bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 23:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 21:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
hér er einn búinn að gera heimasíðu um 750 bílinn sinn bara til að drulla yfir hann :shock:

svo er mikill fjöldi fólks sem er alveg sammála honum og eru að pósta inn sínum misförum af 750. Ég er í hálfgerðu sjokki bara eftir þessa lesningu.

http://my750.com/

Þessi lesning gæti snert viðkvæmar taugar 750 eigenda...

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
er einhver hér sem hefur einhverntíman haldið að 750 bili lítið? :oops:

ekki ég :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 21:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
nei ég hef nú sossum aldrei haldið það, en það er fulllangt gengið að gera sérsíðu bara til að drulla yfir þessa annars þéttu og skemmtilegu bíla :wink:

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég Elska BMW... :loveit:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Ég get nú ekki betur séð á sumu en maðurinn geti sjálfum sér um kennt í mörgum tilfellum.

Sleppir að láta gera við critical hluti eins og vatnsleka og grenjar svo yfir ofhitnun í tíma og ótíma. Gera bara við þetta drasl allt í einu því þetta fer á tíma eins og annað.

Eins með bremsur, vælir um að þurfa að bæta á bremsuvökva, stuttu seinna þurfti að skipta um klossa og diska? Bíddu!!!! er það óeðlilegt?

And so on.....

Svo hefði þetta verið töluvert ódýrara ef han gæti haldið á skrúfjárni á sama hátt og hann gat smíðað heimasíðu til að grenja :roll:


p.s. minn bmw er nú í fríi vegna veikinda tímabundið, ekkert óeðlilegt við það, en ég get þó haldið á skrúfjárni.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég er nú búinn að eiga minn 750i ´92 í 6 ár og þetta er einn áræðanlegasti bíll sem ég hef átt.
En regla númer 1,2 og 3 er náttúrulega að sinna ÖLLU viðhaldi og vera ekki að trassa neitt í sambandi við það (eins og á öllum öðrum bílum).

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HAMAR wrote:
Ég er nú búinn að eiga minn 750i ´92 í 6 ár og þetta er einn áræðanlegasti bíll sem ég hef átt.
En regla númer 1,2 og 3 er náttúrulega að sinna ÖLLU viðhaldi og vera ekki að trassa neitt í sambandi við það (eins og á öllum öðrum bílum).


vel mælt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 00:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 11. Jun 2006 00:20
Posts: 214
það náttúrúlega gengur ekkert að vera einhver gyðingur og halda að bíllinn bara geri við sig sjálfur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 04:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er búin að eiga núna 3 sjöur á 3 árum og einn þrist,og vera viðriðinn ansi marga bimma það er nú alveg margt til í sögunum og margt sem er bara bull, fyrsta sjöan mín var 735 bill keyrður 196k sem ég fékk fyrir rétt tæpum 3 árum, E32 er þektur bilanahákur og ég vissi það þegar ég keypti hann, ég keyrði þann bíl í næstum ár áður en það sprakk loksins í honum vatnskassahosa, ég keyrði .ann bíl 10k+ án vandræða, var mjög ánægður með hann, ég átti svo 730 á eftir honum sem rauk alltaf í gang, þristurinn minn var keyrður 270k og gékk eins og klukka, E38 bílin minn keypti ég alveg fullan af bilunum og er nánast búin að liggja undir honum síðan ég fékk hann, en það var bara komin tími á viðhald, en svo hef ég verið viðriðinn bíla sem hafa aldrei verið tils friðs,
það er jú með þessa bíla eins og aðra, þeir eiga sín syndrome, maður lærir að dæma ekki bílana út frá sumum atriðum eins og m.a hurðacylindrar á E32 eru yfirleitt í fokki, mjög oft á E38 líka, skiptingarnar í E32 eru ekkert sérlega langlífar, heddin á 6cyl línunum eru aum, kælikerfin í alltof mörgum bimma eru ofsalega viðkvæm, v8 bílarnir bara leka olíu, stýrisdæluleki og surg er eitthvað sem virðist hafa fylgt bmw í okkar tíð, displayið í E38/E39 er bara drasl, miðstöðin í E38/E39 klikkar ansi oft og margt flr, allar tegundir eiga sín syndrome, sérstaklega þeir sem eru eins og við köllum það.. alvöru bílar,
+að mínu mati er þetta bara spurning um að vera búin að gera sér grein fyrir því hvað maður er að fara út í.. ég vissi t.d að ég þyrfti að eyða góðri summu í að gera E38 bílin minn jafn góðan og hann leit út fyrir að vera.. núna er ég líka búin af því og bíllin er að vera alveg brilliant.. bara fyrir mér þá bætir mér þessi bíll upp dýrt viðhald og bensíneyðslu með alveg útúr kortinu mikilli akstursánægju.. ég brosi út af eyrum í hvert skipti sem ég sest undir stýri og set í gang og heyri v8 vélina malla alveg pakkaða inn í hljóðeinangrun,
að búast við að sona bíll taki eki sitt í rekstri er bara ekki sangjarnt gegn bílnum..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 04:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
ég er búin að eiga núna 3 sjöur á 3 árum og einn þrist,og vera viðriðinn ansi marga bimma það er nú alveg margt til í sögunum og margt sem er bara bull, fyrsta sjöan mín var 735 bill keyrður 196k sem ég fékk fyrir rétt tæpum 3 árum, E32 er þektur bilanahákur og ég vissi það þegar ég keypti hann, ég keyrði þann bíl í næstum ár áður en það sprakk loksins í honum vatnskassahosa, ég keyrði .ann bíl 10k+ án vandræða, var mjög ánægður með hann, ég átti svo 730 á eftir honum sem rauk alltaf í gang, þristurinn minn var keyrður 270k og gékk eins og klukka, E38 bílin minn keypti ég alveg fullan af bilunum og er nánast búin að liggja undir honum síðan ég fékk hann, en það var bara komin tími á viðhald, en svo hef ég verið viðriðinn bíla sem hafa aldrei verið tils friðs,
það er jú með þessa bíla eins og aðra, þeir eiga sín syndrome, maður lærir að dæma ekki bílana út frá sumum atriðum eins og m.a hurðacylindrar á E32 eru yfirleitt í fokki, mjög oft á E38 líka, skiptingarnar í E32 eru ekkert sérlega langlífar, heddin á 6cyl línunum eru aum, kælikerfin í alltof mörgum bimma eru ofsalega viðkvæm, v8 bílarnir bara leka olíu, stýrisdæluleki og surg er eitthvað sem virðist hafa fylgt bmw í okkar tíð, displayið í E38/E39 er bara drasl, miðstöðin í E38/E39 klikkar ansi oft og margt flr, allar tegundir eiga sín syndrome, sérstaklega þeir sem eru eins og við köllum það.. alvöru bílar,
+að mínu mati er þetta bara spurning um að vera búin að gera sér grein fyrir því hvað maður er að fara út í.. ég vissi t.d að ég þyrfti að eyða góðri summu í að gera E38 bílin minn jafn góðan og hann leit út fyrir að vera.. núna er ég líka búin af því og bíllin er að vera alveg brilliant.. bara fyrir mér þá bætir mér þessi bíll upp dýrt viðhald og bensíneyðslu með alveg útúr kortinu mikilli akstursánægju.. ég brosi út af eyrum í hvert skipti sem ég sest undir stýri og set í gang og heyri v8 vélina malla alveg pakkaða inn í hljóðeinangrun,
að búast við að sona bíll taki eki sitt í rekstri er bara ekki sangjarnt gegn bílnum..


