bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 3 fyrir 1 hjá B&L
PostPosted: Tue 06. May 2003 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Verið rólegir, þetta er ekki tilboð sem þeir eru með í gangi (3for1) :wink:

Ég fór áðan niður í B&L og aldrei hef ég lent í annarri eins þjónustu :D
Ég fór og sótti loksins grillið sem hefur vantað á bílinn. Gat hvergi annars staðar fengið það (eftir MIKLA leit) og neyddist til að kaupa það eins dýrt og hugsast getur hjá umboðinu (rúmlega 18þús kr.). En ég var búinn að sætta mig við verðið (ekkert annað hægt) þegar einn starfsmaðurinn bauðst til að reyna lækka verðið á því örlítið EF ég skyldi sækja allt hitt draslið sem ég var búinn að panta (tvö önnur grill sem fara í framstuðarann). Ég bara okey, ekkert mál :P Síðan fer hann í smástund og kemur aftur og segir 11þúsund kr fyrir grillið (rúmlega 7þúsund kr. afsláttur og reiknið nú % :P ) Aldrei fengið eins góðan afslátt af neinu og ég gat keypt allt draslið mitt sem ég átti eftir að sækja á jafn mikinn pening og bara grillið átti að kosta :P :D
Note bene að þetta er töluvert ódýrara en bæði T.B og Autoco gáfu mér tilboð í.
Djöfull eru B&L orðnir liðlegir :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 16:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegt! Ég fór einmitt í verslunina þeirra um daginn að kaupa sveifaráslega og fleira smádót og ég fékk bara þvílíkt góða þjónustu! Alveg sáttur við þá :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 16:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Ég hef alltaf fengið mjög góða þjónustu í BogL.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
saevar wrote:
Ég hef alltaf fengið mjög góða þjónustu í BogL.


Sammála, það eru alltaf liðlegheit hjá þeim í B&L, sama hvað ég spyr um asnalega, litla og ómerkilega hluti. :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hef fengið að leita að dóti sjálfur í ETK hjá þeim, þegar ég er ekki viss um hvað mig "vantar"

Mér finnst þeir fínir kallar,
alltaf að verða liðlegri og liðlegri,
einu sinni þá var stefán að kaupa bensín slöngu, 2500kr fyrir 1 meter, var hægt að lækka mest niður í 1800kr, keyptum meter á 320kr í Bílanaust :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 22:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, ég er alveg sammála þessu, það er eins og það hafi orðið vakning þarna, það er ekki lengur heilagt þarna útíhróa verð á sumu. Hið besta mál að þeir eru farnir að átta sig á að suma hluti selja þeir ekki nema á réttu verði.

Ég kann vel við þjónustuna þarna, hef ekki lent í óliðlegheitum eða þessháttar.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 23:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Ég er nú ekki orðinn sáttur við verðin þarna þó þjónustan sé ágæt.
T.a.m. finnst mér 9000 kall fyrir gírhnúð alveg gjörsamlega út úr korti og 4000 fyrir hurðastrekkjara er ekkert nema fáránlegt :!:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 23:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Hey Heizzi, býrðu í Hjöllunum í kóp? Ef svo þá sá ég bimmann þinn þar, og sá bíll var með brotna rúðu bílstjóramegin... er það þinn??? og hvað kom fyrir??? (ef það var þinn :D )

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 23:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Moni wrote:
Hey Heizzi, býrðu í Hjöllunum í kóp? Ef svo þá sá ég bimmann þinn þar, og sá bíll var með brotna rúðu bílstjóramegin... er það þinn??? og hvað kom fyrir??? (ef það var þinn :D )


Jebb, það er minn. Einhver dópdrulluhausinn eins og ég kýs að kalla þá braut rúðuna og kippti radarvaranum með sér :evil:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Heizzi wrote:
Ég er nú ekki orðinn sáttur við verðin þarna þó þjónustan sé ágæt.
T.a.m. finnst mér 9000 kall fyrir gírhnúð alveg gjörsamlega út úr korti og 4000 fyrir hurðastrekkjara er ekkert nema fáránlegt :!:


