bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 23:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 27. Sep 2002 21:59
Posts: 1
Ég er áhugamaður um BMW og vildi gjarnan vita meira um þennan klúbb
hvað eru margir í honum, hvernig skráir maður sig og hver eru markmið
klúbbsins ?

Pálmi
E39 M5/00


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Þú ert eiginlega búinn að skrá þig fyrst þú ert kominn á korkinn og vertu velkominn. Það eru um 50 meðlimir skráðir á þennann kork þannig að ætli við séum ekki í kringum þá tölu. Ég vil ekki tala fyrir stofnendur klúbbsins en tilgangurinn er held ég bara að sameina BMW eigendur og halda samkomur og reyna að hjálpa hvorum öðrum eins og við getum.

Við höfum nú þegar haldið fjórar samkomur ef mín talning er rétt og hefur mætingin verið ágæt. Endilega mæta bara á samkomu og kynnast liðinu, ég á sjálfur E34 M5 og væri mikið til í að sjá þinn bíl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 08:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Velkominn á svæðið.

Hérna eru eru flestar gerðir af BMW bifreiðum og markmiðið held ég bara að fræðast um um bílagerðina og kynnast öðru fólki með sömu bakteríu.

Það er líka mjög gott að geta leitað eftir upplýsingum hér þegar eitthvað vantar en hér eru margir mjög reyndir menn.

Það væri líka draumur okkar flestra að sjá "stærsta bróður" eða E39 M5 í okkar hópi!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Velkominn, Pálmi S.
Á ekki að henda myndum af glæsikerrunni inn á svæði (bílar meðlima) + eitthverjar upplýsingar

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 10:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Velkominn í klúbbinn, maður fær vonandi að skoða bílinn á næstu samkomu :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Velkominn í klúbbinn það er gaman að það sé kominn E39 M5 i gengið :lol:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Velkominn í klúbbinn og til hamingju með geðveikan bíl :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Palmi Sigmarsson wrote:
Ég er áhugamaður um BMW og vildi gjarnan vita meira um þennan klúbb
hvað eru margir í honum, hvernig skráir maður sig og hver eru markmið
klúbbsins ?

Pálmi
E39 M5/00


já eins og áður hefur komið fram ertu í raun kominn í klúbbinn. við höfum ekki verið með neinar sérstakar skráningar, nema bara registera sig á forumið. Allir erum við jú BMW áhugamenn og þess vegna erum við nú hingað komnir. núna eru nákvæmlega 48 skráðir á spjallið, ekki allir bmw eigendur en flestir áhugamenn (held ég allavega)
Markmið klúbbsins er s.s. ekkert fyrirframskilgreint neitt nákvæmlega. það er bara að sameina þá sem eiga BMW og hafa áhuga á þeim. veita hvorum öðrum tæknilega og ótæknilega aðstoð, leyfa okkur öllum að kynnast hvorum öðrum og bílunum okkar. og síðast en ekki síst, sýna okkur og sjá aðra!

BTW. þá hlakkar mig ansi mikið til að sjá bílinn þinn. hvort er þetta silfurlitaði eða blái ?? anyways, þá mætirðu á næstu samkomu, POTTÞÉTT ! og sýnir okkur bílinn þinn! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
velkominn!

Urrr miglangar í m5 ! :/

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 18:47 
Er það sjalfur sifurlitaði M5-inn með bilnumerinu PS sem byr a seltjarnarnesinu. Ef svo er þa hef eg oft keyrt og labbað framhja husinu þinu og daðst að bilnum :wink:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 21:15 
Takk fyrir góðar móttökur, eg myndi gjarnan vilja kíkja á næstu samkomu
og sjá bílana.
Ég skal reyna að koma myndum inn af bílnum fljótlega

Palmi-PS

Titanium silver E39/M5


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 21:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Almennilegt!

Hlakka til að sjá þig og bílinn!

E34 M5

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 21:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Palmi Sigmarsson wrote:
Ég er áhugamaður um BMW og vildi gjarnan vita meira um þennan klúbb
hvað eru margir í honum, hvernig skráir maður sig og hver eru markmið
klúbbsins ?

Pálmi
E39 M5/00


Margvelkominn Pálmi!

Þau eru ófá skiptin sem maður hefur slefað yfir vagninum þínum á ferð í westurbænum og nágrenni. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 03:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Palmi wrote:
Takk fyrir góðar móttökur, eg myndi gjarnan vilja kíkja á næstu samkomu
og sjá bílana.
Ég skal reyna að koma myndum inn af bílnum fljótlega

Palmi-PS

Titanium silver E39/M5



hérna.. jáh... Maður er svona að spá hvað maður borgar fyrir svona nýjan m5 ara í umboðinu ? t.d. eins og þinn? :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Oct 2002 16:03 
13+


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group