Vel mælt :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 11:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
jon mar wrote:
Ég get nú ekki betur séð á sumu en maðurinn geti sjálfum sér um kennt í mörgum tilfellum.

Sleppir að láta gera við critical hluti eins og vatnsleka og grenjar svo yfir ofhitnun í tíma og ótíma. Gera bara við þetta drasl allt í einu því þetta fer á tíma eins og annað.

Eins með bremsur, vælir um að þurfa að bæta á bremsuvökva, stuttu seinna þurfti að skipta um klossa og diska? Bíddu!!!! er það óeðlilegt?

And so on.....

Svo hefði þetta verið töluvert ódýrara ef han gæti haldið á skrúfjárni á sama hátt og hann gat smíðað heimasíðu til að grenja :roll:


p.s. minn bmw er nú í fríi vegna veikinda tímabundið, ekkert óeðlilegt við það, en ég get þó haldið á skrúfjárni.

Þetta er nú ljótasta heimasíða sem ég hef séð lengi, svo það er ekki víst að það hefði verið vænlegra til árangurs :)

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
grettir wrote:
jon mar wrote:
Ég get nú ekki betur séð á sumu en maðurinn geti sjálfum sér um kennt í mörgum tilfellum.

Sleppir að láta gera við critical hluti eins og vatnsleka og grenjar svo yfir ofhitnun í tíma og ótíma. Gera bara við þetta drasl allt í einu því þetta fer á tíma eins og annað.

Eins með bremsur, vælir um að þurfa að bæta á bremsuvökva, stuttu seinna þurfti að skipta um klossa og diska? Bíddu!!!! er það óeðlilegt?

And so on.....

Svo hefði þetta verið töluvert ódýrara ef han gæti haldið á skrúfjárni á sama hátt og hann gat smíðað heimasíðu til að grenja :roll:


p.s. minn bmw er nú í fríi vegna veikinda tímabundið, ekkert óeðlilegt við það, en ég get þó haldið á skrúfjárni.

Þetta er nú ljótasta heimasíða sem ég hef séð lengi, svo það er ekki víst að það hefði verið vænlegra til árangurs :)


skiptir engu, þú veist hvað ég á við.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
þessi síða er í eigu M.Benz

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
HPH wrote:
þessi síða er í eigu M.Benz

Nei það er hún ekki.
Quote:
This not-for-profit website is owned and operated by a two-time BMW 750iL owner.

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
. wrote:
HPH wrote:
þessi síða er í eigu M.Benz

Nei það er hún ekki.
Quote:
This not-for-profit website is owned and operated by a two-time BMW 750iL owner.


Virðist tengjast BMW meira en Benz :wink:

Quote:
Registration Service Provided By: ---
Contact: whois@w6e.com

Domain name: MY750.COM

Registrant Contact:
---
B Axel (axelhere@usa.com)
310-358-5900
Fax:
P.O. Box 7710
Beverly Hills, CA 90212
US

Administrative Contact:
---
--- --- (AH1280@BMWofNorthAmerica.com)
---
Fax: ---
---
---, -- -----
US


Ætli það fylgi email @BMWofNorthAmerica.com þegar maður kaupir nýjan bíl þar? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group