þú veist samt að þú ert ekkert að fá svona "aftermarket" gírhnúða á einhverju ógurlega góðu verði ! þeir eru alveg frá 5þús uppí 10 þús.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 00:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Gunni wrote:
þú veist samt að þú ert ekkert að fá svona "aftermarket" gírhnúða á einhverju ógurlega góðu verði ! þeir eru alveg frá 5þús uppí 10 þús.


hmmm, þú segir nokkuð. Ég er svo sem ekki mikið inn í verðum á gírhnúðum :) en ef þetta er rétt þá finnst mér það í rauninni líka fáránlegt :? Fyrir mér er "konseptið" gírhnúður ekki 9000 króna virði, ég meina ég horfi ekki á gírhnúðinn og hugsa... jááá, þetta kostar svona 9000 kall... en kannski er ég bara svona skrítinn :wink:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 02:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
allty sem ég haf verslað í b&l efur verið til fyrirmyndar bæði þjónustan og verð á varahlutum og er ég búin að versla mikið í e30 bílinn minn

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 09:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ÉG hef bara fengið góða þjónustu hjá B&L og er einmitt ánægðastur með varahlutaverslunina - nokkuð sem er alveg ný reynsla hjá mér miðað við önnur umboð!

PS, mér finnst 9 þús fyrir gírhnúð frekar ódýrt. Reyndar gat ég fengið gírhnúð í M5 bílinn á 11 þús, en hann er líka með leðri og lýsingu og það er MJÖG ódýrt finnst mér!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 14:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Heizzi wrote:

Jebb, það er minn. Einhver dópdrulluhausinn eins og ég kýs að kalla þá braut rúðuna og kippti radarvaranum með sér :evil:


Já helvískir þjófarnir, þetta kom fyrir vin minn, hann á toyotu corollu og átti radarvara sem kostaði 10-12 þúsund, hann var búinn að tengja hann bakvið mælaborðið... og viti menn dag einn þegar hann kom útí bíl þá var búið að brjóta rúðuna og kippa radarvaranum úr, engu öðru, og þeir rykktu honum bara úr og slitu snúruna... Ný rúða kostaði 25 þús c.a. og svo hellings vinna við að þrífa glerbrotin úr bílnum... Það væri ódýrara að skilja bara bílinn eftir opinn, þá hefði það bara kostað 10-12 þús, hehe :D :D Óþolandi þegar svona gerist..!

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 21:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Moni wrote:
Heizzi wrote:

Jebb, það er minn. Einhver dópdrulluhausinn eins og ég kýs að kalla þá braut rúðuna og kippti radarvaranum með sér :evil:


Já helvískir þjófarnir, þetta kom fyrir vin minn, hann á toyotu corollu og átti radarvara sem kostaði 10-12 þúsund, hann var búinn að tengja hann bakvið mælaborðið... og viti menn dag einn þegar hann kom útí bíl þá var búið að brjóta rúðuna og kippa radarvaranum úr, engu öðru, og þeir rykktu honum bara úr og slitu snúruna... Ný rúða kostaði 25 þús c.a. og svo hellings vinna við að þrífa glerbrotin úr bílnum... Það væri ódýrara að skilja bara bílinn eftir opinn, þá hefði það bara kostað 10-12 þús, hehe :D :D Óþolandi þegar svona gerist..!



SHIT :!: Kostaði rúðan 25.000 kall ? Var þetta ekki hliðarrúða frammí?
Ég borgaði 13.000 kall fyrir rúðuna í bílstjórhurðina hjá umboðinu.
Ég er farinn að halda að B&L séu bara ódýrir :) ... ég meina fyrst Gunni og bebecar segja að 9000 kall fyrir gírhnúð sé ódýrt og vinur þinn borgaði 25000 fyrir rúðu þá virðist vandamálið liggja hjá mér ... :)

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group