Etv. hjálpar þetta ekkert, en ég gerði þetta svona og gamli fór alltaf í gang þó það tæki etv. smá vesen.

Kveðja
Þórir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
vandarmálið við þennan bíll er það að hann gengur alltof ríkur. bleytir kertinn þanning . liggur við að það sprautast bensín út um pústið á honum.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
vandarmálið við þennan bíll er það að hann gengur alltof ríkur. bleytir kertinn þanning . liggur við að það sprautast bensín út um pústið á honum.


Já það eru orð að sönnu :?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 01:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Þórir wrote:
Sæll.

Er þetta M20? Ég lenti tvisvar í því með minn gamla M20b20 að hann fór ekki í gang, ég skipti þá um sveifarásskynjara en lenti einu sinni enn í þessu. Þá var startaðist bara út af honum einstaka sinnum var eins og hann tæki aðeins við sér en svo bara fór hann ekkert í gang.

Hjá mér var nóg að bíða, beið í hálfan dag og síðan rauk hann í gang, það var bara eins og maður hafi bleytt kertin aðeins og það var nóg til þess að hann harðneitaði að fara í gang.

Ég myndi kippa úr honum kertunum og skoða þau, ef hvort þau eru olíu- eða bensín blaut, það getur verið mjög svipað útlits og þá er bara að lykta af kertunum, þá veistu alveg hvort er.

Ef kertin eru blaut myndi ég strax kaupa ný, kerti sem hafa blotnað verða aldrei jafngóð og ný, og skella nýjum kertum í, fá síðan start og passa mig á að reyna að fá hann strax í gang og hægt er, ekkert leyfa honum að hökkta neitt bara reyna að ná honum strax á smá snúning til að halda honum í gangi.

Etv. hjálpar þetta ekkert, en ég gerði þetta svona og gamli fór alltaf í gang þó það tæki etv. smá vesen.

Kveðja
Þórir



takk fyrir ráðið... þau voru já blaut... og ég hef núna keyrt hann frekar lengi og svo drap ég á honum og prófaði að starta og hann rauk í gang. :) en já hann er of ríkur og ég þarf að prófa fyrst að taka tölvukubbinn úr og sjá eikkern mun.

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Svenni Tiger wrote:
Þórir wrote:
Sæll.

Er þetta M20? Ég lenti tvisvar í því með minn gamla M20b20 að hann fór ekki í gang, ég skipti þá um sveifarásskynjara en lenti einu sinni enn í þessu. Þá var startaðist bara út af honum einstaka sinnum var eins og hann tæki aðeins við sér en svo bara fór hann ekkert í gang.

Hjá mér var nóg að bíða, beið í hálfan dag og síðan rauk hann í gang, það var bara eins og maður hafi bleytt kertin aðeins og það var nóg til þess að hann harðneitaði að fara í gang.

Ég myndi kippa úr honum kertunum og skoða þau, ef hvort þau eru olíu- eða bensín blaut, það getur verið mjög svipað útlits og þá er bara að lykta af kertunum, þá veistu alveg hvort er.

Ef kertin eru blaut myndi ég strax kaupa ný, kerti sem hafa blotnað verða aldrei jafngóð og ný, og skella nýjum kertum í, fá síðan start og passa mig á að reyna að fá hann strax í gang og hægt er, ekkert leyfa honum að hökkta neitt bara reyna að ná honum strax á smá snúning til að halda honum í gangi.

Etv. hjálpar þetta ekkert, en ég gerði þetta svona og gamli fór alltaf í gang þó það tæki etv. smá vesen.

Kveðja
Þórir



takk fyrir ráðið... þau voru já blaut... og ég hef núna keyrt hann frekar lengi og svo drap ég á honum og prófaði að starta og hann rauk í gang. :) en já hann er of ríkur og ég þarf að prófa fyrst að taka tölvukubbinn úr og sjá eikkern mun.


Ef að þú ert að nota BOSCH Super 4.. eða Super +

Þá er það algjört eitur í M20..

Veit að það er mjög algengt að þeir bleyti sig með þessum tegundum kerta...

NGK er málið í þennan bíl !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group