bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bíll ársins
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 11:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Það eru kannski allir búnir að sjá þetta:

http://www.autoblog.com/2006/04/13/new-york-auto-show-bmw-3-series-named-world-car-of-the-year/

og meira hér:

http://news.techwhack.com/3437/bmw-3-series/

Spurning um að fara að endurnýja..

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 13:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 10:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir.

Ég var einmitt á þessari sýningu núna í vikunni. Ekkert smá gaman að rápa þarna um og gríðarlega gaman að sjá hvað básinn hjá BMW var flottur. BMW var td. einn af fáum eðalbíla framleiðendum sem leyfði að sest væri inn í alla bíla frá þeim, með þeirri undantekningu að ekki mátti snerta Z4 M Coupe. Þeir voru með alla seríuna plús soldið af mótorhjólunum og leyfilegt var að fikta eins og maður vildi.

Sendi kannski inn myndir ef menn vilja.

Kveðja

Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Apr 2006 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta kemur mér ekkert á óvart 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Apr 2006 00:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Þórir wrote:
Sælir.

Ég var einmitt á þessari sýningu núna í vikunni. Ekkert smá gaman að rápa þarna um og gríðarlega gaman að sjá hvað básinn hjá BMW var flottur. BMW var td. einn af fáum eðalbíla framleiðendum sem leyfði að sest væri inn í alla bíla frá þeim, með þeirri undantekningu að ekki mátti snerta Z4 M Coupe. Þeir voru með alla seríuna plús soldið af mótorhjólunum og leyfilegt var að fikta eins og maður vildi.

Sendi kannski inn myndir ef menn vilja.

Kveðja

Þórir I.


Töff töff, ég hefði alveg verið til í að sjá þessa sýningu, og já endilega komdu með myndir :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 20:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Hérna koma nokkra myndir, auðvitað ekki allt BMW en þá senda moddarnir þetta bara í offtopic. Þetta eru skástu/skemmtilegustu myndirnar, var ekkert sérstaklega ánægður með myndirnar sem komu úr litlu vélinni minni. En, hér kemur þetta.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 20:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Þórir wrote:
Image


Það er eitthvað skrýtið við þessa mynd :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Schnitzerinn wrote:
Þórir wrote:
Image


Það er eitthvað skrýtið við þessa mynd :lol:


Hárið á gæjanum jafnvel? :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 21:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir.

Já, heheh, þið meinið. Mér fannst Grand Tourismo simminn bara flottur. Annars vita þeir sem hafa komið til NY það að það er mikið af strangtrúuðum gyðingum þar og setja þeir mikinn svip á borgina, þaðan kemur hárið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Apr 2006 21:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Aron Andrew wrote:
Schnitzerinn wrote:
Þórir wrote:
Image


Það er eitthvað skrýtið við þessa mynd :lol:


Hárið á gæjanum jafnvel? :lol:


já djöfull er þessi kappi ábyggilega vaðandi í skvísunum ,enda vel heitur 8)

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group