| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bíll mánaðarins - september 2005 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13549 |
Page 1 of 3 |
| Author: | iar [ Fri 20. Jan 2006 12:20 ] |
| Post subject: | Bíll mánaðarins - september 2005 |
Sælir félagar! Enn og aftur brillerar CotM Crewið og kemur hér með stórglæsilegan eðalvagn og einstaklega vel heppnað óargadýr! Bíll septembermánaðar er enginn annar en E36 M3! -----> Bíll mánaðarins <----- Gefum CotM Crewinu enn og aftur gott klapp!
Og ég vil líka benda á að þetta er tólfti bíll mánaðarins og því óska ég þeim Inga, Sveinbirni og Þresti til hamingju með afmælið!!! |
|
| Author: | IvanAnders [ Fri 20. Jan 2006 12:39 ] |
| Post subject: | |
/goosebumps:/ holy crap! djöööfull var hringtorgið nett tekið!!! þessi bíll er WAY TO HOT!!! |
|
| Author: | zazou [ Fri 20. Jan 2006 12:51 ] |
| Post subject: | |
Mér er í fersku minni hve maður slefaði yfir þessum bílum þegar þeir komu nýjir, 321 hö úr 3.2 l., stjarnfræðilegt! Svona á að gera þetta strákar, taka vel á! |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 20. Jan 2006 12:58 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegt myndband og bíll |
|
| Author: | gstuning [ Fri 20. Jan 2006 13:31 ] |
| Post subject: | |
gott video, nice effectar með skerpuna |
|
| Author: | finnbogi [ Fri 20. Jan 2006 13:48 ] |
| Post subject: | |
klikkað nett líka þegar hann er að taka upp af þegar húddið er opið og jóhann er að gefa inn og klippir það síðan yfir þegar hann spólar af stað þetta er bara tussu nett |
|
| Author: | Eggert [ Fri 20. Jan 2006 17:07 ] |
| Post subject: | |
Downloading da big one |
|
| Author: | ///Matti [ Fri 20. Jan 2006 20:45 ] |
| Post subject: | |
Úff
E36 ///M3 all the way |
|
| Author: | Eggert [ Fri 20. Jan 2006 20:47 ] |
| Post subject: | |
Virkilega vel heppnað video, bíllinn er mun aggressívari þarna í action en hann sýnist á myndum. |
|
| Author: | Jss [ Fri 20. Jan 2006 20:52 ] |
| Post subject: | |
Þetta er frábærlega unnið hjá Inga, Sveinbirni og Þresti og dregur upp skemmtilega mynd af bílnum. Var líka mjög gaman að taka þetta upp. |
|
| Author: | ta [ Fri 20. Jan 2006 21:06 ] |
| Post subject: | |
Jss wrote: Þetta er frábærlega unnið hjá Inga, Sveinbirni og Þresti og dregur upp skemmtilega mynd af bílnum. Var líka mjög gaman að taka þetta upp.
heavy flott,,, svaka relaxed með hausin á hauspúðanum í miðju drifti,, thumbs up..
bíllinn er |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 20. Jan 2006 21:18 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegt.. bara glæsilegt strákar
|
|
| Author: | Jss [ Fri 20. Jan 2006 21:30 ] |
| Post subject: | |
ta wrote: heavy flott,,, svaka relaxed með hausin á hauspúðanum í miðju drifti,,
thumbs up.. ![]() bíllinn er Þetta minnti mig á það að ég tók einmitt drift á hringtorgi rétt hjá vinnunni þennan sama dag meðan ég var að tala í símann. |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 20. Jan 2006 21:52 ] |
| Post subject: | |
JSS ekkert smá gott glott á þér þarna þegar sést í þig á flyby-inu, greinilega akstursánægja í hámarki. |
|
| Author: | noyan [ Fri 20. Jan 2006 21:58 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegur bíll.. |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|