bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíll mánaðarins - september 2005 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13549 |
Page 1 of 3 |
Author: | iar [ Fri 20. Jan 2006 12:20 ] |
Post subject: | Bíll mánaðarins - september 2005 |
Sælir félagar! Enn og aftur brillerar CotM Crewið og kemur hér með stórglæsilegan eðalvagn og einstaklega vel heppnað óargadýr! Bíll septembermánaðar er enginn annar en E36 M3! ![]() -----> Bíll mánaðarins <----- Gefum CotM Crewinu enn og aftur gott klapp! ![]() Og ég vil líka benda á að þetta er tólfti bíll mánaðarins og því óska ég þeim Inga, Sveinbirni og Þresti til hamingju með afmælið!!! ![]() ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Fri 20. Jan 2006 12:39 ] |
Post subject: | |
![]() /goosebumps:/ ![]() holy crap! djöööfull var hringtorgið nett tekið!!! þessi bíll er WAY TO HOT!!! |
Author: | zazou [ Fri 20. Jan 2006 12:51 ] |
Post subject: | |
Mér er í fersku minni hve maður slefaði yfir þessum bílum þegar þeir komu nýjir, 321 hö úr 3.2 l., stjarnfræðilegt! Svona á að gera þetta strákar, taka vel á! |
Author: | Einarsss [ Fri 20. Jan 2006 12:58 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt myndband og bíll ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 20. Jan 2006 13:31 ] |
Post subject: | |
gott video, nice effectar með skerpuna |
Author: | finnbogi [ Fri 20. Jan 2006 13:48 ] |
Post subject: | |
klikkað nett líka þegar hann er að taka upp af þegar húddið er opið og jóhann er að gefa inn og klippir það síðan yfir þegar hann spólar af stað ![]() þetta er bara tussu nett ![]() |
Author: | Eggert [ Fri 20. Jan 2006 17:07 ] |
Post subject: | |
Downloading da big one ![]() |
Author: | ///Matti [ Fri 20. Jan 2006 20:45 ] |
Post subject: | |
Úff ![]() ![]() E36 ///M3 all the way ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Fri 20. Jan 2006 20:47 ] |
Post subject: | |
Virkilega vel heppnað video, bíllinn er mun aggressívari þarna í action en hann sýnist á myndum. |
Author: | Jss [ Fri 20. Jan 2006 20:52 ] |
Post subject: | |
Þetta er frábærlega unnið hjá Inga, Sveinbirni og Þresti og dregur upp skemmtilega mynd af bílnum. Var líka mjög gaman að taka þetta upp. ![]() ![]() |
Author: | ta [ Fri 20. Jan 2006 21:06 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Þetta er frábærlega unnið hjá Inga, Sveinbirni og Þresti og dregur upp skemmtilega mynd af bílnum. Var líka mjög gaman að taka þetta upp.
![]() ![]() heavy flott,,, svaka relaxed með hausin á hauspúðanum í miðju drifti,, thumbs up.. ![]() bíllinn er ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 20. Jan 2006 21:18 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt.. bara glæsilegt strákar ![]() |
Author: | Jss [ Fri 20. Jan 2006 21:30 ] |
Post subject: | |
ta wrote: heavy flott,,, svaka relaxed með hausin á hauspúðanum í miðju drifti,,
thumbs up.. ![]() bíllinn er ![]() Þetta minnti mig á það að ég tók einmitt drift á hringtorgi rétt hjá vinnunni þennan sama dag meðan ég var að tala í símann. ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Fri 20. Jan 2006 21:52 ] |
Post subject: | |
JSS ekkert smá gott glott á þér þarna þegar sést í þig á flyby-inu, greinilega akstursánægja í hámarki. |
Author: | noyan [ Fri 20. Jan 2006 21:58 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur bíll.. ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |