bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 15:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sælir.

Eins og sést á myndum af bílnum mínum er hann á vel grjótbörðum BBS felgum sem þarfnast yfirhalningar.

Hafi þið einhverjar reynslu af þessu, hvernig væri best að gera þetta eða hvar, og hvað gæti slíkt kostað.

Á hvítu ljósa þræðinum er mynd af 7 línu bíl með eins felgum og þar sést hvernig ég vil hafa þær - hvaða uppástungur hafið þið.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 19:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þú þarft að láta glerblása felgurnar í fyrsta lagi. Ekki sandblása, það er alltof gróft. Og ef þú vilt fá eins mikinn glans á hringinn eins og á myndinni, þá verður að pólera þetta. Þ.e. pússa alveg hrikalega með vél og massa.

Ég lét glerblása TRX felgurnar mínar í Síðumúlanum, man ekki hvað það heitir, Blossi minnir mig. Það var ekkert svo dýrt. Minnir innan við 1000 kall á felgu.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 19:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Vissi að þú kæmir með gott svar, ég var búin að átta mig á þessu með glerblásturinn en hélt það væri miklu dýrara.

En hvað svo, á ég að glærlakka þær eða hvað? Eða spreyja miðjuna væntanlega og pólera rimina og glæra svo yfir allt?

Tengdó getur væntanlega pólerað rimina.

Svo er eitt annað, vill ekki einhver leigja mér felgur á meðan svo ég geti farið með allt í einu ;)

PS, ertu búin að selja eitthvað af felgunum Sæmi?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 19:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Blossi er í Hafnarfirði eftir því sem símaskráinn segir, ég get sosem rúntað götuna og leitað að þessu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 19:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég bara man ekki hvað þessi staður heitir. Hann var í að endurnýja túrbínur mikið, man ekki mikið annað. Svona frekar lítill staður. Var c.a. 1/3 af götunni, talið frá Sjónvarpsmiðstöðinni.

Svo væri best að fara með felgurnar í Ofnasmiðjuna, og láta þá setja húð á þær. Svoleiðis eru þær original. Miklu sterkara en venjuleg glæra

Ég er nú ekki búin að selja neitt nema 15" BBS felgur sem ég lét með bíl sem ég var að selja.

Annaðhvort vil ég alltof mikinn pening, allir eiga engan pening eða engan vantar felgur :?

Ég skal lána þér felgur með glöðu geði, ekkert mál, af nógu að taka!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 19:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flott, ég þigg það og vona að ég geti gert þér greiða í staðinn!

Mig langar ógurlega í 17" felgurnar en maður er að reyna að safna fyrir íbúðinni... þó maður sé að gefast upp á leitinni.

Mér finnst prísinn ágætur hjá þér!

Ég finn þetta út frá þessari lýsingu hjá þér.

Eitt annað, það er skemmd í einni riminni og ég veit það er hægt að laga það, hvar gæti maður látið laga það fyrir sig... ég hef einhverntímann heyrt um stað... álsteypan eða eitthvað svoleiðis í Kópavoginum hjá Siglingamálastofnun ef ég man rétt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 20:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Áliðjan, á Kársnesbrautinni. Þeir eru hægra megin þegar þú keyrir til vesturs. Ágætlega merkt.

Ég fékk þá til að gera við eina felguna mína :oops: ehhee.. bíllinn minn vildi ekki taka jafn krappa beygju og ég. Hmm... og ég sem lét mér ekki segjast þegar ég eyðilagði fyrstu felguna.....

Þeir voru bara sanngjarnir, og vel gert.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Sæmi verðið á þessum felgum er bara okur, miklu ódýrara á ebay.com, ebay.co.uk, ebay.de!!! :D
Las líka á einhverri BMW síðu smu e-ð að það væri ódýrast að kaupa þetta á ebay.de!!!
Að öllu gamni slepptu þá langar mig mjög mikið í 17" felgurnar, meira að segja búinn að máta þær, veit að staðurinn er stolinn!!
En ég á bara ekki krónu til að kaupa mér felgur núna.
Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 21:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ok, það er málið. Ætli ég hafi ekki heyrt það frá þér. Ég fer í að tékka á þessu og verð svo í sambandi við þig uppá felgurnar.

Þetta er súper! Ég þarf svo bara að kaupa nýtt yfir boltana þá er þetta tipp topp.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 21:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehehe, Góður Bjarki... þetta eru akkúrat felgurnar sem ég myndi vilja, væri frábært að hafa auka gang. Hvað vildir þú aftur fá fyrir felgurnar Sæmi?

Þær virka samt dálítið litlar á 7 unni :lol: Passa örugglega betur á fimmu :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta er sko brengluð hlutföll!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 23:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jáhh.. ég þarf endilega að sjá þessa síðu.. smu eitthvað! Endilega að reyna að muna hver slóðin er fyrir mig og láta mig vita :wink:

Annarzzz að öllu gamni slepptu, þá koztar skohh sitt að fá þetta hingað til lands ef maður verslar úti! Arrgghh hvað það er sárt. Ég keypti eina felgu á Ebay, fékk hana á 7.50 Eur, það er innan við 700 kall!

Þegar ég var búin að fá hana senda til Íslands og leysa hana út, þá kostaði hún mig um 8.000.- kall! Og það er bara ein felga án dekks! Yikes. Jáhh, það er hart að vera harðfiskur.

En Bebecar, hvað ég vildi fá fyrir felgurnar... ég set á þær 140.000.- :roll: Hvað sem þær seljast á. En það verður nú ekki mikið undir því. Enda ætla ég ekki að fara að tapa á þessu, keyrði sjálfur í 12 tíma til að ná í þær, bara bensínið var 10.000 kall :)

Eins og Bjarki sagði, þá eru felgurnar ekki í réttum hlutföllum á myndinni. Ég hef séð svona felgur hér á landi á 7-u, og það var mjög flott. Hún stóð uppi á höfða nokkuð lengi fyrir svona ári síðan. Ég held að það sé aðeins hærri prófíll á dekkjunum á henni, heldur en á 5-uni. Í staðin fyrir 235/45 væri það 235/50 á 7-una.

Með hilsen,
SMU


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 08:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Þessar felgur, eru þetta ATS felgur? ég er nebblega akkúrat að fá eins felgur held ég sem ég var að spá í að nota fyrir vetrardekkin :)

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 09:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég kveikti á hlutföllunum ;) þær eru verulega flottar þessaar felgur, mér finnst mjög opnar felgur ekki fara BMW bílum vel.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 09:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Ég kveikti á hlutföllunum ;) þær eru verulega flottar þessaar felgur, mér finnst mjög opnar felgur ekki fara BMW bílum vel.


Já ég er sammála, helvíti flottar felgur. Það skiptir mig samt eiginlega engu máli hvort felgur séu opnar eða lokaðar, ég vill bara hafa felgur á BMW nógu andskoti djúpar og helst með póleruðum kanti :P

Þetta finnst mér t.d. rosalega flott:
Image
Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group