bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ok, fyrst að hægt er að leiga brautina þá datt mér nú í hug að athuga málið með kostnað við það,

Leyfi hjá sýslumanni , 5000kr
Trygging fyrir klúbbinn, þ.e BMWKRAFTUR ~ 50k
Leyfi brautareiganda,

Ég hringdi alveg út og suður í hinn og þennann,
forsvarsmenn brautarinnar vilja heyra frá okkur eftir helgi með
hvernig akstur á að fara þarna fram og þurfum við því að ákveða það
því að leiga brautina til að rúnta á ekki eftir að kosta það sama og drift keppni.

Braut getur opnað kl.10 og keyrt eins og menn vilja þangað til lokar,

En hvernig er hljóðið í mönnum í sambandi við þetta,

hægt er að grilla auðvitað og haft þetta svona BMWkraftur samkomu / track day.

Þeir sem myndu vilja taka þátt þyrftu augljóslega að borga eitthvað ,
hversu mikið er ekki hægt að segja eins og stendur. en þetta er ekki á 500kr sko...

Ég myndi gera ráð fyrir að einungis skráðir meðlimir klúbbsins eigi séns á að láta tryggingu klúbbsinn covera sig þarna.

http://www.e30.us/
Image

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Mér lýst vel á þetta ? hvernig er það ... er hægt að keyra einhvern malbikaðann hring þarna ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þegar bílinn minn verður tilbúinn, þá er ég til.
Hvað ætli við séum samt að tala um, 5k?
En þarf tryggingu fyrir klúbbinn, ég meina það var ekkert mál að fá tryggingarviðauka fyrir driftkeppnina frítt. Hvernig virka svona tryggingarmál

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
Mér lýst vel á þetta ? hvernig er það ... er hægt að keyra einhvern malbikaðann hring þarna ?


Sama spurnig hér.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Þegar bílinn minn verður tilbúinn, þá er ég til.
Hvað ætli við séum samt að tala um, 5k?
En þarf tryggingu fyrir klúbbinn, ég meina það var ekkert mál að fá tryggingarviðauka fyrir driftkeppnina frítt. Hvernig virka svona tryggingarmál


Sá sem heldur atburðinn er trygginga taki,
eins og með drift keppninna þá voru það mótshaldarar.

Svo er þáttökugjald fyrir hvern og einn, sá sem borgar gjaldið
er coveraður,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
Mér lýst vel á þetta ? hvernig er það ... er hægt að keyra einhvern malbikaðann hring þarna ?


Sama spurnig hér.


já það er malbikaður hluti sem við myndum keyra,
enginn að fara í rally sko

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Flott er, þú getur allavegana pottþétt gert ráð fyrir mér.
Ertu ekki að tala um að hafa þetta í vor/sumar?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Er þessi braut upphituð eða ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
5000k er mjög vel sloppið. Track day í frakklandi (á brautinni sem Tiff prufaði E60M5 á) kostar 150euro pr bíl + einn ökumann, auka ökumaður kostar 50euro.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu lengi :)
Ég er til í svona í sumar. Og þá er ekkert mál að borga einhverja þúsundkalla

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Count me in!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
arnibjorn wrote:
Count me in!


Me2 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sko eins og allir track days þá kosta þeir peninga,

menn kalla sig góða að sleppa með $100 fyrir 2tíma af akstri í driver school

svo það komi nú alveg rétt fram þá er þetta pæling og allt það,
svo enginn misskilji, stjórn kraftsins vildi að það kæmi fram

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég er alveg bókað maður í svona, hef keyrt þessa braut og hún er virkilega skemmtileg. ég býð mig fram í að skipuleggja og hjálpa til eins mikið og þörf krefur

smá skipulagning og þá er þetta skemmtilegasti dagur ever :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 15:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Ég væri til


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group