Danni wrote:
Best er auðvitað að geyma þetta á góðum stað svo maður týnir þessu ekki, en fyrst þetta er týnt, þá geturðu athugað hvort að bíllinn er ennþá til hjá þeim, sýnt þeim skráningarskýrteini eða skoðunarvottorð og númeraplöturnar, lýst vandamáli þínu og vonað að þetta eru almennilegir menn.
Ef þeir vilja ekki gera annað eintak, þá verðuru bara að leggja númerin inn til að losna við að borga tryggingar og bifreiðagjöld næstu árin (nema þau séu komin inn) og sætta þig við það að fá ekki krónu fyrir bílinn

Fura geymir aldrei bíla í margar vikur nema eitthvað verulega sérstakt sé í gangi... og auk þess, þá kom þessi bíll til þeirra niðurbútaður og fór beint út í haug.
Númerin eru þegar innlögð..
Einhverjir fleiri sem hafa hugmynd um hvað maður gæti gert?
